
Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar
Málræktarþing Íslenskrar málnefndar var haldið í Þjóðminjasafninu 15. nóvember sl. Að þessu sinni beindi Íslensk málnefnd sjónum sínum að ferðamennsku og notkun íslenskunnar hjá fólki sem hefur hana ekki að móðurmáli. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, ávarpaði þingið og í kjölfarið fylgdu erindi annarra fyrirlesara.
Nánar