Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson

Þjóðfræðisvið
rannsóknarprófessor

Gísli Sigurðsson hefur starfað á Árnastofnun frá 1990. Hann hefur séð um sýningar um forn fræði og handritin, unnið að alþýðlegum útgáfum forntexta, skrifað bækur um gelísk áhrif á Íslandi, munnlega hefð og fornsögur, og um hvað sé merkilegt við íslenskar fornbókmenntir; einnig lagt stund á þáttagerð í útvarpi og skrifað ritdóma og greinar í blöð og tímarit, auk þess að ritstýra útgáfu vesturíslenskra munnmæla, ýmsum fræðiritum og tímariti stofnunarinnar Griplu. Þá kennir Gísli stöku sinnum í þjóðfræðadeild HÍ.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
2009: Visiting Professor við Kaliforníuháskóla í Berkeley
2008-2011: Professor II við háskólann í Stavanger
1990: Sérfræðingur í þjóðfræði við Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (fræðimaður frá 1998 og vísindamaður frá 2002)
1989-90: í ritstjórn Alfræðiorðabókar Arnar og Örlygs
1988: Visiting Associate Professor í íslensku við Manitobaháskóla
1988: kenndi íslensku við Kennaraháskóla Íslands
1986-87: stundakennari í almennri bókmenntafræði og þjóðfræði við Háskóla Íslands og frá 1989.
1986-87: kenndi íslensku í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
1982 og 1984: rannsakaði vesturíslensku
B.A. í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1983 og M. Phil. í miðaldafræðum með sérstakri áherslu á íslensku og fornírsku frá University College í Dyflinni 1986 og Dr. Phil. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 2002. Stundaði nám í miðaldabókmenntum við Manitobaháskóla í Winnipeg 1981-82 og tók námskeið í þýsku við Goethe-stofnunina í München 1983 og í þjóðfræðum í Turku í Finnlandi 1991
Rannsóknir á sviði Þjóðfræði, fornfræða og munnlegrar geymdar.

Bók

Gísli Sigurðsson. 2013. Leiftur á horfinni öld: Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir?. Reykjavík: Mál og menning.
2012. Sögur úr Vesturheimi. Úr söfnunarleiðangri Hallfreðar Arnar Eiríkssonar og Olgu Maríu Franzdóttur um Kanada og Bandaríkin veturinn 1972-73. Gísli Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Gísli Sigurðsson. 2008. The Vinland Sagas. Inngangur og skýringar við þýðingu Kenevu Kunz . Penguin Books.
Gísli Sigurðsson. 2002. Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð. Rit Árnastofnunar. (56), Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Gísli Sigurðsson. 2001. Veiðiflugur. Reykjavík: Veiðibók.
Gísli Sigurðsson o.fl.. 1987. Sígildar sögur 2, Skýringar. Reykjavík: Svart á hvítu.
1986. Hávamál og Völuspá. Reykjavík: Svart á hvítu.
1986. Sígild kvæði I. Eddukvæði. Gísli Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Svart á hvítu.

Bókarkafli

Gísli Sigurðsson. 2018. "Njáls saga and its listener's assumed knowledge: Applying notions of mediality to a medieval text". RE:writing: Meiavel perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages.. Kate Heslp and Jürg Glauser (ritstj.). Zürich: Chronos Verlag. 285-294.
Gísli Sigurðsson. 2018. "Snorri Sturluson and the Best of Both Worlds". Snorri Sturluson and Reykholt: The Author and Magnate; his Life, Works and Evironment at Reykholt in Iceland. Copenhagen: Museum Tusculanum Press. 291-317.
Gísli Sigurðsson. 2018. Kynbundinn munur á sögum Vestur-Íslendinga. Sigurtunga: Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.). Háskólaútgáfan. 125–136.
Gísli Sigurðsson. 2018. Mental Maps. Handbook of Pre-Modern Nordic Memory Studies. Jürg Glauser, Pernille Hermann and Stephan A. Mitchell (ritstj.). De Gruyter. 660-665.
Gísli Sigurðsson. 2018. Orality. Handbook of Pre-Modern Nordic Memory Studies. Jürg Glauser, Pernille Hermann and Stephan A. Mitchell (ritstj.). De Gruyter. 391-391.
Gísli Sigurðsson. 2018. Skyscape. Handbook of Pre-Modern Nordic Memory Studies. Jürg Glauser, Pernille Hermann and Stephan A. Mitchell (ritstj.). De Gruyter. 555–561.
Gísli Sigurðsson. 2018. „Njáls saga and its listeners'assumed knowledge: Applyingnotions of mediality to a medieval text". RE:writing: Medieval perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages.. Kate Heslop and Jürg Glauser (ritstj.). Chronos Verlag: Zürich. 285–294.
Gísli Sigurðsson. 2018. „Snorri Sturluson and the Best of Both Worlds!. Snorri Sturluson and Reykholt: The Author and Magnate, his Life, Works and Environment at Reykholt in Iceland. Guðrún Sveinbjarnardóttir og Helgi Þorláksson (ritstj.). Museum Tusculanum Press: Univeristy of Copenhagen. 291–317.
Gísli Sigurðsson. 2017. ,,´I'm on an island´: The Concept of Outlawry in the Book of Settlements". Sturla Þórðarson: Skald, Chieftan and Lawman. Jón Viðar Jónsson og Sverrir Jakobsson (ritstj.). Boston: Brill: Leiden. 83-92.
Gísli Sigurðsson. 2017. ,,Eigendasaga Melsteðs Eddu": Beiträge zur Nordischen Philologie. Skandinavische Shcriftlandshaften. (59), Klaus Müller-Wille, Kate Heslop, Anna Katharina Richter og Lukas Rösli (ritstj.). Tübingen: Narr Francke Attempto Verlag. 217-222.
Gísli Sigurðsson. 2017. 'I'm on an island': The Concept of Outlawry and Sturla's Book of Settlements: Sturla Þórðarson: Skald, Chieftan and Lawman. The Northen World 78.. Jón Viðar Jónsson og Sverrir Jakobsson (ritstj.). Brill: Leiden, Boston. 89–92.
Gísli Sigurðsson. 2015. „Orality". Vocabulary for the Study of Religion. Robert A. Segall og Kochu von Stuckrad (ritstj.). Brill: Leiden, Boston. 567–572.
Gísli Sigurðsson. 2015. „The saga map of Ireland and the british Isles". Clerics, Kings and Vikings. Emer Purcell, Paul MacCotter, Julianne Nyhan og John Sheehan (ritstj.). Four Courts Press. 477–489.
Gísli Sigurðsson. 2014. „Snorri's Edda: The Sky described in Mythological Terms". Nordic Mythologies: Interpretations, intersections and Institutions. Timothy R. Tangherlini (ritstj.). Berkeley, Los Angeles: North Pinehurst Press. 184–198.
Gísli Sigurðsson. 2013. „Thor and the Midgard Serpent: Whom Should We Read, Snorri or Finnur?". Writing down the Myths. Joseph Falaky Nagy (ritstj.). Brepols Publishers. 223–240.
Gísli Sigurðsson. 2013. „Völispá as the Product of an Oral Tradition: What does in Entail?". The Nordic Apocalypse: Approaches to Völuspá and Nordic Days of Judgment. Terry Gunnell og Annette Lassen (ritstj.). Brepols Publishers. 45–62.
Gísli Sigurðsson. 2011. Greenland in the Sagas of Icelanders. Stanzas of Friendship. N. Y. Gvozdetskaja, I. G. Konovalova, E. A. Melnikova og A. V. Podossinov (ritstj.). Russian Academy of Sciences: Institute of World History. 83–100.
Gísli Sigurðsson. 2008. „Oralitiy Harnessed: How to Read Written Sagas from an Oral Culture?". Oral Art Forms and their Passage into Writing. Else Mundal og Jonas Wellendorf (ritstj.). Museum Tusculanum Press: Univeristy of Copenhagen. 20–28.
Gísli Sigurðsson með Stephen Mitchell. 2008. The Virgilian Tradition: The First Fifteen Hundred Years. ensk þýðing á Virgiles rímum . Jan M. Ziolkowski og Michael C. J. Putnam (ritstj.). New Haven: Univeristy Press. 881–888.
Gísli Sigurðsson. 2007. The Immanent Saga of Guðmundr ríki.. Learning and understanding in the Old Norse World. Judy Quinn, Kate Helop og Tarrin Wills (ritstj.). Brepols Publishers. 201–218.
Gísli Sigurðsson. 1996. Ímynd Íslands í opinberum heimsóknum hér á landi.. Slæðingur. 19-26.
Gísli Sigurðsson. 1996. Þjóðsögur. Íslensk bókmenntasaga III. Árni Ibsen, Guðrún Nordal og Halldór Guðmundsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 407-494.
Gísli Sigurðsson. 1990. Feit tenar eller mager træl?: Om korleis randkulturen kan verne sin idenditet mot internasjonal innverknad. Norsklæraren. (14/4), 48-54.
Gísli Sigurðsson. 1989. Eddukvæði. Íslensk þjóðmenning IV. Frosti Jóhannsson (ritstj.). Reykjavík: Þjóðsaga. 293-314.
Gísli Sigurðsson. 1986. 'Ég að öllum háska hlæ' - eða hvað?: Um hugmyndir í bók Péturs Gunnarssonar SAGAN ÖLL.. Teningur 2. 38-47.
Gísli Sigurðsson. 1986. Ungur andi, fjarri alfaraslóð. Inngangur. Flugur. Reykjavík: Flugur.

Skýrsla

Gísli Sigurðsson. 2018. Ferilskrá.

Tímaritsgrein

Gísli Sigurðsson. 2017. Eigendasaga Melsteðs Eddu: Skandinavische Schriftlandschaften. Beiträge zur Nordischen Philologie 59. Klaus Müller-Wille, Kate Heslop, Anna Katharina Richter og Lukas Rösli (ritstj.). Narr Francke Attempo Verlag: Tübingen. 217–222.
Gísli Sigurðsson. 2016. ,,Ástir og útsaumur. Kvennakvæði í Eddu". Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 172-173.
Gísli Sigurðsson. 2016. ,,Handrit úr fórum Guðríðar Jónsdóttur frá Svarfhóli". Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 86-88.
Gísli Sigurðsson. 2016. ,,Sögur vesturíslenskra kvenna". Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 32-34.
Gísli Sigurðsson. 2015. Getur Landnáma líka verið heimild um landnámið?. Tímarit Máls og menningar. 2015 (1), Guðmundur Andri Thorsson (ritstj.). Reykjavík: Tímarit Máls og menningar. 39–45.
Gísli Sigurðsson. 2015. Väd er det för märkligt med islänninasagorna?. Thule: Kungl. Skytteanska Samfundet Årsbog. Thule. 105-120.
Gísli Sigurðsson. 2014. „Constructing a Past to Suit the Present: Sturla Þóraðrson on Conflicts and Alliances with King Haraldr hárfagri". Minni og muninn:Memory in Medieval Nordic Culture. Pernille Hermann, Stephen A. Mitchell and Agnes S. Arnórsdóttir (ritstj.). Turnhout: Brepols Publishers. 175–196.
Gísli Sigurðsson. 2013. „Past Awareness in Christian Environments: Source-Critical Ideas about memories of the Pagan Past". Scandinavian Studies. 85/3, 400–410.
Gísli Sigurðsson. 2012. „Poet, Singer of Tales, Storyteller, and Author. Modes of Authorship in the Middela Ages. Slavica Rankovic (ritstj.). Pontificial Institute of Medival Studies: Toronto. 227–235.
Gísli Sigurðsson. 2012. „Tolkningen av kulturarven – Ideology og ny froskning / Mediating Cultural heritage: Ideology and New Research. Anders Sandvig og Maihaugen. Gaute Jacobsen og Hans-Jørgen Wallin Weihe (ritstj.). Hertervig Akademisk: Maihaugen. 258–269.
Gísli Sigurðsson. 2012. „West-Icelandic" Women's Tales and the Classification of the Edda Poems. News from Other Worlds: Studies in Nordic Folklore, Mythology and Culture. Merrill Kaplan og Timothy R. Tangherlini (ritstj.). Nothr Pinehurst Press: Berkeley Los Angeles. 22–35.
Gísli Sigurðsson. 2009. „Goðsögur Snorra Eddu. Lýsing á raunheimi með aðferðum sjónhverfingarinnar". Rannsóknir í félagsvísindum. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 851–861.
Gísli Sigurðsson. 2009. „Þögnin um gelísk áhrif á Íslandi". Greppaminni. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 153–163.
Gísli SIgurðsson. 2008. „Hin almælta saga af Guðmundi ríka". Skírnir. (182), Halldór Guðmundsson (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 174–193.
Gísli Sigurðsson. 2008. „The North Atlantic Expansion". The Viking World. Stefan Brink og Neil Price (ritstj.). Routledge. 562–570.
Gísli Sigurðsson. 2007. Völuspá. Reallexikon der Germanischen Atlertumskunde. (35), Berlín, New York: Walter de Gruyter. 252–533.
Gísli Sigurðsson. 2006. Íslensk málpólitík. Tímarit Máls og menningar. (4), Silja Aðalsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Tímarit Máls og menningar. 77–91.
Gísli Sigurðsson. 2006. Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum. Rannsóknir í félagsvísindum. 7, Úlfar Hauksson (ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 813–821.
Gísli Sigurðsson. 2006. Valþrúðnismál. Reallexikon der Germanischen Atlertumskunde. (32), Heinrich Beck, Dieter Geuenich og Heiko Steuer (ritstj.). Berlín, New York: Walter de Gruyter. 27–30.
Gísli Sigurðsson. 2002. What does a Story tell? Eddi Gíslason's (1901–1986) Personal Use of Traditional Material. Canadian Ethnic Studies/ Études Ethniques au Canada. 34/2, James Frideres og Anthony Rasporich (ritstj.). Canadian Ethnic Studies Association. 79–89.
Gísli Sigurðsson. 2002. „Þjóðsögur Vestur-Íslendinga". Úr manna minnum. Baldur Hafstað og Haraldur Bessason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaforlag Máls og menningar. 169–190.
Gísli Sigurðsson. 2001. Um Vesturíslensku: Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla. Alfræði íslenskrar tungu. Lýðveldissjóður: Námsgagnastofnun.
Gísli Sigurðsson. 2001. „Ein sat hún úti..." Søger Odin viden hos volven i Voluspå – eller fik hus sin viden hos Odin?". Tradisjon 2-00/1-01. 3–13.
Gísli Sigurðsson. 1996. Icelandic national identity: From romanticsm to tourism. Making Europe in Nordic Contexts. (35), Pertti Antonen (ritstj.). Türku: NIF Publications. 41-75.
Gísli Sigurðsson. 1996. Til hvers fjöllum við um bókmenntir?. Tímarit Máls og menningar. 57 (2), Friðrik Rafnsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 107-116.
Gísli Sigurðsson. 1995. Kötludraumur: Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?. Gripla IX. Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 189-217.
Gísli Sigurðsson. 1994. Aðrir áheyrendur — önnur saga? Um ólíkar frásagnir Vatnsdælu og Finnboga sögu af sömu atburðum. Skáldskaparmál. (3), Gísli Sigurðsson, Gunnar Harðarson og Örnólfur Thorsson (ritstj.). 30-41.
Gísli Sigurðsson. 1991. Reunakulttuurit ja kansainvälistyminen. Finnsk þýðing á greininni „Feitur þjónn eða barður þræll" Joka Puulla juurensa Ársrit finnskra móðurmálskennara. 97-105.
Gísli Sigurðsson. 1990. Feitur þjónn eða barður þræll?: Hvernig getur jaðarmenning haldið sérkennum sínum í heimi alþjóðahyggjunnar?. Tímarit Máls og menningar. (51/4), Árni Sigurjónsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 5-20.
Gísli Sigurðsson. 1990. Frá formi til frásagnar. Munnmenntir, bókmenntasaga og íslenskar skáldsögur 1980-1990. Tímarit Máls og menningar. (1/92), Árni Sigurjónsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 69-78.
Gísli Sigurðsson. 1990. Munnmenntir og fornsögur. Skáldskaparmál. (1), Gísli Sigurðsson, Gunnar Harðarson og Örnólfur Thorsson (ritstj.). Reykjavík: Stafaholt. 19-27.
Gísli Sigurðsson. 1988. Gaelic Influence in Iceland: Historical and Literary Contacts. A Survey of Research. Studia Islandica 46. Reykjavík: Bókmenntaútgáfa Menningarsjóðs.
Gísli Sigurðsson. 1986. Ástir og útsaumur: Umhverfi og kvenleg einkenni hetjukvæða Eddu. Skírnir. (160), Kristján Karlsson og Sigurður Líndal (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 126-152.

Grein í ráðstefnuriti

Gísli Sigurðsson. 1994. Goðsagnamynstur í Hænsna-Þóris sögu: Líf undir leiðarstjörnu (Man in the North-MAIN). Haraldur Bessason (ritstj.). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 127-137.
Gísli Sigurðsson. 1994. Bók í stað lögsögumanns: Valdabarátta kirkju og veraldlegra höfðingja. Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994 . Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran og Sigurgeir Steingrímsson (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 207-232.
Gísli Sigurðsson. 1993. Gaelic Influence in Iceland: Where, how and when?: Entering the Arena. Presenting Celtic Studies in Finland. Papers read at the seminar 'Celtic Studies, what are they?. Etiäinen 2. Hannu-Pekka Huttunen og Riitta Latvio (ritstj.). Finland: University of Türku. 20-38.
Gísli Sigurðsson. 1992. Another Audience — Another Saga: How can we best explain different accounts in Vatnsdæla saga and Finnboga saga ramma of the same events?: Text und Zeittiefe. ScriptOralia. (58), Hildegard L.C. Tristram (ritstj.). Tübingen: Gunter Narr Verlag. 359-375.
Gísli Sigurðsson. 1988. On the Classification of Eddic Heroic Poetry in View of the Oral Theory. The Seventh International Saga Conference, Spoleto, 4-10 September 1988 Poetry in the Scandinavian Middle Ages. Spoleto: Centro Italiano di studi sull'alto medioevo.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Gísli Sigurðsson. 2006. The Fantastic in Old Norse/Icelandic Literature Sagas and the British Isles. Forprent frá 13. alþjóðlega fornsagnaþinginu í Durham og Jórvík 6.–12. ágúst . John McKinnel, David Ashurst og Donata Kick (ritstj.). Durham: The Center for Medieval and Renaissance Studies. 278–287.
Gísli Sigurðsson. 1994. Ólafur Þórðarson hvítaskáld og munnleg kvæðahefð á vesturlandi um miðja 13. öld: Vitnisburður vísnadæmanna í 3. málfræðiritgerðinni. Forprent fyrir Níunda alþjóðlega fornsagnaþingið á Akureyri 31. júlí-6. ágúst 1994 .
Gísli Sigurðsson. 1992. Horfin hefð: Hvernig nálgumst við eddukvæði?. Erindi flutt á námskeiði móðurmálskennara að Húnavöllum í ágúst 1992 Skíma. 15 (3), Reykjavík: Samtök móðurmálskennara. 21-26.

Fræðileg ritgerð

Gísli Sigurðsson. 2005. Orality and Literacy in the Saga of Icelanders. A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture. Rory McTurk (ritstj.). Blackwell Publishing. 285–301.
Gísli Sigurðsson. 2004. „'Handritin heim!": Í enskri þýðingu Bernard Scudder: "Bring the manuscripts home!". Handritin. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 171–177.
Gísli Sigurðsson. 2004. „Melsteðs Edda – síðasta handritið heim?": Í enskri þýðingu Bernard Scudder: "Melsted's Edda: The last manuscript home". Handritin. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 179–184.
Gísli Sigurðsson. 2004. „Sögur , kvæði og fræði í manna minnum": Í enskri þýðingu Bernard Scudder: Oral sagas, poems and lore. The manuscripts of Iceland. Handritin. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 1–11.
Gísli Sigurðsson. 2002. Svör Gísla Sigurðssonar: svar við andmælum á doktorsvörn 2002. Gripla. 14, Gísli Sigurðsson, Guðvarður Már Gunnlaugsso, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Sverrir Tómasson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 273–284.
Gísli Sigurðsson. 2001. „The Vinland Sagas and the Modern Quest for Vinland". The Vikings – Navigators, Discoverers Creators. Elizaria Ruskova (ritstj.). Dept. for German and Scandinavian Studies: St. Kliment Ohridski Univeristy of Sofia. 179–203.
Gísli Sigurðsson. 2000. „An Introduction to the Vinland Sagas". Vikings. The North Atlantic Saga. William W. Fitzhugh og Elizabeth I. Ward (ritstj.). Washington: Smithsonian Institution Press. 218.
Gísli Sigurðsson. 2000. „Eddas and Sagas in medieval Iceland". Vikings. The North Atlantic Saga. William W. Fitzhugh og Elizabeth I. Ward (ritstj.). Washington: Smithsonian Institution Press. 186–187.
Gísli Sigurðsson. 2000. „Ólafr Þórðarson hvítaskáld and oral poetry in the west of Iceland c. 1250: the evidence of references to poetry in The Third Grammatical Treatise". Old Icelandic Literature and Society. Margaret Clunes Ross (ritstj.). Cambridge: Cambridge University Press. 96–115.
Gísli Sigurðsson. 2000. „The Quest for Vinland in Saga Scholarship". Vikings. The North Atlantic Saga. William W. Fitzhugh og Elizabeth I. Ward (ritstj.). Washington: Smithsonian Institution Press. 232–237.
Gísli Sigurðsson. 1999. „Ein sat hún úti...' Leitar Óðinn þekkingar hjá völvunni eða opnast henni sýn fyrir tilstilli Óðins?". Heiðin minni. Greinar um fornar bókmenntir. Reykjavík: Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar. 209-219.
Gísli Sigurðsson. 1998. „Eddas and Sagas on an Island": Memories of an Age of Exploration Boiled in a Cultural Melting Pot". Message in a Bottle: The Literature of Small Islands. Proceedings from an International Conference Charlottetown, Prince Edward Island, Canada June 28–30, 19989. Laurie Brinklow, Frank Ledwell og Jane Ledwell (ritstj.). Charlottetown: Institute of Island Studies. 67–83.
Gísli Sigurðsson. 1998. „Hvað segir sagan? Heimsmynd í sögum Edda Gíslasonar frá Nýja Íslandi". Þjóðlíf og þjóðtrú. Ritgerðir helgaðar Jóni Hnefli Aðalsteinssyni. Reykjavík: Þjóðsaga. 77-86.
Gísli Sigurðsson. 1997. Methodologies for the study of the oral in medieval Iceland: Medieval Insular Literature between the Oral and the Written II. Continuity of Transmission.. ScriptOralia. (97), Tübingen: Gunter Narr Verlag. 177-192.

Fræðsluefni fyrir almenning

Gísli Sigurðsson. 2000. Landnám og Vínlandsferðir (á ensku í þýðingu Bernard Scudder: Vikings and the New World). Sýningarskrá með sýningu í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu . Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið.
Gísli Sigurðsson. Landnám og Vínlandsferðir. (á ensku í þýðingu Bernard Scudder: Vikings and the New World). Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið.

Fyrri störf

2009: Visiting Professor við Kaliforníuháskóla í Berkeley
2008-2011: Professor II við háskólann í Stavanger
1990: Sérfræðingur í þjóðfræði við Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (fræðimaður frá 1998 og vísindamaður frá 2002)
1989-90: í ritstjórn Alfræðiorðabókar Arnar og Örlygs
1988: Visiting Associate Professor í íslensku við Manitobaháskóla
1988: kenndi íslensku við Kennaraháskóla Íslands
1986-87: stundakennari í almennri bókmenntafræði og þjóðfræði við Háskóla Íslands og frá 1989.
1986-87: kenndi íslensku í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
1982 og 1984: rannsakaði vesturíslensku

Námsferill

B.A. í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1983 og M. Phil. í miðaldafræðum með sérstakri áherslu á íslensku og fornírsku frá University College í Dyflinni 1986 og Dr. Phil. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 2002. Stundaði nám í miðaldabókmenntum við Manitobaháskóla í Winnipeg 1981-82 og tók námskeið í þýsku við Goethe-stofnunina í München 1983 og í þjóðfræðum í Turku í Finnlandi 1991

Rannsóknir

Rannsóknir á sviði Þjóðfræði, fornfræða og munnlegrar geymdar.

Ritaskrá

Bók

Gísli Sigurðsson. 2013. Leiftur á horfinni öld: Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir?. Reykjavík: Mál og menning.
2012. Sögur úr Vesturheimi. Úr söfnunarleiðangri Hallfreðar Arnar Eiríkssonar og Olgu Maríu Franzdóttur um Kanada og Bandaríkin veturinn 1972-73. Gísli Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Gísli Sigurðsson. 2008. The Vinland Sagas. Inngangur og skýringar við þýðingu Kenevu Kunz . Penguin Books.
Gísli Sigurðsson. 2002. Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð. Rit Árnastofnunar. (56), Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Gísli Sigurðsson. 2001. Veiðiflugur. Reykjavík: Veiðibók.
Gísli Sigurðsson o.fl.. 1987. Sígildar sögur 2, Skýringar. Reykjavík: Svart á hvítu.
1986. Hávamál og Völuspá. Reykjavík: Svart á hvítu.
1986. Sígild kvæði I. Eddukvæði. Gísli Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Svart á hvítu.

Bókarkafli

Gísli Sigurðsson. 2018. "Njáls saga and its listener's assumed knowledge: Applying notions of mediality to a medieval text". RE:writing: Meiavel perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages.. Kate Heslp and Jürg Glauser (ritstj.). Zürich: Chronos Verlag. 285-294.
Gísli Sigurðsson. 2018. "Snorri Sturluson and the Best of Both Worlds". Snorri Sturluson and Reykholt: The Author and Magnate; his Life, Works and Evironment at Reykholt in Iceland. Copenhagen: Museum Tusculanum Press. 291-317.
Gísli Sigurðsson. 2018. Kynbundinn munur á sögum Vestur-Íslendinga. Sigurtunga: Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.). Háskólaútgáfan. 125–136.
Gísli Sigurðsson. 2018. Mental Maps. Handbook of Pre-Modern Nordic Memory Studies. Jürg Glauser, Pernille Hermann and Stephan A. Mitchell (ritstj.). De Gruyter. 660-665.
Gísli Sigurðsson. 2018. Orality. Handbook of Pre-Modern Nordic Memory Studies. Jürg Glauser, Pernille Hermann and Stephan A. Mitchell (ritstj.). De Gruyter. 391-391.
Gísli Sigurðsson. 2018. Skyscape. Handbook of Pre-Modern Nordic Memory Studies. Jürg Glauser, Pernille Hermann and Stephan A. Mitchell (ritstj.). De Gruyter. 555–561.
Gísli Sigurðsson. 2018. „Njáls saga and its listeners'assumed knowledge: Applyingnotions of mediality to a medieval text". RE:writing: Medieval perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages.. Kate Heslop and Jürg Glauser (ritstj.). Chronos Verlag: Zürich. 285–294.
Gísli Sigurðsson. 2018. „Snorri Sturluson and the Best of Both Worlds!. Snorri Sturluson and Reykholt: The Author and Magnate, his Life, Works and Environment at Reykholt in Iceland. Guðrún Sveinbjarnardóttir og Helgi Þorláksson (ritstj.). Museum Tusculanum Press: Univeristy of Copenhagen. 291–317.
Gísli Sigurðsson. 2017. ,,´I'm on an island´: The Concept of Outlawry in the Book of Settlements". Sturla Þórðarson: Skald, Chieftan and Lawman. Jón Viðar Jónsson og Sverrir Jakobsson (ritstj.). Boston: Brill: Leiden. 83-92.
Gísli Sigurðsson. 2017. ,,Eigendasaga Melsteðs Eddu": Beiträge zur Nordischen Philologie. Skandinavische Shcriftlandshaften. (59), Klaus Müller-Wille, Kate Heslop, Anna Katharina Richter og Lukas Rösli (ritstj.). Tübingen: Narr Francke Attempto Verlag. 217-222.
Gísli Sigurðsson. 2017. 'I'm on an island': The Concept of Outlawry and Sturla's Book of Settlements: Sturla Þórðarson: Skald, Chieftan and Lawman. The Northen World 78.. Jón Viðar Jónsson og Sverrir Jakobsson (ritstj.). Brill: Leiden, Boston. 89–92.
Gísli Sigurðsson. 2015. „Orality". Vocabulary for the Study of Religion. Robert A. Segall og Kochu von Stuckrad (ritstj.). Brill: Leiden, Boston. 567–572.
Gísli Sigurðsson. 2015. „The saga map of Ireland and the british Isles". Clerics, Kings and Vikings. Emer Purcell, Paul MacCotter, Julianne Nyhan og John Sheehan (ritstj.). Four Courts Press. 477–489.
Gísli Sigurðsson. 2014. „Snorri's Edda: The Sky described in Mythological Terms". Nordic Mythologies: Interpretations, intersections and Institutions. Timothy R. Tangherlini (ritstj.). Berkeley, Los Angeles: North Pinehurst Press. 184–198.
Gísli Sigurðsson. 2013. „Thor and the Midgard Serpent: Whom Should We Read, Snorri or Finnur?". Writing down the Myths. Joseph Falaky Nagy (ritstj.). Brepols Publishers. 223–240.
Gísli Sigurðsson. 2013. „Völispá as the Product of an Oral Tradition: What does in Entail?". The Nordic Apocalypse: Approaches to Völuspá and Nordic Days of Judgment. Terry Gunnell og Annette Lassen (ritstj.). Brepols Publishers. 45–62.
Gísli Sigurðsson. 2011. Greenland in the Sagas of Icelanders. Stanzas of Friendship. N. Y. Gvozdetskaja, I. G. Konovalova, E. A. Melnikova og A. V. Podossinov (ritstj.). Russian Academy of Sciences: Institute of World History. 83–100.
Gísli Sigurðsson. 2008. „Oralitiy Harnessed: How to Read Written Sagas from an Oral Culture?". Oral Art Forms and their Passage into Writing. Else Mundal og Jonas Wellendorf (ritstj.). Museum Tusculanum Press: Univeristy of Copenhagen. 20–28.
Gísli Sigurðsson með Stephen Mitchell. 2008. The Virgilian Tradition: The First Fifteen Hundred Years. ensk þýðing á Virgiles rímum . Jan M. Ziolkowski og Michael C. J. Putnam (ritstj.). New Haven: Univeristy Press. 881–888.
Gísli Sigurðsson. 2007. The Immanent Saga of Guðmundr ríki.. Learning and understanding in the Old Norse World. Judy Quinn, Kate Helop og Tarrin Wills (ritstj.). Brepols Publishers. 201–218.
Gísli Sigurðsson. 1996. Ímynd Íslands í opinberum heimsóknum hér á landi.. Slæðingur. 19-26.
Gísli Sigurðsson. 1996. Þjóðsögur. Íslensk bókmenntasaga III. Árni Ibsen, Guðrún Nordal og Halldór Guðmundsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 407-494.
Gísli Sigurðsson. 1990. Feit tenar eller mager træl?: Om korleis randkulturen kan verne sin idenditet mot internasjonal innverknad. Norsklæraren. (14/4), 48-54.
Gísli Sigurðsson. 1989. Eddukvæði. Íslensk þjóðmenning IV. Frosti Jóhannsson (ritstj.). Reykjavík: Þjóðsaga. 293-314.
Gísli Sigurðsson. 1986. 'Ég að öllum háska hlæ' - eða hvað?: Um hugmyndir í bók Péturs Gunnarssonar SAGAN ÖLL.. Teningur 2. 38-47.
Gísli Sigurðsson. 1986. Ungur andi, fjarri alfaraslóð. Inngangur. Flugur. Reykjavík: Flugur.

Skýrsla

Gísli Sigurðsson. 2018. Ferilskrá.

Tímaritsgrein

Gísli Sigurðsson. 2017. Eigendasaga Melsteðs Eddu: Skandinavische Schriftlandschaften. Beiträge zur Nordischen Philologie 59. Klaus Müller-Wille, Kate Heslop, Anna Katharina Richter og Lukas Rösli (ritstj.). Narr Francke Attempo Verlag: Tübingen. 217–222.
Gísli Sigurðsson. 2016. ,,Ástir og útsaumur. Kvennakvæði í Eddu". Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 172-173.
Gísli Sigurðsson. 2016. ,,Handrit úr fórum Guðríðar Jónsdóttur frá Svarfhóli". Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 86-88.
Gísli Sigurðsson. 2016. ,,Sögur vesturíslenskra kvenna". Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 32-34.
Gísli Sigurðsson. 2015. Getur Landnáma líka verið heimild um landnámið?. Tímarit Máls og menningar. 2015 (1), Guðmundur Andri Thorsson (ritstj.). Reykjavík: Tímarit Máls og menningar. 39–45.
Gísli Sigurðsson. 2015. Väd er det för märkligt med islänninasagorna?. Thule: Kungl. Skytteanska Samfundet Årsbog. Thule. 105-120.
Gísli Sigurðsson. 2014. „Constructing a Past to Suit the Present: Sturla Þóraðrson on Conflicts and Alliances with King Haraldr hárfagri". Minni og muninn:Memory in Medieval Nordic Culture. Pernille Hermann, Stephen A. Mitchell and Agnes S. Arnórsdóttir (ritstj.). Turnhout: Brepols Publishers. 175–196.
Gísli Sigurðsson. 2013. „Past Awareness in Christian Environments: Source-Critical Ideas about memories of the Pagan Past". Scandinavian Studies. 85/3, 400–410.
Gísli Sigurðsson. 2012. „Poet, Singer of Tales, Storyteller, and Author. Modes of Authorship in the Middela Ages. Slavica Rankovic (ritstj.). Pontificial Institute of Medival Studies: Toronto. 227–235.
Gísli Sigurðsson. 2012. „Tolkningen av kulturarven – Ideology og ny froskning / Mediating Cultural heritage: Ideology and New Research. Anders Sandvig og Maihaugen. Gaute Jacobsen og Hans-Jørgen Wallin Weihe (ritstj.). Hertervig Akademisk: Maihaugen. 258–269.
Gísli Sigurðsson. 2012. „West-Icelandic" Women's Tales and the Classification of the Edda Poems. News from Other Worlds: Studies in Nordic Folklore, Mythology and Culture. Merrill Kaplan og Timothy R. Tangherlini (ritstj.). Nothr Pinehurst Press: Berkeley Los Angeles. 22–35.
Gísli Sigurðsson. 2009. „Goðsögur Snorra Eddu. Lýsing á raunheimi með aðferðum sjónhverfingarinnar". Rannsóknir í félagsvísindum. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 851–861.
Gísli Sigurðsson. 2009. „Þögnin um gelísk áhrif á Íslandi". Greppaminni. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 153–163.
Gísli SIgurðsson. 2008. „Hin almælta saga af Guðmundi ríka". Skírnir. (182), Halldór Guðmundsson (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 174–193.
Gísli Sigurðsson. 2008. „The North Atlantic Expansion". The Viking World. Stefan Brink og Neil Price (ritstj.). Routledge. 562–570.
Gísli Sigurðsson. 2007. Völuspá. Reallexikon der Germanischen Atlertumskunde. (35), Berlín, New York: Walter de Gruyter. 252–533.
Gísli Sigurðsson. 2006. Íslensk málpólitík. Tímarit Máls og menningar. (4), Silja Aðalsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Tímarit Máls og menningar. 77–91.
Gísli Sigurðsson. 2006. Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum. Rannsóknir í félagsvísindum. 7, Úlfar Hauksson (ritstj.). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 813–821.
Gísli Sigurðsson. 2006. Valþrúðnismál. Reallexikon der Germanischen Atlertumskunde. (32), Heinrich Beck, Dieter Geuenich og Heiko Steuer (ritstj.). Berlín, New York: Walter de Gruyter. 27–30.
Gísli Sigurðsson. 2002. What does a Story tell? Eddi Gíslason's (1901–1986) Personal Use of Traditional Material. Canadian Ethnic Studies/ Études Ethniques au Canada. 34/2, James Frideres og Anthony Rasporich (ritstj.). Canadian Ethnic Studies Association. 79–89.
Gísli Sigurðsson. 2002. „Þjóðsögur Vestur-Íslendinga". Úr manna minnum. Baldur Hafstað og Haraldur Bessason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaforlag Máls og menningar. 169–190.
Gísli Sigurðsson. 2001. Um Vesturíslensku: Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla. Alfræði íslenskrar tungu. Lýðveldissjóður: Námsgagnastofnun.
Gísli Sigurðsson. 2001. „Ein sat hún úti..." Søger Odin viden hos volven i Voluspå – eller fik hus sin viden hos Odin?". Tradisjon 2-00/1-01. 3–13.
Gísli Sigurðsson. 1996. Icelandic national identity: From romanticsm to tourism. Making Europe in Nordic Contexts. (35), Pertti Antonen (ritstj.). Türku: NIF Publications. 41-75.
Gísli Sigurðsson. 1996. Til hvers fjöllum við um bókmenntir?. Tímarit Máls og menningar. 57 (2), Friðrik Rafnsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 107-116.
Gísli Sigurðsson. 1995. Kötludraumur: Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?. Gripla IX. Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 189-217.
Gísli Sigurðsson. 1994. Aðrir áheyrendur — önnur saga? Um ólíkar frásagnir Vatnsdælu og Finnboga sögu af sömu atburðum. Skáldskaparmál. (3), Gísli Sigurðsson, Gunnar Harðarson og Örnólfur Thorsson (ritstj.). 30-41.
Gísli Sigurðsson. 1991. Reunakulttuurit ja kansainvälistyminen. Finnsk þýðing á greininni „Feitur þjónn eða barður þræll" Joka Puulla juurensa Ársrit finnskra móðurmálskennara. 97-105.
Gísli Sigurðsson. 1990. Feitur þjónn eða barður þræll?: Hvernig getur jaðarmenning haldið sérkennum sínum í heimi alþjóðahyggjunnar?. Tímarit Máls og menningar. (51/4), Árni Sigurjónsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 5-20.
Gísli Sigurðsson. 1990. Frá formi til frásagnar. Munnmenntir, bókmenntasaga og íslenskar skáldsögur 1980-1990. Tímarit Máls og menningar. (1/92), Árni Sigurjónsson (ritstj.). Reykjavík: Mál og menning. 69-78.
Gísli Sigurðsson. 1990. Munnmenntir og fornsögur. Skáldskaparmál. (1), Gísli Sigurðsson, Gunnar Harðarson og Örnólfur Thorsson (ritstj.). Reykjavík: Stafaholt. 19-27.
Gísli Sigurðsson. 1988. Gaelic Influence in Iceland: Historical and Literary Contacts. A Survey of Research. Studia Islandica 46. Reykjavík: Bókmenntaútgáfa Menningarsjóðs.
Gísli Sigurðsson. 1986. Ástir og útsaumur: Umhverfi og kvenleg einkenni hetjukvæða Eddu. Skírnir. (160), Kristján Karlsson og Sigurður Líndal (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 126-152.

Grein í ráðstefnuriti

Gísli Sigurðsson. 1994. Goðsagnamynstur í Hænsna-Þóris sögu: Líf undir leiðarstjörnu (Man in the North-MAIN). Haraldur Bessason (ritstj.). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. 127-137.
Gísli Sigurðsson. 1994. Bók í stað lögsögumanns: Valdabarátta kirkju og veraldlegra höfðingja. Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994 . Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran og Sigurgeir Steingrímsson (ritstj.). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 207-232.
Gísli Sigurðsson. 1993. Gaelic Influence in Iceland: Where, how and when?: Entering the Arena. Presenting Celtic Studies in Finland. Papers read at the seminar 'Celtic Studies, what are they?. Etiäinen 2. Hannu-Pekka Huttunen og Riitta Latvio (ritstj.). Finland: University of Türku. 20-38.
Gísli Sigurðsson. 1992. Another Audience — Another Saga: How can we best explain different accounts in Vatnsdæla saga and Finnboga saga ramma of the same events?: Text und Zeittiefe. ScriptOralia. (58), Hildegard L.C. Tristram (ritstj.). Tübingen: Gunter Narr Verlag. 359-375.
Gísli Sigurðsson. 1988. On the Classification of Eddic Heroic Poetry in View of the Oral Theory. The Seventh International Saga Conference, Spoleto, 4-10 September 1988 Poetry in the Scandinavian Middle Ages. Spoleto: Centro Italiano di studi sull'alto medioevo.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Gísli Sigurðsson. 2006. The Fantastic in Old Norse/Icelandic Literature Sagas and the British Isles. Forprent frá 13. alþjóðlega fornsagnaþinginu í Durham og Jórvík 6.–12. ágúst . John McKinnel, David Ashurst og Donata Kick (ritstj.). Durham: The Center for Medieval and Renaissance Studies. 278–287.
Gísli Sigurðsson. 1994. Ólafur Þórðarson hvítaskáld og munnleg kvæðahefð á vesturlandi um miðja 13. öld: Vitnisburður vísnadæmanna í 3. málfræðiritgerðinni. Forprent fyrir Níunda alþjóðlega fornsagnaþingið á Akureyri 31. júlí-6. ágúst 1994 .
Gísli Sigurðsson. 1992. Horfin hefð: Hvernig nálgumst við eddukvæði?. Erindi flutt á námskeiði móðurmálskennara að Húnavöllum í ágúst 1992 Skíma. 15 (3), Reykjavík: Samtök móðurmálskennara. 21-26.

Fræðileg ritgerð

Gísli Sigurðsson. 2005. Orality and Literacy in the Saga of Icelanders. A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture. Rory McTurk (ritstj.). Blackwell Publishing. 285–301.
Gísli Sigurðsson. 2004. „'Handritin heim!": Í enskri þýðingu Bernard Scudder: "Bring the manuscripts home!". Handritin. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 171–177.
Gísli Sigurðsson. 2004. „Melsteðs Edda – síðasta handritið heim?": Í enskri þýðingu Bernard Scudder: "Melsted's Edda: The last manuscript home". Handritin. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 179–184.
Gísli Sigurðsson. 2004. „Sögur , kvæði og fræði í manna minnum": Í enskri þýðingu Bernard Scudder: Oral sagas, poems and lore. The manuscripts of Iceland. Handritin. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 1–11.
Gísli Sigurðsson. 2002. Svör Gísla Sigurðssonar: svar við andmælum á doktorsvörn 2002. Gripla. 14, Gísli Sigurðsson, Guðvarður Már Gunnlaugsso, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Sverrir Tómasson (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 273–284.
Gísli Sigurðsson. 2001. „The Vinland Sagas and the Modern Quest for Vinland". The Vikings – Navigators, Discoverers Creators. Elizaria Ruskova (ritstj.). Dept. for German and Scandinavian Studies: St. Kliment Ohridski Univeristy of Sofia. 179–203.
Gísli Sigurðsson. 2000. „An Introduction to the Vinland Sagas". Vikings. The North Atlantic Saga. William W. Fitzhugh og Elizabeth I. Ward (ritstj.). Washington: Smithsonian Institution Press. 218.
Gísli Sigurðsson. 2000. „Eddas and Sagas in medieval Iceland". Vikings. The North Atlantic Saga. William W. Fitzhugh og Elizabeth I. Ward (ritstj.). Washington: Smithsonian Institution Press. 186–187.
Gísli Sigurðsson. 2000. „Ólafr Þórðarson hvítaskáld and oral poetry in the west of Iceland c. 1250: the evidence of references to poetry in The Third Grammatical Treatise". Old Icelandic Literature and Society. Margaret Clunes Ross (ritstj.). Cambridge: Cambridge University Press. 96–115.
Gísli Sigurðsson. 2000. „The Quest for Vinland in Saga Scholarship". Vikings. The North Atlantic Saga. William W. Fitzhugh og Elizabeth I. Ward (ritstj.). Washington: Smithsonian Institution Press. 232–237.
Gísli Sigurðsson. 1999. „Ein sat hún úti...' Leitar Óðinn þekkingar hjá völvunni eða opnast henni sýn fyrir tilstilli Óðins?". Heiðin minni. Greinar um fornar bókmenntir. Reykjavík: Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar. 209-219.
Gísli Sigurðsson. 1998. „Eddas and Sagas on an Island": Memories of an Age of Exploration Boiled in a Cultural Melting Pot". Message in a Bottle: The Literature of Small Islands. Proceedings from an International Conference Charlottetown, Prince Edward Island, Canada June 28–30, 19989. Laurie Brinklow, Frank Ledwell og Jane Ledwell (ritstj.). Charlottetown: Institute of Island Studies. 67–83.
Gísli Sigurðsson. 1998. „Hvað segir sagan? Heimsmynd í sögum Edda Gíslasonar frá Nýja Íslandi". Þjóðlíf og þjóðtrú. Ritgerðir helgaðar Jóni Hnefli Aðalsteinssyni. Reykjavík: Þjóðsaga. 77-86.
Gísli Sigurðsson. 1997. Methodologies for the study of the oral in medieval Iceland: Medieval Insular Literature between the Oral and the Written II. Continuity of Transmission.. ScriptOralia. (97), Tübingen: Gunter Narr Verlag. 177-192.

Fræðsluefni fyrir almenning

Gísli Sigurðsson. 2000. Landnám og Vínlandsferðir (á ensku í þýðingu Bernard Scudder: Vikings and the New World). Sýningarskrá með sýningu í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu . Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið.
Gísli Sigurðsson. Landnám og Vínlandsferðir. (á ensku í þýðingu Bernard Scudder: Vikings and the New World). Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið.