Á Degi rímnalagsins 15. september verður haldið málþing um rímur í fyrirlestrasal Eddu. Að málþingi loknu verða haldnir tónleikar sem bera yfirskriftina „Nýjar rímur“.
Stefnumót skálda og fræðimanna verður haldið á bókasafni Árnastofnunar í Eddu sunnudaginn 16. júní. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík.