Skip to main content

Fréttir

Handritasafnið til umfjöllunar hjá Unesco


Sótt hefur verið um að handritasafn Árna Magnússonar verði skráð á lista Unesco um minni heimsins (Memory of the World Register). Umsóknin er nú til umfjöllunar hjá Unesco og má lesa hana á heimasíðu þeirra:

Á sömu síðu má finna tengil [ Current nominations] inn á síðu þar sem taldar eru upp aðrar umsóknir sem bárust til Unesco nú í vor og keppa við Árnasafn um skráningu á listann en alls voru komnar 30 umsóknir þar inn nú í dag (13. júní).

Frekari upplýsingar um umsóknina og minni heimsins má fá í eldri frétt frá stofnuninni: