Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Trausti Dagsson

Trausti Dagsson

Stjórnsýslusvið
verkefnisstjóri í upplýsingatækni

Trausti hefur verið verkefnisstjóri og forritari hjá stofnuninni frá haustinu 2018. Hann vinnur að þróun og uppfærslum á gagnasöfnum stofnunarinnar og tekur þátt í miðlun þeirra ásamt því að aðstoða starfsfólk við úrlausn tölvutengdra vandamála.


Fyrri störf
Námsferill
Ritaskrá
Pistlar
2017-2018 Institutet för språk och folkminnen, Gautaborg. Verkefnastjórnun, forritun og hönnun.
2016-2017 Centrum för digital humaniora við Gautaborgarháskóla. Verkefnastjórnun, forritun og hönnun.
2015 Skapalón. Forritun.
2012-2013 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF). Vefstjórn, forritun og hönnun.
2012-2013 Leikfélag Akureyrar. Grafísk hönnun.
2010-2011 Atómstöðin. Forritun.
2007-2009 Teikn á lofti. Forritun og hönnun.
2002-2005 Penninn Hafnarstræti, Akureyri. Sölumaður og auglýsingahönnun.
2012-2014 Háskóli Íslands, hagnýt þjóðfræði, MA.
2009-2012 Háskóli Íslands, ritlist, BA.
2005-2007 Århus tekniske skole, margmiðlunarhönnun, diploma.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Trausti Dagsson. 2022. Ísmús: Voices From The Past and Links To The Future. Fyrirlestur á ráðstefnunni Einu sinni var...í framtíðinni - Once upon a time...in the future í Veröld - húsi Vigdísar, 16. júní 2022.
Trausti Dagsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Re-organising folklore data. Fyrirlestur á ráðstefnunni RE:22 Nordic Ethnology and Folklore Conference , Reykjavík 14.-16. júní 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir og Trausti Dagsson. 2021. A Continuity of a Narrative Tradition. Fyrirlestur á ráðstefnunni Breaking the Rules? Power, Participation, Transgression. SIEF2021 15th Congress, Helsinki 21.-24. júní.
Trausti Dagsson. 2021. Frá miðri 19. öld fram til nútímans: Sameining gagnagrunna innan þjóðfræða​. Erindi á málstofunni Farvegir þjóðsagna og menningararfs, Þjóðarspegillinn XXII Háskóla Íslands , 29. október 2021..
Trausti Dagsson. 2021. Stafræn hugvísindi, gerfigreind og þrívídd: Að vekja upp listamann úr rökkri skjalasafnsins. Erindi á ráðstefnunni Vegamót: Landsbyggðarráðstefna Minjasafns Austurlands og Félags þjóðfræðinga Egilsstöðum, 29. maí 2021.
Rósa Þorsteinsdóttir, Olga Holownia og Trausti Dagsson. 2019. Digital Collections Relating to 19th-Century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6.-8. mars.
Trausti Dagsson. 2019. Extending Sagnagrunnur: digital collection of places, letters, folklore and the folk. Fyrirlestur á The Stories and the Man: A Celebration of Jón Árnason's Work as a Collector of Folk Narrative , alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands í Norræna húsinu 17. og 18. október 2019.
Lena Wenner, Trausti Dagsson & Frederik Skott. 2018. Projektet Nätpublicering av dialektinspelingar. Fyrirlestur á ráðstefnunni Den elfte nordiska dialektologkonferensen Reykjavík, 22. ágúst 2018.
Katherine Faull, Trausti Dagsson og Michael McGuire. 2017. Reading Moravian Lives: Overcoming Challenges in Transcribing and Digitizing Archival Memoirs. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN2016 Conference , Osló 15-17. mars.
Trausti Dagsson og Fredrik Skott. 2017. Sägenkartan: A Digital Folklore Archive. Fyrirlestur á ráðstefnunni Göteborgskulturer på stan 1621-2021 (GPS400) í Gautaborg.
Trausti Dagsson. 2016. Geographical mapping of Sagnagrunnur, a database of published Icelandic legends. Fyrirlestir á ráðstefnunni Towards Digital Folkloristics , Riga, Lettlandi, 14-16. september 2016.
Trausti Dagsson og Sverker Lundin. 2016. Mapping life-stories of the Moravian Church 1730-2000. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN2016 Conference , Osló 15-17. mars.

Grein í ráðstefnuriti

Eva María Jónsdóttir, Jón Hilmar Jónsson og Trausti Dagsson. 2020. Óravíddir: Network Visualization of the Icelandic Vocabulary. Í Proceedings of the Digital Humanities in the Nordic Countries 5th Conference , Riga, Lettlandi, 21-23. október 2020. Sanita Reinsone, Inguna Skadiņa, Anda Baklāne, Daugavietis (ritstj.). Riga, Latvia: Institute of Literature, Folklore and Art, University of Latvia.

Fræðsluefni fyrir almenning

Trausti Dagsson. 2020. Jólasveinar á selskinnsbátum. Þjóðfræðipistill í desember 2020 á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Tímaritsgrein

Trausti Dagsson & Olga Holownia. 2020. Legends, Letters and Linking: Lessons Learned from Amassing and Mapping Folklore and Viewing it as Part of 19th-Century Culture Creation. Arv. Nordic Yearbook of Folklore. (76), 55-73.
Trausti Dagsson, Fredrik Skott og Lena Wenner. 2017. Nätpublicering av dialektinspelningar. Svenska landsmál och svenskt folkliv: Tidskrift för talspråksforskning, folkloristik och kulturhistoria. 140, 205-212.

Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu

Trausti Dagsson, Ágústa Þorbergsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2019. Nýyrðavefurinn: A Website for Collection and Dissemination of Icelandic Neologisms. Veggspjald á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6-8. mars.

Fyrri störf

2017-2018 Institutet för språk och folkminnen, Gautaborg. Verkefnastjórnun, forritun og hönnun.
2016-2017 Centrum för digital humaniora við Gautaborgarháskóla. Verkefnastjórnun, forritun og hönnun.
2015 Skapalón. Forritun.
2012-2013 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF). Vefstjórn, forritun og hönnun.
2012-2013 Leikfélag Akureyrar. Grafísk hönnun.
2010-2011 Atómstöðin. Forritun.
2007-2009 Teikn á lofti. Forritun og hönnun.
2002-2005 Penninn Hafnarstræti, Akureyri. Sölumaður og auglýsingahönnun.

Námsferill

2012-2014 Háskóli Íslands, hagnýt þjóðfræði, MA.
2009-2012 Háskóli Íslands, ritlist, BA.
2005-2007 Århus tekniske skole, margmiðlunarhönnun, diploma.

Ritaskrá

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Trausti Dagsson. 2022. Ísmús: Voices From The Past and Links To The Future. Fyrirlestur á ráðstefnunni Einu sinni var...í framtíðinni - Once upon a time...in the future í Veröld - húsi Vigdísar, 16. júní 2022.
Trausti Dagsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Re-organising folklore data. Fyrirlestur á ráðstefnunni RE:22 Nordic Ethnology and Folklore Conference , Reykjavík 14.-16. júní 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir og Trausti Dagsson. 2021. A Continuity of a Narrative Tradition. Fyrirlestur á ráðstefnunni Breaking the Rules? Power, Participation, Transgression. SIEF2021 15th Congress, Helsinki 21.-24. júní.
Trausti Dagsson. 2021. Frá miðri 19. öld fram til nútímans: Sameining gagnagrunna innan þjóðfræða​. Erindi á málstofunni Farvegir þjóðsagna og menningararfs, Þjóðarspegillinn XXII Háskóla Íslands , 29. október 2021..
Trausti Dagsson. 2021. Stafræn hugvísindi, gerfigreind og þrívídd: Að vekja upp listamann úr rökkri skjalasafnsins. Erindi á ráðstefnunni Vegamót: Landsbyggðarráðstefna Minjasafns Austurlands og Félags þjóðfræðinga Egilsstöðum, 29. maí 2021.
Rósa Þorsteinsdóttir, Olga Holownia og Trausti Dagsson. 2019. Digital Collections Relating to 19th-Century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6.-8. mars.
Trausti Dagsson. 2019. Extending Sagnagrunnur: digital collection of places, letters, folklore and the folk. Fyrirlestur á The Stories and the Man: A Celebration of Jón Árnason's Work as a Collector of Folk Narrative , alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands í Norræna húsinu 17. og 18. október 2019.
Lena Wenner, Trausti Dagsson & Frederik Skott. 2018. Projektet Nätpublicering av dialektinspelingar. Fyrirlestur á ráðstefnunni Den elfte nordiska dialektologkonferensen Reykjavík, 22. ágúst 2018.
Katherine Faull, Trausti Dagsson og Michael McGuire. 2017. Reading Moravian Lives: Overcoming Challenges in Transcribing and Digitizing Archival Memoirs. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN2016 Conference , Osló 15-17. mars.
Trausti Dagsson og Fredrik Skott. 2017. Sägenkartan: A Digital Folklore Archive. Fyrirlestur á ráðstefnunni Göteborgskulturer på stan 1621-2021 (GPS400) í Gautaborg.
Trausti Dagsson. 2016. Geographical mapping of Sagnagrunnur, a database of published Icelandic legends. Fyrirlestir á ráðstefnunni Towards Digital Folkloristics , Riga, Lettlandi, 14-16. september 2016.
Trausti Dagsson og Sverker Lundin. 2016. Mapping life-stories of the Moravian Church 1730-2000. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN2016 Conference , Osló 15-17. mars.

Grein í ráðstefnuriti

Eva María Jónsdóttir, Jón Hilmar Jónsson og Trausti Dagsson. 2020. Óravíddir: Network Visualization of the Icelandic Vocabulary. Í Proceedings of the Digital Humanities in the Nordic Countries 5th Conference , Riga, Lettlandi, 21-23. október 2020. Sanita Reinsone, Inguna Skadiņa, Anda Baklāne, Daugavietis (ritstj.). Riga, Latvia: Institute of Literature, Folklore and Art, University of Latvia.

Fræðsluefni fyrir almenning

Trausti Dagsson. 2020. Jólasveinar á selskinnsbátum. Þjóðfræðipistill í desember 2020 á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Tímaritsgrein

Trausti Dagsson & Olga Holownia. 2020. Legends, Letters and Linking: Lessons Learned from Amassing and Mapping Folklore and Viewing it as Part of 19th-Century Culture Creation. Arv. Nordic Yearbook of Folklore. (76), 55-73.
Trausti Dagsson, Fredrik Skott og Lena Wenner. 2017. Nätpublicering av dialektinspelningar. Svenska landsmál och svenskt folkliv: Tidskrift för talspråksforskning, folkloristik och kulturhistoria. 140, 205-212.

Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu

Trausti Dagsson, Ágústa Þorbergsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2019. Nýyrðavefurinn: A Website for Collection and Dissemination of Icelandic Neologisms. Veggspjald á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6-8. mars.