Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Ásta Svavarsdóttir

Ásta Svavarsdóttir

Orðfræðisvið
rannsóknardósent

Ásta Svavarsdóttir er rannsóknardósent og stofustjóri á orðfræðisviði. Rannsóknir hennar eru einkum á sviði orðfræði, beygingafræði og setningafræði, ekki síst í ljósi sambands máls og málnotkunar við menningarlega og samfélagslega þætti. Þá sinnir hún sameiginlegum verkefnum á sviðinu, einkum við umsjón og úrvinnslu á söfnum Orðabókar Háskólans og vinnu við uppbyggingu annarra gagnasafna. Hún situr í útgáfunefnd stofnunarinnar og hefur annast ritstjórn bóka og tímarita innan og utan stofnunarinnar. Hún situr nú í ritstjórn tímarits norræna orðabókafræðifélagsins, LexicoNordica, og er einn þriggja ritstjóra tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
Ásta Svavarsdóttir hefur starfað við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því hún var sett á fót árið 2006. Áður var hún sérfræðingur og ritstjóri á Orðabók Háskólans (frá 1990) og lektor í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands (1989-1991). Áður var hún stundakennari í sömu grein og í íslenskri málfræði (1981-1989) og síðar hefur hún af og til tekið að sér stundakennslu meðfram öðrum störfum. Þá kenndi hún íslensku við Fjölbrautaskóla Suðurnesja tvo vetur (1979-1981).
Ásta Svavarsdóttir stundaði frönskunám við háskólann í Aix-en-Provence veturinn 1975-76. Hún lauk BA-prófi í íslensku og frönsku frá Háskóla Íslands 1981 og cand.mag.-prófi í íslenskri málfræði frá sama skóla 1987.
Rannsóknir Ástu Svavarsdóttur eru einkum á sviði orðfræði, beygingafræði og félagslegrar málfræði og hún hefur einnig fjallað um orðabækur og orðabókafræði. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum í samvinnu við málfræðinga innanlands og utan og átt aðild að þverþjóðlegum rannsóknarnetum.

Nýleg verkefni:
Íslenskt unglingamál: Rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnum (í verkefnisstjórn)
Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals (verkefnisstjóri)
Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd (í verkefnisstjórn)

Eldri verkefni:
Tilbrigði í setningagerð (í verkefnisstjórn)
Moderne importord i språka i Norden
A Dictionary of European Anglicisms
ÍS-TAL. Íslenskt talmál – gagnabanki (í verkefnisstjórn)

Tímaritsgrein

Ásta Svavarsdóttir. 2023. Að blóta á íslensku. Orð og tunga. 25, 13–41.
Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal. 2013. Hvert stefnir í íslenskri setningagerð? Um samtímalegar kannanir og málbreytingar. Íslenskt mál og almenn málfræði. 35, 57–127.
Þórhallur Eyþórsson og Ásta Svavarsdóttir. 2008. Afleiðingar hrunsins í Babel. Ritið. 3/2008, 3–8.
Ásta Svavarsdóttir. 1997. Innri skipan orðsgreina [í orðabók Sigfúsar Blöndal]. Orð og tunga. 3, 45–60.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 1996. Nye ord i islandsk. Språknytt. 2/96, 6–8.
Jörgen Pind, Kristín Bjarnadóttir, Jón Hilmar Jónsson, Guðrún Kvaran, Friðrik Magnússon, Ásta Svavarsdóttir. 1993. Using a Computer Corpus to Supplement a Citation Collection for a Historical Dictionary. International Journal of Lexicography. 6 (1), 1–18.
Ásta Svavarsdóttir, Gísli Pálsson og Þórólfur Þórlindsson. 1984. Fall er fararheill. Um fallnotkun með ópersónulegum sögnum. Íslenskt mál og almenn málfræði. 6, 33–55.
Ásta Svavarsdóttir. 1984. Samfellt eða ekki samfellt? Um vensl hljómenda í íslensku og þáttagildi /l/. Íslenskt mál og almenn málfræði. 6, 7–32.
Ásta Svavarsdóttir, Halldór Ármann Sigurðsson, Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson. 1982. Formendur íslenskra einhljóða: meðaltíðni og tíðnidreifing. Íslenskt mál og almenn málfræði. 4, 63–85.
Ásta Svavarsdóttir. 1982. „Þágufallssýki“. Breytingar á fallnotkun í frumlagssæti ópersónulegra setninga. Íslenskt mál og almenn málfræði. 4, 19–62.

Fræðsluefni fyrir almenning

Ásta Svavarsdóttir. 2023. Jóhannesarbréf. Fjörtíu þankastrik opinberuð Jóhannesi B. Sigtryggssyni fimmtugum 15. janúar 2023. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 20-22.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Halldóra. Í: Alt for damen Dóra , glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 15–17.
Ásta Svavarsdóttir. 2006. Að skamma strák sem heitir Jón. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember 2006. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 20–22.
Ásta Svavarsdóttir. 2000. Hvar er orðið?. Orðhagi afmæliskveðja til Jóns Aðalsteins Jónssonar 12. október 2000. Reykjavík. 21–26.
Ásta Svavarsdóttir. 2000. Vefaðgangur að gagnasafni Orðabókar Háskólans. Skíma. 47, 51-54.
Ásta Svavarsdóttir. 1994. Agalegt skúffelsi eða: Hvernig er orðafari kvenna til skila haldið í íslenskum orðabókum. Gullastokkur færður Gunnlaugi Ingólfssyni fimmtugum, 4. desember 1994. Reykjavík. 13–17.
Ásta Svavarsdóttir. 1994. Enn um eignarfallsflótta. Jónína hans Jóns G. Friðjónssonar, 24. ágúst 1994. Reykjavík. 7–13.
Ásta Svavarsdóttir. 1993. Gleðikonur og gleðimenn. OrðAForði heyjaður Guðrúnu Kvaran 21. júlí 1993. Reykjavík. 14–17.

Bókarkafli

Ásta Svavarsdóttir. 2023. Moving a Language between Continents: Icelandic Language Communities 1870-1914. Icelandic Heritage in North America. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Thráinsson & Úlfar Bragason (ritstj.). University of Manitoba Press. 32-49.
Ásta Svavarsdóttir. 2021. Af rófum. Möggubrár heklaðar Margréti Jónsdóttur sjötugri 21. mars 2021. Katrín Axelsdóttir, Veturliði Óskarsson og Þorsteinn G. Indriðason (ritstj.). Reykjavík: Rauðhetta, útgáfufélag. 39-42.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Að flytja mál milli landa. Breytilegar málaðstæður heima og heiman. Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 257–277.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Baráttan um tungumálið: Gleðikonur, gleðimenn og annað fólk. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 151-153.
Höskuldur Þráinsson, Þórhallur Eyþórsson, Ásta Svavarsdóttir og Þórunn Blöndal. 2015. Fallmörkun. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. II. Helstu niðurstöður; Tölfræðilegt yfirlit. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 33–76.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Þágufallshneigð í sjón og raun. Niðurstöður spurningakannana í samanburði við málnotkun. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 83–109.
Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal. 2013. Markmið. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 11–17.
Ásta Svavarsdóttir. 2011. Orð af erlendum uppruna. Handbók í íslensku. Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstj.). Reykjavík: JPV-útgáfa. 340–348.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 2002. Icelandic. An Annotated Bibliography of European Anglicisms. Görlach, Manfred (ritstj.). Oxford: Oxford University Press. 141–147.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Beygingafræði. Alfræði íslenskrar tungu. Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla (CD). Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.). Reykjavík: Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun.
Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2001. Orðflokkar. Alfræði íslenskrar tungu. Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla (CD). Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.). Reykjavík: Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun.
Ásta Svavarsdóttir. 1997. Iceland. Kontaktlinguistik, 2. Halbband. Ein internationales Handbuch zeitgenössischer Forschung. Goebl, Hans, Peter H. Nelde, Zdenek Starý, Wolgang Wölk (ritstj.). Berlin/New York: Walter de Gruyter. 1054–58.
Ásta Svavarsdóttir og Þóra Björk Hjartardóttir. 1996. Breytileiki í máli. Erindi um íslenskt mál. Reykjavík: Íslenska málfræðifélagið. 95–109.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Ásta Svavarsdóttir. 2021. The structure of swearing in Icelandic. Erindi á málþinginu SwiSca 7: Swearing and society/Blótsyrði og samfélag Reykjavík 2.–3. desember 2021.
Ásta Svavarsdóttir. 2019. Ordbøger og sprogstandardisering. Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i standardiserings-processen. Fyrirlestur á 15 Kon­fe­ren­sen om Lex­i­kogra­fi i Nor­den Helsinki, 6. júní 2019.
Ásta Svavarsdóttir. 2019. Textasöfn með 19. aldar máli: Rannsóknir á orðaforða og orðanotkun. Fyrirlestur í málstofunni "Málleg gagnasöfn og hagnýting þeirra í rannsóknum" Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 9. mars 2019.
Ágústa Þorbergsdóttir og Ásta Svavarsdóttir. 2018. Lexicography at the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies.. Erindi á málþinginu Dictionaries: Multilingualism, Translations and Terminlogy á alþjóðadegi móðurmálsins í Veröld, 21. febrúar.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Icelandic spoken language data. Erindi á málþingi á vegum verkefnisins Icelandic Youth Language í Reykjavík, 4.– 5. október 2018.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Sprogbrug og sprogudvikling i forhold til social og geografisk mobilitet - Island i 1800-tallet. Fyrirlestur í málstofunni "Samfundsændringer og sprogforandring", Den 11. nordiska dialektologkonferensen í Reykjavík 20.–22. ágúst 2018..
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Vesturíslenska: Gamalt mál í nýjum heimi. Fyrirlestur í málstofunni "Milli mála – milli landa" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Language use and language attitudes in 19th century Iceland: Gendered borrowings?. Erindi í málstofunni Gendering Historical Literacy. Vernacular Writing in the Nordic Countries, 18–20th Century í Háskóla Íslands, 31. mars 2017.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Tilbrigði og málstöðlun ― bræður og systur. Erindi í málstofunni "Íslenskt mál á 19. öld og fyrr" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 11. mars 2017.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Icelandic as a national language. The sociolinguistic and ideological foundations of 19th century standardization. Boðsfyrirlestur á málþinginu Standardization in Diversity (19th century Europe) við Háskólann í Lúxemborg, 7.– 8. júlí.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Islandsk sprog og sprogsamfund i det 19. århundrede. Dansk indflydelse på sprogudviklingen. Erindi í Sociolingvistisk studiekreds við DGCSS/Nordisk forskningsinstitut í Kaupmannahöfn 26. apríl.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Same language – different surroundings: The development of Icelandic in Iceland and North America. Erindi á ráðstefnunni Historical Sociolinguistics and Socio-Cultural Change (HiSoN-ráðstefna 2016) í Helsinki, 10.- 11. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Standardization and the dissemination of the standard: Variation in 19th century Icelandic family letters. Erindi á ráðstefnunni Effects of Prescriptivism in Language History við Háskólann í Leiden 21.-22. janúar.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. The homogeneity of Icelandic: Stability or standardization?. Erindi í málstofunni "Historical sociolinguistics: Dispelling myths about the past" á ráðstefnunni Sociolinguistics Symposium 21 Murcia 15. – 18. júní.
Ásta Svavarsdóttir. 2015. Language ideologies in 19th century Iceland: Perspectives, data and research methods. Erindi á málþinginu Tracking down ideologies – workshop on the methodologies of language ideological research Háskólanum í Helsinki 27. febrúar 2015.
Ásta Svavarsdóttir. 2015. The Roots and Origins of North American Icelandic. Erindi á ráðstefnunni Icelandic and Other Nordic Languages and Cultures in the Americas Reykjavík 2. desember 2015.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Icelandic 19th century newpapers and periodicals as showcases for an emerging language standard. Erindi í málstofunni "Methodological innovations: Methods of Exploring Influence and Interaction in Historical Sociolinguistics" á Sociolinguistics Symposium 20 í Jyväskylä, Finnlandi 17. júní 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld. Erindi í málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 11. apríl 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Reykvíska á 19. öld. Viðhorf og veruleiki. Erindi í málstofunni "Ekki er öll vitleysan eins – Rýnt í málbrigði" á Hugvísindaþingi 14. mars 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Windows on the 19th century: Icelandic historical corpora and their use for language studies. Gestafyrirlestur við Institutionen för svenska språket við háskólann í Gautaborg 20. maí 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Af erlendri rót. Erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Hannesarholti, 4. september.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Funktionsord i ordbøger som en lingvistisk og leksikografisk opgave. Erindi á málþingi NFL Leksikografi og lingvistik i Norden Schæffergården í Kaupmannahöfn, 18. janúar 2013.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Lexical interference in different contact situations: A comparison of Icelandic across the North-Atlantic ocean. Erindi á 4. alþjóðlegu málstofunni um innflytjendamál í Ameríku WILA4 í Háskóla Íslands, 19.–21. september.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Retrospective language purism vs. social modernisation - Foreign lexical influence in late 19th century Iceland. Erindi á 7. alþjóðlegu ráðstefnunni um máltilbrigði í Evrópu ICLaVE 7 Háskólanum í Þrándheimi, 26. júní 2013.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Samtíð og (mál)saga. Hugleiðingar um rannsóknir á máli og málsamfélagi 19. aldar. Erindi í málstofunni "Að lesa í fyrri tíð" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 16. mars.
Guðrún Þórhallsdóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson, Veturliði Óskarsson. 2013. Is it possible to reverse a linguistic change? Language change and standardization in 19th-century Icelandic. Fyrirlestur á 21. alþjóðlegu ráðstefnunni um söguleg málvísindi ICHL 21 Háskólanum í Osló 5. – 9. ágúst.
Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson og Veturliði Óskarsson. 2012. Linguistic Variation and the Emergence of a National Standard in 19th Century Icelandic. Erindi á Sociolinguistics Symposium 19 í Berlín, 23. ágúst 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2012. Íslenskt málsamfélag á 19. öld. Erindi í málstofunni "Íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld: Tilbrigði - breytingar - viðhorf - stöðlun" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10. mars 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2012. Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals. Erindi í Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 10. febrúar 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2012. Variation and standardization from a historical perspective – the case of 19th century Icelandic. Erindi á N'CLAV Grand Meeting Lysebo, 15. ágúst 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2011. Different methods, different results?. Erindi á N’CLAV 2nd Grand Meeting Gottskär í Svíþjóð, 22.- 25. ágúst 2011.
Ásta Svavarsdóttir. 2011. Hvernig breiðast málbreytingar út? Af tilbrigðum í frumlagsfalli og (vaxandi) þágufallshneigð. Erindi á fyrirlestrahlaðborði á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 11.– 12. mars 2011.
Ásta Svavarsdóttir og Þórhallur Eyþórsson. 2011. Hvenær og hvers vegna urðu Íslendingar þágufallssjúkir?. Erindi á 25. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, Reykjavík 29. janúar 2011.
Ásta Svavarsdóttir. 2010. Spádómur Rasks og ímynd íslenskunnar. Erindi í málstofunni "Að dæma um mál og fordæma" á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 5.–6. mars 2010.
Þórhallur Eyþórsson og Ásta Svavarsdóttir. 2010. Structural, lexical and sociolinguistic aspects of language change: Variation in oblique subject constructions in Icelandic and beyond. Erindi á ráðstefnunni Language Contact and Change – Grammatical Structure Encounters the Fluidity of Language við NTNU, Þrándheimi, 22.–25. september 2010.
Ásta Svavarsdóttir. 2009. En (hvernig) beygjast tökuorð? Um meðferð aðkomuorða í færeysku og íslensku. Erindi í málstofunni "Tilbrigði í færeyskum framburði, beygingum og setningagerð" á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 13.–14. mars 2009.
Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2008. Talmál og tilbrigði. Skráning, úrvinnsla, mörkun og setningafræðileg nýting talmálssafna. Erindi í málstofunni "Íslenskan öll?" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 5. apríl 2008.
Ásta Svavarsdóttir. 2007. Orð nema land. Erindi á 21. Raskráðstefnunni Reykjavík, 27. janúar 2007.
Ásta Svavarsdóttir og Veturliði Óskarsson. 2007. Annarleg sprek á ókunnugri strönd. Tökuorð í íslensku fyrr og nú. Erindi á málþinginu Arfur og endurnýjun: hvað býr í íslenskum orðaforða? í Reykholti 1. desember 2007.
Ásta Svavarsdóttir. 2006. Talmál og málheildir — talmál og orðabækur. Erindi á málþinginu Tungutækni og orðabækur Reykjavík 17. febrúar 2006.
Ásta Svavarsdóttir. 2006. Texti, tal og tilraunir. Um efnivið og aðferðir í tilbrigðarannsóknum. Erindi í málstofunni "Erum vér einnar tungu?" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 3.– 4. nóvember 2006.
Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. Efnisöflun og efniviður í málrannsóknum. Textasöfn og málheildir. Erindi á 20. Raskráðstefnunni í Reykjavík 28. janúar 2006.
Ásta Svavarsdóttir. 2005. B2 i et tilbageblik. Nogle (kritiske) kommentarer. Erindi á vinnufundi verkefnisins Moderne importord i sprogene i Norden í Kaupmannahöfn, 19. nóvember 2005.
Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson. 2005. The Icelandic (Pilot) Project in ScanDiaSyn. Erindi á 1. stórfundi ScanDiaSyn Leikanger í Noregi, 26. ágúst 2005.
Ásta Svavarsdóttir. 2004. Ókei, ég er bara að djóka. Um aðlögun tökuorða í tali og riti. Erindi á 18. Raskráðstefnunni í Reykjavík 31. janúar 2004.
Ásta Svavarsdóttir. 2003. Sitthvað um tökuorð og aðlögun þeirra. Erindi á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 31. október –1. nóvember 2003.
Ásta Svavarsdóttir og Tove Bjørneset. 2003. Nord-Lexin. Erindi á 7. ráðstefnunni um norræn orðabókarfræði (NFL) Volda í Noregi, 21.–24. maí 2003.
Ásta Svavarsdóttir. 2002. English borrowings in spoken and written Icelandic. Erindi á GlobE-ráðstefnunni Globalization: English and Language Change in Europe Varsjá, 19.–21. september 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2002. Tilpasning af importord i islandsk. Erindi á ráðstefnunni Med "bil" i 100 år. Nordisk konferanse om ordlaging og tilpassing av utalandske ord í Bergen, 18.–19. október 2002.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Islandske sprogholdninger — Hvad vi ved og hvad vi ikke ved. Erindi á vinnufundi verkefnisins Moderne importord i sprogene i Norden í Stokkhólmi, 2.–4. nóvember 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Ordbogen og den daglige tale. Om den islandske talesprogsdatabank ISTAL og dens betydning i ordbogsredaktion. Erindi á 6. Ráðstefnunni um norræn orðabókarfræði (NFL) í Tórshavn, 21.– 25. ágúst 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Orðaforði talmáls og ritmáls. Frumathugun á orðaforðanum í ÍS-TAL með samanburði við ritmálstexta. Erindi á málþingi rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands Reykjavík, 13. október 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. The Icelandic Language and Its Contact with English. Erindi á málþinginu El Inglés en contacto con otras lenguas við Universidad de Sevilla, 7.–9. mars 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 1999. Tanker om indvandrerordbøger i Island. Erindi á málþingi NFL Innvandrerordbøker í Kaupmannahöfn, 5.–7. febrúar 1999.
Ásta Svavarsdóttir og Jón Hilmar Jónsson. 1999. Fra seddelarkiv til leksikografisk database. Erindi á 5. ráðstefnunni um norræn orðabókafræði (NFL) í Gautaborg, 7.–9. maí 1999.
Ásta Svavarsdóttir. 1997. Orðaval og notkunarleiðbeiningar: Hvað á að gera við tökuorð og slettur?. Erindi á málþinginu Almenn íslensk orðabók, staða og stefnumið Reykjavík, 25. október 1997.
Ásta Svavarsdóttir. 1996. Um ensk tökuorð í nútímaíslensku og aðlögun þeirra. Erindi á 10. Raskráðstefnunni Reykjavík 27.–28. janúar 1996.
Ásta Svavarsdóttir. 1995. Innri skipan orðsgreina. Erindi á málþing um íslensk-danska orðabók Sigfúsar Blöndal í Reykjavík 28. október 1995.
Ásta Svavarsdóttir. 1994. Ensproglige islandske ordbøger: samfundsmæssig og sprogpolitisk virkning på ordudvalg, betydningsforklaringer og oplysninger om brug. Erindi á málþingi NFL Nordiske ordbøger i samfunnsmæssig perspektiv í Kaupmannahöfn, 12.–13. mars 1994.
Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson og Kristín Bjarnadóttir. 1991. Fra seddelsamling til database: Leksikografisk analyse af islandske verber. Erindi á 1. ráðstefnunni um norræn orðabókafræði (NFL) Osló, 28.–31. maí 1991.
Ásta Svavarsdóttir. 1988. Opnir og lokaðir beygingarflokkar nafnorða. Beygingarleg aðlögun tökuorða. Erindi á 3. Raskráðstefnunni Reykjavík 19. nóvember 1988.

Grein í ráðstefnuriti

Ásta Svavarsdóttir. 2020. Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i sprogstandardiseringen. Nordiska studier i lexikografi 15. Rapport från 15 konferensen om lexikografi i Norden, Helsingfors 4-7 juni 2019. Caroline Sandström, Ulla-Maija Forsberg, Charlotta af Hällström-Reijonen, Maria Lehtonen og Klaas Ruppel (ritstj.). Helsingfors: Nordisk förening för lexikografi og Institutet för de inhemska språken. 317-326.
Ásta Svavarsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Guðrún Kvaran. 2014. Language resources for early Modern Icelandic. Proceedings of Language Resources and Technologies for Processing and Linking Historical Documents and Archives – Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage (LRT7HDA). 19–25.
Ásta Svavarsdóttir og Tove Bjørneset. 2005. Nord-Lexin. Nordiske studiar i leksikografi 7. Rapport frå Konferanse om leksikografi i Norden, Volda 20.–24. mai 2003. Ruth Vatvedt Fjeld og Dagfinn Worren (ritstj.). Oslo: Nordisk foreining for leksikografi. 52–66.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 1994. The Computerization of the Spoken Language Archive. Symposium on Lexicography VI, Proceedings of the Sixth International Symposium on Lexicography May 7—9, 1992. K. Hyldegaard-Jensen og V. Hjørnager Pedersen (ritstj.). Tübingen: Max Niemeyer Verlag. 127–139.
Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Kristín Bjarnadóttir. 1992. Fra seddelsamling til database: Leksikografisk analyse af islandske verber. Nordiske studier i leksikografi. Rapport fra konferanse om leksikografi i Norden 28.-31. mai 1991. Fjeld, R. V. (ritstj.). 390-402.

Fræðileg ritstjórn

Jón Hilmar Jónsson. 2017. Bundið í orð: Greinasafn gefið út til heiðurs höfundi í tilefni af sjötugsafmæli hans 2. janúar 2017. Ásta Svavarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
2008. Ritið. Þemahefti um "Tilbrigði" . 2008 (3), Ásta Svavarsdóttir og Þórhallur Eyþórsson (ritstj.).

Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu

Helga Hilmisdóttir, Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Finnur Friðriksson, Jón Guðnason og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. Icelandic Youth Language: A Collection of Data. Veggspjald á ráðstefnunni Den 11 dialektologkonferensen í Reykjavik 20.- 22. ágúst.
Helga Hilmisdóttir, Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Finnur Friðriksson, Jón Guðnason og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. Icelandic Youth Language: Collection of Conversational Data. Veggspjald á Den elfte nordiska dialektologkonferensen í Reykjavík 20.–22. ágúst 2018.
Ásta Svavarsdóttir og Þórhallur Eyþórsson. 2010. Accusative/dative variation in experiencer subjects. Veggspjald á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives (NLVN & RILiVS) , Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 7.– 9. október 2010.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 1994. A Lexicographical Analysis of Icelandic Verbs. Veggspjald á 6. alþjóðlegu EURALEX ráðstefnunni um orðabókarfræði Amsterdam 1994.

Veggspjald á innlendri ráðstefnu

Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson og Veturliði Óskarsson. 2014. Endurreisn málsins. Grundvöllur og einkenni málstöðlunar á 19. öld. Veggspjald á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 14.-15. mars 2014.
Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson og Veturliði Óskarsson. 2013. Íslenskt mál á 19. öld. Málbreytingar – tilbrigði – málstöðlun. Veggspjald á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 15.–16. mars 2013.
Höskuldur Þráinsson, Birna Arnbjörnsdóttir, Ásta Svavarsdóttir, Daisy Neijmann, Kristján Árnason, Matthew Whelpton og Úlfar Bragason. 2013. Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd. Veggspjald á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 15.–16. mars 2013.
Þórunn Blöndal, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigurður Konráðsson og Þóra Björk Hjartardóttir. 2001. ÍS-TAL: Íslenskt talmál — gagnabanki. Veggspjald á málþingi rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands Reykjavík 13. október 2001.

Ritdómur

Ásta Svavarsdóttir. 2008. Ritdómur: „Birna Arnbjörnsdóttir. 2006. North American Icelandic. the life of a language. University of Manitoba Press, Winnipeg.“. Íslenskt mál og almenn málfræði. 29, 167–188.
Ásta Svavarsdóttir. 1983. Ritdómur: „Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. Svart á hvítu, Reykjavík.“. Íslenskt mál og almenn málfræði. 5, 202–204.

Bók

Görlach, Manfred (ritstj.). 2001. A Dictionary of European Anglicisms. Íslenskt efni: Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran (ritstj.). Oxford: Oxford University Press.
Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson, Kristín Bjarnadóttir (ritstj.). 1993. Sýnihefti sagnorðabókar. Rannsóknar- og fræðslurit 3. Reykjavík: Orðabók Háskólans.
Ásta Svavarsdóttir. 1993. Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslensku. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Námsefni

Ásta Svavarsdóttir. 1990. Æfingar með enskum glósum og leiðréttingalyklum: við bókina "Íslenska fyrir útlendinga" eftir Ástu Svavarsdóttur og Margréti Jónsdóttur. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Ásta Svavarsdóttir og Margrét Jónsdóttir. 1988. Íslenska fyrir útlendinga: Kennslubók í málfræði. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Ásta Svavarsdóttir. 1985. Setningafræði. Reykjavík: Mál og menning.

Fyrri störf

Ásta Svavarsdóttir hefur starfað við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því hún var sett á fót árið 2006. Áður var hún sérfræðingur og ritstjóri á Orðabók Háskólans (frá 1990) og lektor í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands (1989-1991). Áður var hún stundakennari í sömu grein og í íslenskri málfræði (1981-1989) og síðar hefur hún af og til tekið að sér stundakennslu meðfram öðrum störfum. Þá kenndi hún íslensku við Fjölbrautaskóla Suðurnesja tvo vetur (1979-1981).

Námsferill

Ásta Svavarsdóttir stundaði frönskunám við háskólann í Aix-en-Provence veturinn 1975-76. Hún lauk BA-prófi í íslensku og frönsku frá Háskóla Íslands 1981 og cand.mag.-prófi í íslenskri málfræði frá sama skóla 1987.

Rannsóknir

Rannsóknir Ástu Svavarsdóttur eru einkum á sviði orðfræði, beygingafræði og félagslegrar málfræði og hún hefur einnig fjallað um orðabækur og orðabókafræði. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum í samvinnu við málfræðinga innanlands og utan og átt aðild að þverþjóðlegum rannsóknarnetum.

Nýleg verkefni:
Íslenskt unglingamál: Rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnum (í verkefnisstjórn)
Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals (verkefnisstjóri)
Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd (í verkefnisstjórn)

Eldri verkefni:
Tilbrigði í setningagerð (í verkefnisstjórn)
Moderne importord i språka i Norden
A Dictionary of European Anglicisms
ÍS-TAL. Íslenskt talmál – gagnabanki (í verkefnisstjórn)

Ritaskrá

Tímaritsgrein

Ásta Svavarsdóttir. 2023. Að blóta á íslensku. Orð og tunga. 25, 13–41.
Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal. 2013. Hvert stefnir í íslenskri setningagerð? Um samtímalegar kannanir og málbreytingar. Íslenskt mál og almenn málfræði. 35, 57–127.
Þórhallur Eyþórsson og Ásta Svavarsdóttir. 2008. Afleiðingar hrunsins í Babel. Ritið. 3/2008, 3–8.
Ásta Svavarsdóttir. 1997. Innri skipan orðsgreina [í orðabók Sigfúsar Blöndal]. Orð og tunga. 3, 45–60.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 1996. Nye ord i islandsk. Språknytt. 2/96, 6–8.
Jörgen Pind, Kristín Bjarnadóttir, Jón Hilmar Jónsson, Guðrún Kvaran, Friðrik Magnússon, Ásta Svavarsdóttir. 1993. Using a Computer Corpus to Supplement a Citation Collection for a Historical Dictionary. International Journal of Lexicography. 6 (1), 1–18.
Ásta Svavarsdóttir, Gísli Pálsson og Þórólfur Þórlindsson. 1984. Fall er fararheill. Um fallnotkun með ópersónulegum sögnum. Íslenskt mál og almenn málfræði. 6, 33–55.
Ásta Svavarsdóttir. 1984. Samfellt eða ekki samfellt? Um vensl hljómenda í íslensku og þáttagildi /l/. Íslenskt mál og almenn málfræði. 6, 7–32.
Ásta Svavarsdóttir, Halldór Ármann Sigurðsson, Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson. 1982. Formendur íslenskra einhljóða: meðaltíðni og tíðnidreifing. Íslenskt mál og almenn málfræði. 4, 63–85.
Ásta Svavarsdóttir. 1982. „Þágufallssýki“. Breytingar á fallnotkun í frumlagssæti ópersónulegra setninga. Íslenskt mál og almenn málfræði. 4, 19–62.

Fræðsluefni fyrir almenning

Ásta Svavarsdóttir. 2023. Jóhannesarbréf. Fjörtíu þankastrik opinberuð Jóhannesi B. Sigtryggssyni fimmtugum 15. janúar 2023. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 20-22.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Halldóra. Í: Alt for damen Dóra , glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 15–17.
Ásta Svavarsdóttir. 2006. Að skamma strák sem heitir Jón. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember 2006. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 20–22.
Ásta Svavarsdóttir. 2000. Hvar er orðið?. Orðhagi afmæliskveðja til Jóns Aðalsteins Jónssonar 12. október 2000. Reykjavík. 21–26.
Ásta Svavarsdóttir. 2000. Vefaðgangur að gagnasafni Orðabókar Háskólans. Skíma. 47, 51-54.
Ásta Svavarsdóttir. 1994. Agalegt skúffelsi eða: Hvernig er orðafari kvenna til skila haldið í íslenskum orðabókum. Gullastokkur færður Gunnlaugi Ingólfssyni fimmtugum, 4. desember 1994. Reykjavík. 13–17.
Ásta Svavarsdóttir. 1994. Enn um eignarfallsflótta. Jónína hans Jóns G. Friðjónssonar, 24. ágúst 1994. Reykjavík. 7–13.
Ásta Svavarsdóttir. 1993. Gleðikonur og gleðimenn. OrðAForði heyjaður Guðrúnu Kvaran 21. júlí 1993. Reykjavík. 14–17.

Bókarkafli

Ásta Svavarsdóttir. 2023. Moving a Language between Continents: Icelandic Language Communities 1870-1914. Icelandic Heritage in North America. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Thráinsson & Úlfar Bragason (ritstj.). University of Manitoba Press. 32-49.
Ásta Svavarsdóttir. 2021. Af rófum. Möggubrár heklaðar Margréti Jónsdóttur sjötugri 21. mars 2021. Katrín Axelsdóttir, Veturliði Óskarsson og Þorsteinn G. Indriðason (ritstj.). Reykjavík: Rauðhetta, útgáfufélag. 39-42.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Að flytja mál milli landa. Breytilegar málaðstæður heima og heiman. Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 257–277.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Baráttan um tungumálið: Gleðikonur, gleðimenn og annað fólk. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 151-153.
Höskuldur Þráinsson, Þórhallur Eyþórsson, Ásta Svavarsdóttir og Þórunn Blöndal. 2015. Fallmörkun. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. II. Helstu niðurstöður; Tölfræðilegt yfirlit. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 33–76.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Þágufallshneigð í sjón og raun. Niðurstöður spurningakannana í samanburði við málnotkun. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 83–109.
Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal. 2013. Markmið. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.). Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. 11–17.
Ásta Svavarsdóttir. 2011. Orð af erlendum uppruna. Handbók í íslensku. Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstj.). Reykjavík: JPV-útgáfa. 340–348.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 2002. Icelandic. An Annotated Bibliography of European Anglicisms. Görlach, Manfred (ritstj.). Oxford: Oxford University Press. 141–147.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Beygingafræði. Alfræði íslenskrar tungu. Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla (CD). Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.). Reykjavík: Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun.
Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2001. Orðflokkar. Alfræði íslenskrar tungu. Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla (CD). Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.). Reykjavík: Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun.
Ásta Svavarsdóttir. 1997. Iceland. Kontaktlinguistik, 2. Halbband. Ein internationales Handbuch zeitgenössischer Forschung. Goebl, Hans, Peter H. Nelde, Zdenek Starý, Wolgang Wölk (ritstj.). Berlin/New York: Walter de Gruyter. 1054–58.
Ásta Svavarsdóttir og Þóra Björk Hjartardóttir. 1996. Breytileiki í máli. Erindi um íslenskt mál. Reykjavík: Íslenska málfræðifélagið. 95–109.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Ásta Svavarsdóttir. 2021. The structure of swearing in Icelandic. Erindi á málþinginu SwiSca 7: Swearing and society/Blótsyrði og samfélag Reykjavík 2.–3. desember 2021.
Ásta Svavarsdóttir. 2019. Ordbøger og sprogstandardisering. Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i standardiserings-processen. Fyrirlestur á 15 Kon­fe­ren­sen om Lex­i­kogra­fi i Nor­den Helsinki, 6. júní 2019.
Ásta Svavarsdóttir. 2019. Textasöfn með 19. aldar máli: Rannsóknir á orðaforða og orðanotkun. Fyrirlestur í málstofunni "Málleg gagnasöfn og hagnýting þeirra í rannsóknum" Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 9. mars 2019.
Ágústa Þorbergsdóttir og Ásta Svavarsdóttir. 2018. Lexicography at the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies.. Erindi á málþinginu Dictionaries: Multilingualism, Translations and Terminlogy á alþjóðadegi móðurmálsins í Veröld, 21. febrúar.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Icelandic spoken language data. Erindi á málþingi á vegum verkefnisins Icelandic Youth Language í Reykjavík, 4.– 5. október 2018.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Sprogbrug og sprogudvikling i forhold til social og geografisk mobilitet - Island i 1800-tallet. Fyrirlestur í málstofunni "Samfundsændringer og sprogforandring", Den 11. nordiska dialektologkonferensen í Reykjavík 20.–22. ágúst 2018..
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Vesturíslenska: Gamalt mál í nýjum heimi. Fyrirlestur í málstofunni "Milli mála – milli landa" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Language use and language attitudes in 19th century Iceland: Gendered borrowings?. Erindi í málstofunni Gendering Historical Literacy. Vernacular Writing in the Nordic Countries, 18–20th Century í Háskóla Íslands, 31. mars 2017.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Tilbrigði og málstöðlun ― bræður og systur. Erindi í málstofunni "Íslenskt mál á 19. öld og fyrr" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 11. mars 2017.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Icelandic as a national language. The sociolinguistic and ideological foundations of 19th century standardization. Boðsfyrirlestur á málþinginu Standardization in Diversity (19th century Europe) við Háskólann í Lúxemborg, 7.– 8. júlí.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Islandsk sprog og sprogsamfund i det 19. århundrede. Dansk indflydelse på sprogudviklingen. Erindi í Sociolingvistisk studiekreds við DGCSS/Nordisk forskningsinstitut í Kaupmannahöfn 26. apríl.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Same language – different surroundings: The development of Icelandic in Iceland and North America. Erindi á ráðstefnunni Historical Sociolinguistics and Socio-Cultural Change (HiSoN-ráðstefna 2016) í Helsinki, 10.- 11. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Standardization and the dissemination of the standard: Variation in 19th century Icelandic family letters. Erindi á ráðstefnunni Effects of Prescriptivism in Language History við Háskólann í Leiden 21.-22. janúar.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. The homogeneity of Icelandic: Stability or standardization?. Erindi í málstofunni "Historical sociolinguistics: Dispelling myths about the past" á ráðstefnunni Sociolinguistics Symposium 21 Murcia 15. – 18. júní.
Ásta Svavarsdóttir. 2015. Language ideologies in 19th century Iceland: Perspectives, data and research methods. Erindi á málþinginu Tracking down ideologies – workshop on the methodologies of language ideological research Háskólanum í Helsinki 27. febrúar 2015.
Ásta Svavarsdóttir. 2015. The Roots and Origins of North American Icelandic. Erindi á ráðstefnunni Icelandic and Other Nordic Languages and Cultures in the Americas Reykjavík 2. desember 2015.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Icelandic 19th century newpapers and periodicals as showcases for an emerging language standard. Erindi í málstofunni "Methodological innovations: Methods of Exploring Influence and Interaction in Historical Sociolinguistics" á Sociolinguistics Symposium 20 í Jyväskylä, Finnlandi 17. júní 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld. Erindi í málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 11. apríl 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Reykvíska á 19. öld. Viðhorf og veruleiki. Erindi í málstofunni "Ekki er öll vitleysan eins – Rýnt í málbrigði" á Hugvísindaþingi 14. mars 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2014. Windows on the 19th century: Icelandic historical corpora and their use for language studies. Gestafyrirlestur við Institutionen för svenska språket við háskólann í Gautaborg 20. maí 2014.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Af erlendri rót. Erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Hannesarholti, 4. september.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Funktionsord i ordbøger som en lingvistisk og leksikografisk opgave. Erindi á málþingi NFL Leksikografi og lingvistik i Norden Schæffergården í Kaupmannahöfn, 18. janúar 2013.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Lexical interference in different contact situations: A comparison of Icelandic across the North-Atlantic ocean. Erindi á 4. alþjóðlegu málstofunni um innflytjendamál í Ameríku WILA4 í Háskóla Íslands, 19.–21. september.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Retrospective language purism vs. social modernisation - Foreign lexical influence in late 19th century Iceland. Erindi á 7. alþjóðlegu ráðstefnunni um máltilbrigði í Evrópu ICLaVE 7 Háskólanum í Þrándheimi, 26. júní 2013.
Ásta Svavarsdóttir. 2013. Samtíð og (mál)saga. Hugleiðingar um rannsóknir á máli og málsamfélagi 19. aldar. Erindi í málstofunni "Að lesa í fyrri tíð" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 16. mars.
Guðrún Þórhallsdóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson, Veturliði Óskarsson. 2013. Is it possible to reverse a linguistic change? Language change and standardization in 19th-century Icelandic. Fyrirlestur á 21. alþjóðlegu ráðstefnunni um söguleg málvísindi ICHL 21 Háskólanum í Osló 5. – 9. ágúst.
Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson og Veturliði Óskarsson. 2012. Linguistic Variation and the Emergence of a National Standard in 19th Century Icelandic. Erindi á Sociolinguistics Symposium 19 í Berlín, 23. ágúst 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2012. Íslenskt málsamfélag á 19. öld. Erindi í málstofunni "Íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld: Tilbrigði - breytingar - viðhorf - stöðlun" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10. mars 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2012. Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals. Erindi í Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 10. febrúar 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2012. Variation and standardization from a historical perspective – the case of 19th century Icelandic. Erindi á N'CLAV Grand Meeting Lysebo, 15. ágúst 2012.
Ásta Svavarsdóttir. 2011. Different methods, different results?. Erindi á N’CLAV 2nd Grand Meeting Gottskär í Svíþjóð, 22.- 25. ágúst 2011.
Ásta Svavarsdóttir. 2011. Hvernig breiðast málbreytingar út? Af tilbrigðum í frumlagsfalli og (vaxandi) þágufallshneigð. Erindi á fyrirlestrahlaðborði á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 11.– 12. mars 2011.
Ásta Svavarsdóttir og Þórhallur Eyþórsson. 2011. Hvenær og hvers vegna urðu Íslendingar þágufallssjúkir?. Erindi á 25. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, Reykjavík 29. janúar 2011.
Ásta Svavarsdóttir. 2010. Spádómur Rasks og ímynd íslenskunnar. Erindi í málstofunni "Að dæma um mál og fordæma" á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 5.–6. mars 2010.
Þórhallur Eyþórsson og Ásta Svavarsdóttir. 2010. Structural, lexical and sociolinguistic aspects of language change: Variation in oblique subject constructions in Icelandic and beyond. Erindi á ráðstefnunni Language Contact and Change – Grammatical Structure Encounters the Fluidity of Language við NTNU, Þrándheimi, 22.–25. september 2010.
Ásta Svavarsdóttir. 2009. En (hvernig) beygjast tökuorð? Um meðferð aðkomuorða í færeysku og íslensku. Erindi í málstofunni "Tilbrigði í færeyskum framburði, beygingum og setningagerð" á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 13.–14. mars 2009.
Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2008. Talmál og tilbrigði. Skráning, úrvinnsla, mörkun og setningafræðileg nýting talmálssafna. Erindi í málstofunni "Íslenskan öll?" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 5. apríl 2008.
Ásta Svavarsdóttir. 2007. Orð nema land. Erindi á 21. Raskráðstefnunni Reykjavík, 27. janúar 2007.
Ásta Svavarsdóttir og Veturliði Óskarsson. 2007. Annarleg sprek á ókunnugri strönd. Tökuorð í íslensku fyrr og nú. Erindi á málþinginu Arfur og endurnýjun: hvað býr í íslenskum orðaforða? í Reykholti 1. desember 2007.
Ásta Svavarsdóttir. 2006. Talmál og málheildir — talmál og orðabækur. Erindi á málþinginu Tungutækni og orðabækur Reykjavík 17. febrúar 2006.
Ásta Svavarsdóttir. 2006. Texti, tal og tilraunir. Um efnivið og aðferðir í tilbrigðarannsóknum. Erindi í málstofunni "Erum vér einnar tungu?" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 3.– 4. nóvember 2006.
Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. Efnisöflun og efniviður í málrannsóknum. Textasöfn og málheildir. Erindi á 20. Raskráðstefnunni í Reykjavík 28. janúar 2006.
Ásta Svavarsdóttir. 2005. B2 i et tilbageblik. Nogle (kritiske) kommentarer. Erindi á vinnufundi verkefnisins Moderne importord i sprogene i Norden í Kaupmannahöfn, 19. nóvember 2005.
Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson. 2005. The Icelandic (Pilot) Project in ScanDiaSyn. Erindi á 1. stórfundi ScanDiaSyn Leikanger í Noregi, 26. ágúst 2005.
Ásta Svavarsdóttir. 2004. Ókei, ég er bara að djóka. Um aðlögun tökuorða í tali og riti. Erindi á 18. Raskráðstefnunni í Reykjavík 31. janúar 2004.
Ásta Svavarsdóttir. 2003. Sitthvað um tökuorð og aðlögun þeirra. Erindi á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 31. október –1. nóvember 2003.
Ásta Svavarsdóttir og Tove Bjørneset. 2003. Nord-Lexin. Erindi á 7. ráðstefnunni um norræn orðabókarfræði (NFL) Volda í Noregi, 21.–24. maí 2003.
Ásta Svavarsdóttir. 2002. English borrowings in spoken and written Icelandic. Erindi á GlobE-ráðstefnunni Globalization: English and Language Change in Europe Varsjá, 19.–21. september 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2002. Tilpasning af importord i islandsk. Erindi á ráðstefnunni Med "bil" i 100 år. Nordisk konferanse om ordlaging og tilpassing av utalandske ord í Bergen, 18.–19. október 2002.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Islandske sprogholdninger — Hvad vi ved og hvad vi ikke ved. Erindi á vinnufundi verkefnisins Moderne importord i sprogene i Norden í Stokkhólmi, 2.–4. nóvember 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Ordbogen og den daglige tale. Om den islandske talesprogsdatabank ISTAL og dens betydning i ordbogsredaktion. Erindi á 6. Ráðstefnunni um norræn orðabókarfræði (NFL) í Tórshavn, 21.– 25. ágúst 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Orðaforði talmáls og ritmáls. Frumathugun á orðaforðanum í ÍS-TAL með samanburði við ritmálstexta. Erindi á málþingi rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands Reykjavík, 13. október 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 2001. The Icelandic Language and Its Contact with English. Erindi á málþinginu El Inglés en contacto con otras lenguas við Universidad de Sevilla, 7.–9. mars 2001.
Ásta Svavarsdóttir. 1999. Tanker om indvandrerordbøger i Island. Erindi á málþingi NFL Innvandrerordbøker í Kaupmannahöfn, 5.–7. febrúar 1999.
Ásta Svavarsdóttir og Jón Hilmar Jónsson. 1999. Fra seddelarkiv til leksikografisk database. Erindi á 5. ráðstefnunni um norræn orðabókafræði (NFL) í Gautaborg, 7.–9. maí 1999.
Ásta Svavarsdóttir. 1997. Orðaval og notkunarleiðbeiningar: Hvað á að gera við tökuorð og slettur?. Erindi á málþinginu Almenn íslensk orðabók, staða og stefnumið Reykjavík, 25. október 1997.
Ásta Svavarsdóttir. 1996. Um ensk tökuorð í nútímaíslensku og aðlögun þeirra. Erindi á 10. Raskráðstefnunni Reykjavík 27.–28. janúar 1996.
Ásta Svavarsdóttir. 1995. Innri skipan orðsgreina. Erindi á málþing um íslensk-danska orðabók Sigfúsar Blöndal í Reykjavík 28. október 1995.
Ásta Svavarsdóttir. 1994. Ensproglige islandske ordbøger: samfundsmæssig og sprogpolitisk virkning på ordudvalg, betydningsforklaringer og oplysninger om brug. Erindi á málþingi NFL Nordiske ordbøger i samfunnsmæssig perspektiv í Kaupmannahöfn, 12.–13. mars 1994.
Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson og Kristín Bjarnadóttir. 1991. Fra seddelsamling til database: Leksikografisk analyse af islandske verber. Erindi á 1. ráðstefnunni um norræn orðabókafræði (NFL) Osló, 28.–31. maí 1991.
Ásta Svavarsdóttir. 1988. Opnir og lokaðir beygingarflokkar nafnorða. Beygingarleg aðlögun tökuorða. Erindi á 3. Raskráðstefnunni Reykjavík 19. nóvember 1988.

Grein í ráðstefnuriti

Ásta Svavarsdóttir. 2020. Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i sprogstandardiseringen. Nordiska studier i lexikografi 15. Rapport från 15 konferensen om lexikografi i Norden, Helsingfors 4-7 juni 2019. Caroline Sandström, Ulla-Maija Forsberg, Charlotta af Hällström-Reijonen, Maria Lehtonen og Klaas Ruppel (ritstj.). Helsingfors: Nordisk förening för lexikografi og Institutet för de inhemska språken. 317-326.
Ásta Svavarsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Guðrún Kvaran. 2014. Language resources for early Modern Icelandic. Proceedings of Language Resources and Technologies for Processing and Linking Historical Documents and Archives – Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage (LRT7HDA). 19–25.
Ásta Svavarsdóttir og Tove Bjørneset. 2005. Nord-Lexin. Nordiske studiar i leksikografi 7. Rapport frå Konferanse om leksikografi i Norden, Volda 20.–24. mai 2003. Ruth Vatvedt Fjeld og Dagfinn Worren (ritstj.). Oslo: Nordisk foreining for leksikografi. 52–66.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 1994. The Computerization of the Spoken Language Archive. Symposium on Lexicography VI, Proceedings of the Sixth International Symposium on Lexicography May 7—9, 1992. K. Hyldegaard-Jensen og V. Hjørnager Pedersen (ritstj.). Tübingen: Max Niemeyer Verlag. 127–139.
Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Kristín Bjarnadóttir. 1992. Fra seddelsamling til database: Leksikografisk analyse af islandske verber. Nordiske studier i leksikografi. Rapport fra konferanse om leksikografi i Norden 28.-31. mai 1991. Fjeld, R. V. (ritstj.). 390-402.

Fræðileg ritstjórn

Jón Hilmar Jónsson. 2017. Bundið í orð: Greinasafn gefið út til heiðurs höfundi í tilefni af sjötugsafmæli hans 2. janúar 2017. Ásta Svavarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
2008. Ritið. Þemahefti um "Tilbrigði" . 2008 (3), Ásta Svavarsdóttir og Þórhallur Eyþórsson (ritstj.).

Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu

Helga Hilmisdóttir, Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Finnur Friðriksson, Jón Guðnason og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. Icelandic Youth Language: A Collection of Data. Veggspjald á ráðstefnunni Den 11 dialektologkonferensen í Reykjavik 20.- 22. ágúst.
Helga Hilmisdóttir, Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Finnur Friðriksson, Jón Guðnason og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. Icelandic Youth Language: Collection of Conversational Data. Veggspjald á Den elfte nordiska dialektologkonferensen í Reykjavík 20.–22. ágúst 2018.
Ásta Svavarsdóttir og Þórhallur Eyþórsson. 2010. Accusative/dative variation in experiencer subjects. Veggspjald á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives (NLVN & RILiVS) , Málvísindastofnun Háskóla Íslands, 7.– 9. október 2010.
Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran. 1994. A Lexicographical Analysis of Icelandic Verbs. Veggspjald á 6. alþjóðlegu EURALEX ráðstefnunni um orðabókarfræði Amsterdam 1994.

Veggspjald á innlendri ráðstefnu

Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson og Veturliði Óskarsson. 2014. Endurreisn málsins. Grundvöllur og einkenni málstöðlunar á 19. öld. Veggspjald á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 14.-15. mars 2014.
Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes B. Sigtryggsson og Veturliði Óskarsson. 2013. Íslenskt mál á 19. öld. Málbreytingar – tilbrigði – málstöðlun. Veggspjald á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 15.–16. mars 2013.
Höskuldur Þráinsson, Birna Arnbjörnsdóttir, Ásta Svavarsdóttir, Daisy Neijmann, Kristján Árnason, Matthew Whelpton og Úlfar Bragason. 2013. Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd. Veggspjald á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 15.–16. mars 2013.
Þórunn Blöndal, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigurður Konráðsson og Þóra Björk Hjartardóttir. 2001. ÍS-TAL: Íslenskt talmál — gagnabanki. Veggspjald á málþingi rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands Reykjavík 13. október 2001.

Ritdómur

Ásta Svavarsdóttir. 2008. Ritdómur: „Birna Arnbjörnsdóttir. 2006. North American Icelandic. the life of a language. University of Manitoba Press, Winnipeg.“. Íslenskt mál og almenn málfræði. 29, 167–188.
Ásta Svavarsdóttir. 1983. Ritdómur: „Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. Svart á hvítu, Reykjavík.“. Íslenskt mál og almenn málfræði. 5, 202–204.

Bók

Görlach, Manfred (ritstj.). 2001. A Dictionary of European Anglicisms. Íslenskt efni: Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Kvaran (ritstj.). Oxford: Oxford University Press.
Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson, Kristín Bjarnadóttir (ritstj.). 1993. Sýnihefti sagnorðabókar. Rannsóknar- og fræðslurit 3. Reykjavík: Orðabók Háskólans.
Ásta Svavarsdóttir. 1993. Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslensku. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Námsefni

Ásta Svavarsdóttir. 1990. Æfingar með enskum glósum og leiðréttingalyklum: við bókina "Íslenska fyrir útlendinga" eftir Ástu Svavarsdóttur og Margréti Jónsdóttur. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Ásta Svavarsdóttir og Margrét Jónsdóttir. 1988. Íslenska fyrir útlendinga: Kennslubók í málfræði. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Ásta Svavarsdóttir. 1985. Setningafræði. Reykjavík: Mál og menning.