Einar Freyr Sigurðsson
<p>Einar Freyr Sigurðsson hefur starfað sem rannsóknarlektor á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því í október 2018. <a href="//ritaskra.arnastofnun.is//media/skraning_pdf/EinarFreyrCV_rlwITwE.pdf">Sjá ritaskrá hér</a>.</p>
Íslenskusvið
525 5157
<a href="mailto:einar.freyr.sigurdsson@arnastofnun.is">einar.freyr.sigurdsson@arnastofnun.is</a>
Birna Lárusdóttir
<p>Birna Lárusdóttir gegnir rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals. Hún er íslensku- og fornleifafræðingur að mennt en rannsakar nú örnefni sem lifandi menningarfyrirbæri og hluta af landslagi. Meðal viðfangsefna hennar eru þekkt nafngiftaferli og hugmynda- og rannsóknasaga örnefnafræða hér á landi.</p>
<a href="mailto:birna.larusdottir@arnastofnun.is">birna.larusdottir@arnastofnun.is</a>
33. Rask ráðstefnan
33. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði verður haldin laugardaginn 26.
Lífsblómið á fullveldisdaginn
Fullveldissýningin Lífsblómið í Listasafni Íslands.
Opið 1. desember frá 10−19