Vefgáttir
málið.is
Sameiginleg gátt fyrir nokkur gagnasöfn sem varða íslenskt mál.
Íslensk málföng
Vefsetur þar sem hægt er að nálgast málgögn, þ.e. texta, hljóð, máltól og vefþjónustu á sviði íslenskrar máltækni. Tenglar eru á sérstakar síður þar sem málföngin eru aðgengileg til leitar eða hægt er að sækja skrár með forritum, textum eða hljóði. Síðan er á íslensku og ensku.
Samevrópsk orðabókagátt
Gátt fyrir vandaðar orðabækur, nýjar og gamlar, sem snerta margvísleg tungumál í Evrópu.