Skip to main content

Málþing um Bólu-Hjálmar

Member for

6 mánuðir 3 vikur
Submitted by oskar on

Í tilefni af 150 ára ártíð Bólu-Hjálmars (1796−1875) standa Þjóðminjasafn Íslands og Árnastofnun fyrir málþingi um hið þekkta alþýðuskáld. Málþingið fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.