Frelsi, menning, framför eftir Úlfar Bragason er komin út
Út er komin bókin Frelsi, menning, framför eftir Úlfar Bragason rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarÚt er komin bókin Frelsi, menning, framför eftir Úlfar Bragason rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarTveir fræðimenn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fengu samtals ríflega 35 milljónir króna í rannsóknarstyrki til þriggja ára.
NánarÞegar vetrarfrí eru í skólum þá gefst tækifæri til að kynna ýmsa menningarkima fyrir börnum og fjölskyldum þeirra. Í Nordatlantisk Hus í Óðinsvéum var sett upp skrifarastofa í stíl við starfsstöðvar miðaldaskrifara í tengslum við sýninguna á Íslensku teiknibókinni sem stendur til 5. mars.
NánarAðalsteinn Hákonarson hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði stofnunarinnar. Hann er með MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa einkum beinst að hljóðkerfi íslensku, bæði frá sögulegu og samtímalegu sjónarhorni.
NánarEitt af mikilvægustu verkefnum nýs forvarðar stofnunarinnar, Vasarė Rastonis, snýr að viðgerð Flateyjarbókar en grunnur að því verki var lagður fyrir um tuttugu árum
Nánar