Sturlunga saga
Sturlunga saga er sögusafn, til orðið um 1300. Þar segir frá valdastríði á Íslandi frá því um 1120 til um 1264 þegar íslenskir bændur gengu Noregskonungi á hönd. Sturlunga saga er varðveitt í ríflega 50 pappírshandritum sem öll eru runnin af tveimur skinnhandritum frá seinna helmingi 14. aldar.
Nánar