Search
Fræðslufundur Nafnfræðifélagsins: Birna Lárusdóttir
Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur og sérfræðingur í rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals á Árnastofnun, flytur erindi sem hún nefnir:„Land, land! Nýtt land undir fótum!“ — Örnefna- og ferðasaga úr Surtsey
Nánarknésetja
Í Íslenskri nútímamálsorðabók er sögnin knésetja skilgreind á eftirfarandi hátt: „gera (e-n) óvirkan, yfirbuga (e-n)“. Skilgreiningar í orðabókinni er m.a. byggðar á notkunardæmum úr texta- og gagnasöfnum þar sem safnað hefur verið saman dæmum úr íslensku ritmáli, aðallega textum sem komið hafa út frá árinu 2000.
NánarHörghóls-Móri
Hér má heyra Aron Val Gunnlaugsson lesa söguna. HÖRGHÓLS-MÓRI Maður er nefndur Jón og var Símonarson. Hann bjó að Hörghóli í Vesturhópi.
NánarSagnadansar
Þær gjörðu lítinn ríks manns rétt, hjuggu af hönum höfuðið við hallarinnar stétt. Þar sem öðlingar fram ríða (Úr Ebbadætra kvæði)
NánarOrðanefndir í 100 ár — opnun nýs Íðorðabanka Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Í Norræna húsinu 30. október verður þess minnst að 100 ár eru liðin frá stofnun fyrstu orðanefndar Verkfræðingafélags Íslands. Fundurinn er haldinn af Verkfræðingafélagi Íslands í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarOrð minnar kynslóðar á Vísindavöku Rannís
Á Vísindavöku Rannís þann 28. september sl. gafst gestum sem heimsóttu bás Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kostur á að skrifa orð sinnar kynslóðar upp á töflu. Verkefnið vakti mikla athygli og komu rúmlega tvö hundruð manns við og skrifuðu orð sem þeir tengdu helst við sína jafnaldra.
Nánar