Gripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum og útgáfum stuttra texta.
Út er komin bókin Evrópskir málshættir eftir Rui Soares málsháttafræðing, Þórdísi Úlfarsdóttur orðabókarritstjóra og Ellert Þór Jóhannsson rannsóknarlektor.