Skip to main content
Starfsfólk Til baka

Ásta Svavarsdóttir

Ásta Svavarsdóttir

Orðfræðisvið
rannsóknardósent

Ásta Svavarsdóttir er rannsóknardósent og stofustjóri á orðfræðisviði. Rannsóknir hennar eru einkum á sviði orðfræði, beygingafræði og setningafræði, ekki síst í ljósi sambands máls og málnotkunar við menningarlega og samfélagslega þætti. Þá sinnir hún sameiginlegum verkefnum á sviðinu, einkum við umsjón og úrvinnslu á söfnum Orðabókar Háskólans og vinnu við uppbyggingu annarra gagnasafna. Hún situr í útgáfunefnd stofnunarinnar og hefur annast ritstjórn bóka og tímarita innan og utan stofnunarinnar. Hún situr nú í ritstjórn tímarits norræna orðabókafræðifélagsins, LexicoNordica, og er einn þriggja ritstjóra tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
Ásta Svavarsdóttir hefur starfað við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því hún var sett á fót árið 2006. Áður var hún sérfræðingur og ritstjóri á Orðabók Háskólans (frá 1990) og lektor í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands (1989-1991). Áður var hún stundakennari í sömu grein og í íslenskri málfræði (1981-1989) og síðar hefur hún af og til tekið að sér stundakennslu meðfram öðrum störfum. Þá kenndi hún íslensku við Fjölbrautaskóla Suðurnesja tvo vetur (1979-1981).
Ásta Svavarsdóttir stundaði frönskunám við háskólann í Aix-en-Provence veturinn 1975-76. Hún lauk BA-prófi í íslensku og frönsku frá Háskóla Íslands 1981 og cand.mag.-prófi í íslenskri málfræði frá sama skóla 1987.
Rannsóknir Ástu Svavarsdóttur eru einkum á sviði orðfræði, beygingafræði og félagslegrar málfræði og hún hefur einnig fjallað um orðabækur og orðabókafræði. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum í samvinnu við málfræðinga innanlands og utan og átt aðild að þverþjóðlegum rannsóknarnetum.

Nýleg verkefni:
Íslenskt unglingamál: Rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnum (í verkefnisstjórn)
Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals (verkefnisstjóri)
Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd (í verkefnisstjórn)

Eldri verkefni:
Tilbrigði í setningagerð (í verkefnisstjórn)
Moderne importord i språka i Norden
A Dictionary of European Anglicisms
ÍS-TAL. Íslenskt talmál – gagnabanki (í verkefnisstjórn)

Tímaritsgrein

Ásta Svavarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. 2020. Kontroversielle ord i purismens land. LexicoNordica. 27, 117-136.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. „annaðhvort með dönskum hala eða höfði, enn að öðru leiti íslenskt“. Um tengsl íslensku og dönsku á 19. öld og áhrif þeirra.. Orð og tunga. 19/2017, 41‒76.

Grein í ráðstefnuriti

Ásta Svavarsdóttir. 2020. Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i sprogstandardiseringen. Nordiska studier i lexikografi 15. Rapport från 15 konferensen om lexikografi i Norden, Helsingfors 4-7 juni 2019. Caroline Sandström, Ulla-Maija Forsberg, Charlotta af Hällström-Reijonen, Maria Lehtonen og Klaas Ruppel (ritstj.). Helsingfors: Nordisk förening för lexikografi og Institutet för de inhemska språken. 317-326.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Ásta Svavarsdóttir. 2019. Textasöfn með 19. aldar máli: Rannsóknir á orðaforða og orðanotkun. Fyrirlestur í málstofunni "Málleg gagnasöfn og hagnýting þeirra í rannsóknum" Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 9. mars 2019.
Ásta Svavarsdóttir. 2019. Ordbøger og sprogstandardisering.Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i standardiserings-processen. Fyrirlestur á 15 Kon­fe­ren­sen om Lex­i­kogra­fi i Nor­den Helsinki, 6. júní 2019.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Icelandic spoken language data. Erindi á málþingi á vegum verkefnisins Icelandic Youth Language í Reykjavík, 4.– 5. október..
Ágústa Þorbergsdóttir og Ásta Svavarsdóttir. 2018. Lexicography at the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies.. Erindi á málþinginu Dictionaries: Multilingualism, Translations and Terminlogy á alþjóðadegi móðurmálsins í Veröld, 21. febrúar.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Vesturíslenska: Gamalt mál í nýjum heimi. Fyrirlestur í málstofunni "Milli mála – milli landa" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Sprogbrug og sprogudvikling i forhold til social og geografisk mobilitet - Island i 1800-tallet. Fyrirlestur í málstofunni "Samfundsændringer og sprogforandring", Den 11. nordiska dialektologkonferensen í Reykjavík 20.–22. ágúst..
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Language use and language attitudes in 19th century Iceland: Gendered borrowings?. Erindi í málstofunni Gendering Historical Literacy. Vernacular Writing in the Nordic Countries, 18–20th Century í Háskóla Íslands, 31. mars 2017.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Tilbrigði og málstöðlun ― bræður og systur. Erindi í málstofunni "Íslenskt mál á 19. öld og fyrr" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 11. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Icelandic as a national language. The sociolinguistic and ideological foundations of 19th century standardization. Boðsfyrirlestur á málþinginu Standardization in Diversity (19th century Europe) við Háskólann í Lúxemborg, 7.– 8. júlí.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Same language – different surroundings: The development of Icelandic in Iceland and North America. Erindi á ráðstefnunni Historical Sociolinguistics and Socio-Cultural Change (HiSoN-ráðstefna 2016) í Helsinki, 10.- 11. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. The homogeneity of Icelandic: Stability or standardization?. Erindi í málstofunni "Historical sociolinguistics: Dispelling myths about the past" á ráðstefnunni Sociolinguistics Symposium 21 Murcia 15. – 18. júní.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Islandsk sprog og sprogsamfund i det 19. århundrede. Dansk indflydelse på sprogudviklingen. Erindi í Sociolingvistisk studiekreds við DGCSS/Nordisk forskningsinstitut í Kaupmannahöfn 26. apríl.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Standardization and the dissemination of the standard: Variation in 19th century Icelandic family letters. Erindi á ráðstefnunni Effects of Prescriptivism in Language History við Háskólann í Leiden 21.-22. janúar.

Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu

Helga Hilmisdóttir, Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Finnur Friðriksson, Jón Guðnason og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. Icelandic Youth Language: A Collection of Data. Veggspjald á ráðstefnunni Den 11 dialektologkonferensen í Reykjavik 20.- 22. ágúst.

Fræðileg ritstjórn

2018. Nordiske studier i leksikografi 14: Rapport fra 14. Konferences om Leksikografi, Reykjavík 30. maj-2. juni 2017i Norden Reykjavik 30. maj-2. juni 2017. Ásta Svavardóttir, Halldóra Jónsdóttir, Helga Hilmisdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Nordisk forening for Leksikografi. 276.

Bókarkafli

Ásta Svavarsdóttir. 2018. Að flytja mál milli landa. Breytilegar málaðstæður heima og heiman. Í: Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.), Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 257–277.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Halldóra. Í: Alt for damen Dóra , glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 15–17.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Baráttan um tungumálið: Gleðikonur, gleðimenn og annað fólk. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 151-153.

Fyrri störf

Ásta Svavarsdóttir hefur starfað við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því hún var sett á fót árið 2006. Áður var hún sérfræðingur og ritstjóri á Orðabók Háskólans (frá 1990) og lektor í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands (1989-1991). Áður var hún stundakennari í sömu grein og í íslenskri málfræði (1981-1989) og síðar hefur hún af og til tekið að sér stundakennslu meðfram öðrum störfum. Þá kenndi hún íslensku við Fjölbrautaskóla Suðurnesja tvo vetur (1979-1981).

Námsferill

Ásta Svavarsdóttir stundaði frönskunám við háskólann í Aix-en-Provence veturinn 1975-76. Hún lauk BA-prófi í íslensku og frönsku frá Háskóla Íslands 1981 og cand.mag.-prófi í íslenskri málfræði frá sama skóla 1987.

Rannsóknir

Rannsóknir Ástu Svavarsdóttur eru einkum á sviði orðfræði, beygingafræði og félagslegrar málfræði og hún hefur einnig fjallað um orðabækur og orðabókafræði. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum í samvinnu við málfræðinga innanlands og utan og átt aðild að þverþjóðlegum rannsóknarnetum.

Nýleg verkefni:
Íslenskt unglingamál: Rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnum (í verkefnisstjórn)
Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals (verkefnisstjóri)
Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd (í verkefnisstjórn)

Eldri verkefni:
Tilbrigði í setningagerð (í verkefnisstjórn)
Moderne importord i språka i Norden
A Dictionary of European Anglicisms
ÍS-TAL. Íslenskt talmál – gagnabanki (í verkefnisstjórn)

Ritaskrá

Tímaritsgrein

Ásta Svavarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. 2020. Kontroversielle ord i purismens land. LexicoNordica. 27, 117-136.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. „annaðhvort með dönskum hala eða höfði, enn að öðru leiti íslenskt“. Um tengsl íslensku og dönsku á 19. öld og áhrif þeirra.. Orð og tunga. 19/2017, 41‒76.

Grein í ráðstefnuriti

Ásta Svavarsdóttir. 2020. Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i sprogstandardiseringen. Nordiska studier i lexikografi 15. Rapport från 15 konferensen om lexikografi i Norden, Helsingfors 4-7 juni 2019. Caroline Sandström, Ulla-Maija Forsberg, Charlotta af Hällström-Reijonen, Maria Lehtonen og Klaas Ruppel (ritstj.). Helsingfors: Nordisk förening för lexikografi og Institutet för de inhemska språken. 317-326.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Ásta Svavarsdóttir. 2019. Textasöfn með 19. aldar máli: Rannsóknir á orðaforða og orðanotkun. Fyrirlestur í málstofunni "Málleg gagnasöfn og hagnýting þeirra í rannsóknum" Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 9. mars 2019.
Ásta Svavarsdóttir. 2019. Ordbøger og sprogstandardisering.Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i standardiserings-processen. Fyrirlestur á 15 Kon­fe­ren­sen om Lex­i­kogra­fi i Nor­den Helsinki, 6. júní 2019.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Icelandic spoken language data. Erindi á málþingi á vegum verkefnisins Icelandic Youth Language í Reykjavík, 4.– 5. október..
Ágústa Þorbergsdóttir og Ásta Svavarsdóttir. 2018. Lexicography at the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies.. Erindi á málþinginu Dictionaries: Multilingualism, Translations and Terminlogy á alþjóðadegi móðurmálsins í Veröld, 21. febrúar.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Vesturíslenska: Gamalt mál í nýjum heimi. Fyrirlestur í málstofunni "Milli mála – milli landa" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2018. Sprogbrug og sprogudvikling i forhold til social og geografisk mobilitet - Island i 1800-tallet. Fyrirlestur í málstofunni "Samfundsændringer og sprogforandring", Den 11. nordiska dialektologkonferensen í Reykjavík 20.–22. ágúst..
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Language use and language attitudes in 19th century Iceland: Gendered borrowings?. Erindi í málstofunni Gendering Historical Literacy. Vernacular Writing in the Nordic Countries, 18–20th Century í Háskóla Íslands, 31. mars 2017.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Tilbrigði og málstöðlun ― bræður og systur. Erindi í málstofunni "Íslenskt mál á 19. öld og fyrr" á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 11. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Icelandic as a national language. The sociolinguistic and ideological foundations of 19th century standardization. Boðsfyrirlestur á málþinginu Standardization in Diversity (19th century Europe) við Háskólann í Lúxemborg, 7.– 8. júlí.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Same language – different surroundings: The development of Icelandic in Iceland and North America. Erindi á ráðstefnunni Historical Sociolinguistics and Socio-Cultural Change (HiSoN-ráðstefna 2016) í Helsinki, 10.- 11. mars.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. The homogeneity of Icelandic: Stability or standardization?. Erindi í málstofunni "Historical sociolinguistics: Dispelling myths about the past" á ráðstefnunni Sociolinguistics Symposium 21 Murcia 15. – 18. júní.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Islandsk sprog og sprogsamfund i det 19. århundrede. Dansk indflydelse på sprogudviklingen. Erindi í Sociolingvistisk studiekreds við DGCSS/Nordisk forskningsinstitut í Kaupmannahöfn 26. apríl.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Standardization and the dissemination of the standard: Variation in 19th century Icelandic family letters. Erindi á ráðstefnunni Effects of Prescriptivism in Language History við Háskólann í Leiden 21.-22. janúar.

Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu

Helga Hilmisdóttir, Ásgrímur Angantýsson, Ásta Svavarsdóttir, Finnur Friðriksson, Jón Guðnason og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. Icelandic Youth Language: A Collection of Data. Veggspjald á ráðstefnunni Den 11 dialektologkonferensen í Reykjavik 20.- 22. ágúst.

Fræðileg ritstjórn

2018. Nordiske studier i leksikografi 14: Rapport fra 14. Konferences om Leksikografi, Reykjavík 30. maj-2. juni 2017i Norden Reykjavik 30. maj-2. juni 2017. Ásta Svavardóttir, Halldóra Jónsdóttir, Helga Hilmisdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Nordisk forening for Leksikografi. 276.

Bókarkafli

Ásta Svavarsdóttir. 2018. Að flytja mál milli landa. Breytilegar málaðstæður heima og heiman. Í: Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.), Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning. Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 257–277.
Ásta Svavarsdóttir. 2017. Halldóra. Í: Alt for damen Dóra , glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 15–17.
Ásta Svavarsdóttir. 2016. Baráttan um tungumálið: Gleðikonur, gleðimenn og annað fólk. Konan kemur við sögu. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 151-153.