Stofnunin gefur út rafrænt fréttabréf til að miðla upplýsingum um starf stofnunarinnar, nýjar útgáfur, fyrirlestra, rannsóknarverkefni, viðburði og fleira. Tíunda tölublað ársins 2014 hefur verið sent þeim sem stofnunin hefur á netfangaskrá sinni. Fréttabréfið má einnig lesa á vefnum.