Fjársjóður handritanna og bóksaga
Fróðleiksmolar um nokkur þekkt handrit, söguna og bókmenntirnar sem handritin geyma og fornritaútgáfu
NánarFróðleiksmolar um nokkur þekkt handrit, söguna og bókmenntirnar sem handritin geyma og fornritaútgáfu
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum Reykjavík 1. til 10. ágúst 2018 Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2018
NánarVefurinn wikisaga.hi.is er samstarfsverkefni stofnunarinnar og Háskóla Íslands. Hann geymir texta Egils sögu og Njáls sögu ásamt lýsandi heimildaskrá yfir fræðiskrif sem fjalla um söguna. Þar er hverju riti eða ritgerð um söguna lýst með útdrætti um efni hennar, bæði á íslensku og ensku.
NánarMarkmiðið er að gefa út á geisladiski ljósmyndir af handritinu, bæði litmyndir í mikilli upplausn og svarthvítar myndir teknar í útfjólubláu ljósi.
NánarInnan málræktarfræði er vaxandi þungi í rannsóknum á því hvort (og þá hvernig) ríkjandi hugmyndir 19.-20. aldar um þjóðtungur og stöðlun þeirra eru á undanhaldi og hvort (og þá hvernig) megi sjá merki um afstöðlun eða umstöðlun þjóðtungnanna.
NánarRannsóknin beinist að erlendum máláhrifum, einkum aðkomuorðum, eins og þau birtast í blöðum og tímaritum frá árunum 1875 og 1900. Fyrirmyndin er sótt til eins þáttar verkefnisins Nýleg aðkomuorð í Norðurlandamálum þar sem sambærileg athugun var gerð á aðkomuorðum í dagblöðum frá 1975 og 2000.
NánarHallgrímur Pétursson (1614–1674) var eitt fremsta skáld Íslendinga fyrr og síðar og eftir hann liggur fjöldi sálma og kvæða, auk rímna- og sálmaflokka og fáeinna lausamálstexta.
NánarSturlunga saga er sögusafn, til orðið um 1300. Þar segir frá valdastríði á Íslandi frá því um 1120 til um 1264 þegar íslenskir bændur gengu Noregskonungi á hönd. Sturlunga saga er varðveitt í ríflega 50 pappírshandritum sem öll eru runnin af tveimur skinnhandritum frá seinna helmingi 14. aldar.
Nánar