Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson

Menningarsvið
rannsóknarprófessor

Gísli Sigurðsson hefur starfað á Árnastofnun frá 1990. Hann hefur séð um sýningar um forn fræði og handritin, unnið að alþýðlegum útgáfum forntexta, skrifað bækur um gelísk áhrif á Íslandi, munnlega hefð og fornsögur, og um hvað sé merkilegt við íslenskar fornbókmenntir; einnig lagt stund á þáttagerð í útvarpi og skrifað ritdóma og greinar í blöð og tímarit, auk þess að ritstýra útgáfu vesturíslenskra munnmæla, ýmsum fræðiritum og tímariti stofnunarinnar Griplu. Þá kennir Gísli stöku sinnum í þjóðfræðadeild HÍ.

Ritaskrá (IRIS)

Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Pistlar
2009: Visiting Professor við Kaliforníuháskóla í Berkeley
2008-2011: Professor II við háskólann í Stavanger
1990: Sérfræðingur í þjóðfræði við Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (fræðimaður frá 1998 og vísindamaður frá 2002)
1989-90: í ritstjórn Alfræðiorðabókar Arnar og Örlygs
1988: Visiting Associate Professor í íslensku við Manitobaháskóla
1988: kenndi íslensku við Kennaraháskóla Íslands
1986-87: stundakennari í almennri bókmenntafræði og þjóðfræði við Háskóla Íslands og frá 1989.
1986-87: kenndi íslensku í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
1982 og 1984: rannsakaði vesturíslensku
B.A. í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1983 og M. Phil. í miðaldafræðum með sérstakri áherslu á íslensku og fornírsku frá University College í Dyflinni 1986 og Dr. Phil. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 2002. Stundaði nám í miðaldabókmenntum við Manitobaháskóla í Winnipeg 1981-82 og tók námskeið í þýsku við Goethe-stofnunina í München 1983 og í þjóðfræðum í Turku í Finnlandi 1991
Rannsóknir á sviði Þjóðfræði, fornfræða og munnlegrar geymdar.

Fyrri störf

2009: Visiting Professor við Kaliforníuháskóla í Berkeley
2008-2011: Professor II við háskólann í Stavanger
1990: Sérfræðingur í þjóðfræði við Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (fræðimaður frá 1998 og vísindamaður frá 2002)
1989-90: í ritstjórn Alfræðiorðabókar Arnar og Örlygs
1988: Visiting Associate Professor í íslensku við Manitobaháskóla
1988: kenndi íslensku við Kennaraháskóla Íslands
1986-87: stundakennari í almennri bókmenntafræði og þjóðfræði við Háskóla Íslands og frá 1989.
1986-87: kenndi íslensku í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
1982 og 1984: rannsakaði vesturíslensku

Námsferill

B.A. í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1983 og M. Phil. í miðaldafræðum með sérstakri áherslu á íslensku og fornírsku frá University College í Dyflinni 1986 og Dr. Phil. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 2002. Stundaði nám í miðaldabókmenntum við Manitobaháskóla í Winnipeg 1981-82 og tók námskeið í þýsku við Goethe-stofnunina í München 1983 og í þjóðfræðum í Turku í Finnlandi 1991

Rannsóknir

Rannsóknir á sviði Þjóðfræði, fornfræða og munnlegrar geymdar.