Skip to main content

Fréttir

Sjóður Hagþenkis

Styrkþegar Hagþenk­is 2014.

 

Þrett­án millj­ón­um hefur verið ráðstafað til 31 verk­efn­is úr sjóði Hagþenk­is. Árni Heimir Ingólfsson, Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir, gestafræðimenn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, eru á meðal styrkþega. Verkefni Árna Heimis er um Jón Leifs og íslenska tónlist en Guðrúnar og Þórunnar um bókmenntasögu Jóns Ólafs­son­ar úr Grunna­vík.

Starfs­styrk­ir Hagþenk­is 2014 til rit­starfa:

  • Arn­dís S. Árna­dótt­ir, Saga Mynd­lista- og handíðaskóla Íslands, 600.000 kr.
  • Arnþrúður Ing­ólfs­dótt­ir, Björg Svein­björns­dótt­ir, Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir og Þóra Björg Sig­urðardótt­ir, Kennslu­bók í heim­speki og kynja­fræði, 600.000 kr.
  • Árni Heim­ir Ing­ólfs­son, Jón Leifs and the Creati­on of Icelandic Music, 600.000 kr.
  • Birg­ir Her­manns­son, Sjálf­stæð þjóð, 600.000 kr.
  • Guðrún Svein­bjarn­ar­dótt­ir, The Reyk­holt Churches: the Archaeological Evi­dence, 600.000 kr.
  • Harpa Björns­dótt­ir, Lífs­saga Sölva Helga­son­ar, 600.000 kr.
  • Jakob Þór Kristjáns­son, Ég lifi mamma: bréf vestur­ís­lenskra her­manna 1914-1918, 600.000 kr.
  • Jón Yngvi Jó­hanns­son, Ra­f­ræn kennslu­bók í bók­mennta­fræði fyr­ir há­skóla­nema, 600.000 kr.
  • Unn­ur Guðrún Ótt­ars­dótt­ir, Listmeðferð í námi, 600.000 kr.
  • Vig­fús Geir­dal, Vig­fús Græn­lands­fari – Með Koch og We­gener yfir Græn­land 1912-13, 600.000 kr.
  • Guðrún Ing­ólfs­dótt­ir og Þór­unn Sig­urðardótt­ir, Bók­mennta­saga Jóns Ólafs­son­ar úr Grunna­vík, 500.000 kr.
  • Auður Ingvars­dótt­ir, Að breyta heim­in­um, Menn­ing­ar- og friðarsam­tök kvenna í 60 ár. 400.000 kr.
  • Árni Daní­el Júlí­us­son og Axel Krist­ins­son, Aðlög­un að mann­fjölg­un: þró­un­ar­fræði og Malt­hus, 400.000 kr.
  • Hall­dóra Arn­ar­dótt­ir, Íslensk hí­býla­fræði: Krist­ín Guðmunds­dótt­ir, 400.000 kr.
  • Hjör­leif­ur Stef­áns­son, Torf­húsa­borg­in Reykja­vík, 400.000 kr.
  • Sigrún Páls­dótt­ir, Sig­ríður Magnús­son. Sendi­herra ís­lenskr­ar menn­ing­ar, 400.000 kr.
  • Trausti Ólafs­son, Íslensk­ir leik­stjór­ar 2: Þór­hild­ur Þor­leifs­dótt­ir, 400.000 kr.
  • Anna Dóra Ant­ons­dótt­ir, Bar­dag­inn á Örlygs­stöðum, 300.000 kr.
  • Ágúst H. Bjarna­son, Greina­skrif um há­plönt­ur og mosa (ra­f­rænt fræðiefni), 300.000 kr.
  • Bjarki Bjarna­son, Snorra-Edda á ís­lensku nú­tíma­máli (þýðing). 300.000 kr.
  • Ei­rík­ur K. Björns­son, Kennslu­bók um Íslands­sögu 1944-2014, 300.000 kr.
  • Hrafn­kell Lárus­son, Svæðis­bund­in fjöl­miðlun á Aust­ur­landi (grein), 300.000 kr.
  • Mar­grét Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, Mátt­ur fiðlunn­ar: Steina og víd­eólist­in, 300.000 kr.
  • Marta Guðrún Jó­hann­es­dótt­ir, Útrým­ing og varðveisla torf­húsa, 300.000 kr.
  • Sigrún Helga­dótt­ir, Ævi­saga Sig­urðar Þór­ar­ins­son­ar, jarðfræðings (1912-1983), 300.000 kr.
  • Sólfríður Guðmunds­dótt­ir, Fyr­ir­bygg­ing og heilsu­heil­ræði vegna krabba­meina, 300.000 kr.
  • Sól­veig Ein­ars­dótt­ir og El­ín­borg Ragn­ars­dótt­ir, Skáld skrifa þér – brot úr bók­mennta­sögu með skáld­legu ívafi, 300.000 kr.
  • Sól­ey Dröfn Davíðsdótt­ir, Hug­ræn at­ferl­is­meðferð við kvíða, 300.000 kr.
  • Svan­hild­ur Kr. Sverr­is­dótt­ir, Íslensk mál­fræði í smá­for­rit­um (vinnu­heiti), 300.000 kr.
  • Vil­mund­ur Han­sen, Fold­ar skart (frum­samið fræðirit), 300.000 kr.
  • Sal­vör Giss­ur­ar­dótt­ir, Mynd­ræn for­rit­un fyr­ir börn og ung­linga, 200.000 kr.

Hand­rits­styrk­ur

  • Anna María Björns­dótt­ir, Hver stund með þér (ástar­ljóð frá afa til ömmu), 200.000 kr.

Í út­hlut­un­ar­nefnd Hagþenk­is 2014 voru Guðný Hall­gríms­dótt­ir sagn­fræðing­ur, Þor­gerður H. Þor­valds­dótt­ir kynja­fræðing­ur og Kol­brún S. Hjalta­dótt­ir kenn­ari og formaður nefnd­ar­inn­ar.