Nýyrðavefurinn opnaður
Nýyrðavefurinn er vettvangur þar sem notendur geta sent inn nýyrði og átt í skoðanaskiptum um þau. http://nyyrdi.arnastofnun.is/
NánarNýyrðavefurinn er vettvangur þar sem notendur geta sent inn nýyrði og átt í skoðanaskiptum um þau. http://nyyrdi.arnastofnun.is/
NánarDagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar hinn 16. nóvember síðastliðinn. Að þessu sinni var hátíðin haldin í menningarmiðstöðinni Nýheimum á Höfn í Hornafirði.
NánarNotendakönnun um Málið.is fór fram dagana 24. október til 15. nóvember. Þeim fjölmörgu sem tóku þátt í henni eru færðar bestu þakkir fyrir svörin, ábendingar um vefgáttina og falleg orð um hana. Dregin voru þrenn bókaverðlaun úr netföngum þátttakenda.
NánarFullveldissýningin Lífsblómið í Listasafni Íslands. Opið 1. desember frá 10−19 Ókeypis aðgangur allan daginn. Milli klukkan 16 og 19 verða sérfræðingar á staðnum sem spjalla við gesti og gangandi um sýningunar. Verið hjartanlega velkomin.
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarÚt er komið í ritröð Árnanefndar í Kaupmannahöfn, Editiones Arnamagnæanæ (Series B, vol. 7), annað bindi sagna um Guðmund góða Arason; sú gerð sem kölluð hefur verið B-gerð (GB). Guðmundur fæddist 1161 og var Hólabiskup frá 1203 til dauðadags 1237.
NánarÚt er komin bókin Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning í ritstjórn Birnu Arnbjörnsdóttur, Höskuldar Þráinssonar og Úlfars Bragasonar. Bókin inniheldur safn greina eftir 20 höfunda.
NánarMargrét Þórhildur Danadrottning kom á sýninguna Lífsblómið – Fullveldi Íslands í 100 ár í Listasafni Íslands 1. desember 2018, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og Elizu Reid forsetafrú.
Nánar