Konungsbók Snorra-Eddu
Konungsbók Snorra-Eddu (GKS 2367 4to) er eitt elsta handrit Snorra-Eddu og það sem venjulega er lagt til grundvallar við útgáfur verksins. Rannís hefur veitt styrk til rannsókna á handritinu og felur verkefnið í sér þrjú markmið. Í fyrsta lagi að gefa út nýja rafræna útgáfu af handritinu með þeim aðferðum sem nú þykja bestar.
Nánar