Skip to main content

Trausti Dagsson

<p>Trausti hefur verið verkefnisstjóri og forritari hjá stofnuninni frá haustinu 2018. Hann vinnur að þróun og uppfærslum á gagnasöfnum stofnunarinnar og tekur þátt í miðlun þeirra ásamt því að aðstoða starfsfólk við úrlausn tölvutengdra vandamála.</p> Trausti Dagsson Miðlunarsvið 5255159 <a href="mailto:trausti.dagsson@arnastofnun.is">trausti.dagsson@arnastofnun.is</a>
Gamli sáttmáli — AM 45 8vo

Handritið AM 45 8vo er lítil lögbók á skinni sem mikið vantar í, en talið er að hún hafi verið skrifuð á síðari hluta 16. aldar. Handritið hefur að geyma brot af Jónsbók á 8 blöðum, en síðan kemur lagalegt efni á 40 blöðum, þ.e. tvær tilskipanir Vilhjálms kardínála í íslenskri þýðingu, Gamli sáttmáli svonefndur í tveimur gerðum, lagaformálar, réttarbót Kristjáns 2.

Hvammsbók Njálu – AM 470 4to

Á sýningunni Lífsblómið – fullveldi Íslands í 100 ár sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands má meðal annars sjá fjögur handrit sem geyma Brennu-Njáls sögu. Eitt þeirra er svokölluð Hvammsbók (AM 470 4to), nefnd eftir þeim stað þar sem hún var skrifuð: Hvammi í Dölum. Þar bjuggu á 17. öld hjónin Guðlaug Pálsdóttir og Ketill Jörundsson prestur og prófastur, en þau voru amma og afi Árna Magnússonar handritasafnara.

Hvað á býlið að heita? Um starfsemi örnefnanefndar

Greinin er lítið breytt frá fyrirlestri sem haldinn var þann 29. nóvember 2009 á vegum Nafnfræðifélagsins.

 

Inngangur

Í þessari grein er fjallað um hlutverk og verkefni örnefnanefndar og greint frá starfsemi og helstu viðfangsefnum á tæplega þriggja ára tímabili formennsku minnar í nefndinni, frá febrúar 2007 til nóvember 2009.1 Allar tölulegar upplýsingar miðast við þetta tímabil.

 

1. Hlutverk og verkefni