Skip to main content

Fréttir

Nýtt alþjóðlegt meistaranám í miðaldafræðum

Nýtt tveggja ára meistaranám í miðaldafræðum hefst haustið 2012. Námið er alþjóðlegt og nefnist Viking and Medieval Norse Studies.  Árnastofnun er aðili að náminu ásamt Háskóla Íslands, Árósaháskóla, Kaupmannahafnarháskóla og Óslóarháskóla.

Útbúið hefur verið kynningarmyndband um námsbrautina:

Vefur brautarinnar er:

Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012, opnað verður fyrir rafrænar umsóknir í desemberbyrjun.