Skip to main content

Eldri viðburðir

Viðburðir
Indversk handrit
Dr. Shilpa Khatri Babbar, gestakennari í indverskum fræðum við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur um gömul indversk handrit. Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku.
Styrkur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn
Ríkisstyrkur Árna Magnússonar fyrir árið 2025 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Árnasafni og eftir samkomulagi við önnur söfn í Kaupmannahöfn.