Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Emily Lethbridge

Emily Lethbridge

Menningarsvið
rannsóknardósent

Emily Lethbridge hefur starfað sem rannsóknarlektor á nafnfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því í september 2017. Hún hefur m.a. ritstýrt fjórum heftum Griplu, tímarits Árnastofnunar (2015-2018, ásamt öðrum starfsmönnum). Hún er nú er að þróa Rannís-verkefnið Nafnið.is þar sem örnefnasafn stofnunarinnar verður gert aðgengilegt og leitarbært.

Ritaskrá (IRIS)

Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Pistlar
2007-2010. Nýdoktor/styrkþegi hjá Emmanuel College, University of Cambridge; styrkþegi styrks Snorra Sturlusonar hjá Stofnun Sigurðar Nordals janúar-mars 2009.
2011. Sjálfstætt starfandi fræðimaður; vinna við verkefnið 'Sagasteads of Iceland: A 21st-century pilgrimage' styrkt m.a. af British Academy.
2012. Nýdoktor; vinna við verkefnið 'Breytileiki Njáls sögu' á Árnastofnun styrkt af Rannís.
2013-2015. Nýdoktor/styrkþegi Miðaldastofu Háskóla Íslands.
2016. Sérfræðingur við HÍ og Miðaldastofa; vinna við verkefnið 'Tími, rými og frásögn í íslendingasögunum' styrkt af Rannís.

2013-. Stundakennsla við Háskóla Íslands (með hléum).
Í barnsburðarleyfi september 2016-febrúar 2017; ágúst 2018-ágúst 2019.
Doktorspróf frá University of Cambridge 2008.
MPhil-próf frá University of Cambridge 2002.
BA-próf frá University of Cambridge 2001.
Rannsóknasvið: Miðaldabókmenntir og handrit, landslag/örnefni og sagnahefðir, erlendar ferðabækur um Ísland, stafræn hugvísindi.

Fyrri störf

2007-2010. Nýdoktor/styrkþegi hjá Emmanuel College, University of Cambridge; styrkþegi styrks Snorra Sturlusonar hjá Stofnun Sigurðar Nordals janúar-mars 2009.
2011. Sjálfstætt starfandi fræðimaður; vinna við verkefnið 'Sagasteads of Iceland: A 21st-century pilgrimage' styrkt m.a. af British Academy.
2012. Nýdoktor; vinna við verkefnið 'Breytileiki Njáls sögu' á Árnastofnun styrkt af Rannís.
2013-2015. Nýdoktor/styrkþegi Miðaldastofu Háskóla Íslands.
2016. Sérfræðingur við HÍ og Miðaldastofa; vinna við verkefnið 'Tími, rými og frásögn í íslendingasögunum' styrkt af Rannís.

2013-. Stundakennsla við Háskóla Íslands (með hléum).
Í barnsburðarleyfi september 2016-febrúar 2017; ágúst 2018-ágúst 2019.

Námsferill

Doktorspróf frá University of Cambridge 2008.
MPhil-próf frá University of Cambridge 2002.
BA-próf frá University of Cambridge 2001.

Rannsóknir

Rannsóknasvið: Miðaldabókmenntir og handrit, landslag/örnefni og sagnahefðir, erlendar ferðabækur um Ísland, stafræn hugvísindi.