Ný útgáfa: Þorsteins saga Víkingssonar
Á miðöldum voru samdar og skrifaðar upp margar sögur um fornar hetjur frá Norðurlöndum á öldunum fyrir landnám Íslands. Meðal þessara sagna er Þorsteins saga Víkingssonar.
Á miðöldum voru samdar og skrifaðar upp margar sögur um fornar hetjur frá Norðurlöndum á öldunum fyrir landnám Íslands. Meðal þessara sagna er Þorsteins saga Víkingssonar.
Mábil var ein af fræknustu hetjum íslenskra bókmennta í 500 ár en þetta er í fyrsta skipti sem frásagnirnar um hana birtast á prenti.
Á hverjum degi frá 1. til 24. desember birtist lítill glaðningur í glugga jóladagatals Árnastofnunar.
Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt tók á móti viðurkenningunni í Höfða en hún hannaði umhverfi byggingarinnar.
Svanhildur Óskarsdóttir fjallar um handritið Codex Lindesianus í Eddu 25. nóvember kl. 12.
Ritlistarsmiðja í Eddu á degi íslenskrar tungu sunnudaginn 16. nóvember kl. 14–16. Smiðjan hentar fjölskyldum með börn á öllum aldri.
Vinafélag Árnastofnunar stendur fyrir viðburði á fimmtudaginn kl. 17 á kaffihúsinu Ými í Eddu.
Fyrirlesturinn fer fram í Eddu 13. nóvember kl. 17. Fjallað verður um nýjar stefnur í handritarannsóknum, bæði á sviði efnislegra og stafrænna rannsóknaraðferða.
Íslensk-enskri veforðabók var hleypt af stokkunum við formlega opnun á bókasafni Eddu 23. október síðastliðinn.
Tímaritið er helgað rannsóknum á íslensku máli og hefur um árabil verið mikilvægur vettvangur fyrir fjölbreytt fræðastarf á sviði málvísinda, orðfræði og nafnfræði.