Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur frá árinu 2018 valið orð ársins á grundvelli gagna sem stofnunin safnar um málnotkun jafnt og þétt allt árið.
Í desember á síðasta ári setti íslenskusvið Árnastofnunar í loftið nýtt vefrit sem ber heitið Mannamál. Vefritið fagnar því eins árs afmæli um þessar mundir.
Í Þorsteins sögu Víkingssonar greinir frá ævintýrum aðalhetjanna sem ferðast víða, afla sér fjár og frægðar og sigrast á margvíslegum hindrunum sem á vegi þeirra verða.