Skip to main content

Kort yfir íslenskukennslu í háskólum erlendis

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur umsjón með kennslu í íslensku og þjónustu við háskólakennara í íslensku við erlenda háskóla af hálfu íslenskra stjórnvalda.

Hér má finna kort yfir 91 háskóla í fjórum heimsálfum þar sem boðið er upp á íslenskukennslu.