Search
Málstofa um norræna goðafræði á morgun
Strengleikar Miðaldastofu Hugvísindastofnunar fara fram í Árnagarði stofu 422, 29. mars kl. 16.30. Kolfinna Jónatansdóttir flytur erindi: „Skaði, skír brúður goða“. Nánari upplýsingar á ensku.
NánarFréttabréf 4/2012
Stofnunin gefur út rafrænt fréttabréf til að miðla upplýsingum um starf stofnunarinnar, nýjar útgáfur, fyrirlestra, rannsóknarverkefni, viðburði og fleira. Fjórða tölublaðið kom út fyrir helgi og var sent þeim sem stofnunin hefur á netfangaskrá sinni.
NánarFræðslufundur Nafnfræðifélagsins um skráningu örnefna í Borgarfirði
Nafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 21. apríl nk., kl. 13.15 í stofu 201 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Ragnhildur Helga Jónsdóttir umhverfislandfræðingur heldur fyrirlestur sem hún nefnir Skráning örnefna í Borgarfirði.
NánarGarðrækt á átjándu og nítjándu öld
Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Garðrækt á átjándu og nítjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 21. apríl 2012. Málþingið hefst kl. 13.30 og því lýkur um kl. 16.30. Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
NánarRósa Þorsteinsdóttir: Ævintýri - erlend og íslensk, prentuð og sögð
Aðalfundur Félags íslenskra fræða verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl kl. 19 í ReykjavíkurAkademíunni. Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins 3. Stjórnarkjör 4. Önnur mál
NánarGuðrún Kvaran: Áhrif Biblíunnar á íslenskar nafngjafir 28. apríl
Laugardaginn 28. apríl nk. verður Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í gamlatestamentisfræðum við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, sextugur. Af því tilefni verður haldið málþing honum til heiðurs í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.30 á afmælisdaginn. Flutt verða þrjú stutt erindi.
NánarÁtjánda öldin með Pétri Gunnarssyni
Í Ríkissjónvarpinu í gær var sýndur þáttur sem nefnist Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni. Árni Magnússon (1663 - 1730) kemur mikið við sögu í þættinum þar sem Pétur Gunnarsson rithöfundur rifjar upp ,,þá öld sem vafalaust er sú versta í íslenskri sögu; átjándu öldina", eins og segir í kynningu þáttarins.
Nánar