Fréttir
Fréttir
Íslenskur námsorðaforði hlaut Vísinda- og nýsköpunarverðlaun 2023
Tilgangurinn með verkefninu er að bregðast við hnignandi lesskilningi íslenskra nemenda og áskorunum í menntun nemenda með annað móðurmál en íslensku.
Fréttir
Árlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla
Á fundinum var rætt um íslenskukennslu fyrir erlenda námsmenn og áskoranir sem COVID-19-faraldurinn hefur á kennsluna í dag.
Fréttir
Styrkur fyrir kennsluefni í íslensku fyrir fjöltyngda grunnskólanema
Verkefnið byggist á samstarfi Menntavísindasviðs og Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Menntamálastofnunar.
Fréttir
Emily Lethbridge situr fund UNGEGN fyrir hönd Íslands
Á fundinum er meðal annars rætt um áskoranir og reynslu af söfnun, skráningu og notkun örnefna í ýmsum geirum.
Allar fréttir
Viðburðir
Viðburðir
5.6.2023
Nordkurs-námskeið í Reykjavík
Viðburðir
3.7.2023
Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu 2023
Viðburðir
15.8.2023
Alþjóðleg EUROCALL-ráðstefna 15.–18. ágúst 2023
Viðburðir
14.9.2023
Sigurðar Nordals fyrirlestur
Allir viðburðir