Skip to main content

Fréttir

Hrafn Sveinbjarnarson – höfðingi, pílagrímur og læknir

Hrafnseyri.

 

24. ágúst sl. var haldin hátíð á Hrafneyri við Arnarfjörð til að minnast 800 ára dánarafmælis Hrafns Sveinbjarnarsonar, fyrsta læknisins á Íslandi. Því miður fór það svo að veðurguðirnir gripu í taumana og mikil þoka hamlaði flugi til Ísafjarðar og því tókst aðeins að flytja lítinn hluta dagskrárinnar.  Ákveðið hefur verið að endurtaka hátíðina í Reykjavík og verður það gert í Þjóðminjasafninu laugardaginn 5 október nk. kl 13.  

Hátíðardagskrá í Þjóðminjasafni, 5. október 2013.

13:00–13:10    Setning ráðstefnu: Vilhelmína Haraldsdóttir

Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson

13:10–13:40    Höfðingi nýrra tíma. Hrafn Sveinbjarnarson í samtíð sinni.

Fyrirlesari: Torfi H. Tulinius

13:40–13:45    Umræður

13:45–14:15    Undrin í skáldskap Hrafns sögu.

Fyrirlesari: Guðrún Nordal

14:15–14:20    Umræður

14:20–14:50    Lækningar og sáluhjálp. Viðhorf til lækninga í Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar