Search
Rímur um konu varðveittar af konum
Rímurnar af Mábil sterku segja frá konu sem hegðar sér ekki eins og aðrar konur. Hún er riddari sem berst fyrir rétti sínum til erfða og sjálfstjórnar og er öllum körlum fremri, bæði að vitsmunum og afli. Varðveislusaga rímnanna er slitrótt en elsta handrit þeirra er Kollsbók (Codex Guelferbytanus 42.7.
NánarÞrjár krýndar konur
Handrit það sem í daglegu tali er kallað Íslenska teiknibókin eða bara Teiknibókin, og ber safnmarkið AM 673 a III 4to, er einstætt meðal handrita í safni Árna Magnússonar. Teiknibók þýðir einfaldlega bók með teikningum og myndum af einhverjum toga.
NánarKvendin góðu – „ég geri ráð fyrir að hún drottni einhvers staðar.“
Nokkrar línur eftir Goethe um konuna í samfélaginu
NánarHringaná og kvenkenningar
Eftirfarandi texti var upphaflega skrifaður sem svar við fyrirspurn til Vísindavefs Háskóla Íslands. Spyrjandi vildi fá svar við því hvort Hringaná væri eiginnafn.
Nánar