Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingur, heldur erindi í Eddu á vegum Vinafélags Árnastofnunar. Í erindinu segir hún m.a. frá rannsóknum að baki skáldsögunni Land næturinnar.
Hugvísindaþing 2025 verður haldið 7.–8. mars. Árnastofnun lætur sitt ekki eftir liggja og munu fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfsmenn kynna rannsóknir sínar á þessum vettvangi.