Search
Niðurstöður 10 af 3080
Angel Gurría í heimsókn
Angel Gurría, aðalframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) heimsótti stofnunina í Árnagarði ásamt aðstoðarkonu sinni föstudaginn 27. september 2013. Hann skoðaði valin handrit úr safninu í fylgd forstöðumanns, og sýndi þeim og efni þeirra mikinn áhuga. Angel Gurría var staddur hér á landi dagana 26.- 28.
NánarHandritin í Kaupmannahöfn
Í tilefni þess að 350 ár eru liðin frá fæðingu Árna Magnússonar hefur verið opnuð sýning í háskólabókasafninu í Kaupmannahöfn með myndum af handritum Árna í Den Arnamagnæanske Samling. Sýningin er á vegum Nordisk Forskningsinstitut og verður opin alla virka daga fram til 13. nóvember, fæðingardags Árna Magnússonar.
Nánar