Search
Niðurstöður 10 af 3080
Líffærafræði leturs í Spark
Líffærafræði leturs er sýning á verkum Sigríðar Rúnar Kristinsdóttur sem í sumar hlaut nemendaverðlaun frá Art Directors Club of Europe, fyrir bókina Líffærafræði Leturs. Fyrir sýninguna útfærði Sigríður Rún beinabyggingu fyrir alla stafi íslenska stafrófsins. Útfærslan er byggð á rannsóknum hennar á beinabyggingu dýra og manna.
NánarStyrkir til háskólanáms í íslensku sem öðru máli
Síðan 1949 hefur menntamálaráðuneytið veitt erlendum námsmönnum styrki til íslenskunáms við Háskóla Íslands. Á árinu 2010 tók Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að sér umsýslu með styrkjunum. Á þessu ári er veittur þúsundasti styrkurinn.
Nánar