Search
Tvær rannsóknarstöður lausar til umsóknar
Hér má lesa nánar um lausar rannsóknarstöður. Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2018.
NánarStaða rannsóknarlektors á orðfræðisviði er laus
Hér er auglýst eftir umsóknum um starf rannsóknarlektors á orðfræðisviði.
NánarRe:Writing er greinasafn um íslenska handritamenningu á miðöldum
Hjá Chronos-útgáfunni kom nýlega út ritið RE:writing. Medial perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages. Ritstjórar eru Kate Heslop og Jürg Glauser og nutu þau aðstoðar Isabelle Ravizza.
NánarRáðstefna um annarsmálsfræði - skráning hafin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Rannsóknarstofa í máltileinkun við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands gangast fyrir ráðstefnu um rannsóknir á sviðum annarsmálsfræða, tvítyngi, tileinkun máls og menningar og kennslu í íslensku sem öðru og erlendu máli í Norræna húsinu 25.
NánarRímur og rapp á Barnamenningarhátíð
Rósa Þorsteinsdóttir, þjóðfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, tók þátt í skapandi verkefni með Reykjavíkurborg sem nefnist Rímur og rapp. Sköpunin gat af sér afurð, lagið Ostapopp, sem var frumflutt í Hörpu við opnun Barnamenningarhátíðar 2018 þriðjudaginn 17. apríl.
NánarSkjalastjóri hefur störf
Steinunn Aradóttir hefur verið ráðin skjalastjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Steinunn lauk cand.mag.-prófi í félagsfræði og landafræði frá Háskólanum í Ósló og síðar MLIS-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Áður starfaði hún í tíu ár sem skjalastjóri hjá Landmælingum Íslands.
Nánar