Styrkir úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands
Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands árið 2014 er lokið. Eftirtalin verkefni tengjast Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
NánarÚthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands árið 2014 er lokið. Eftirtalin verkefni tengjast Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
NánarStjórn Rannsóknasjóðs Rannís hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2014. Úthlutað var um 598 milljónum króna. 274 umsóknir bárust í Rannsóknasjóð að þessu sinni og voru 67 þeirra styrktar. Tvö verkefni sem unnin verða í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu styrk.
NánarÍslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum.
NánarÁ Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur verið ákveðið að bjóða áhugasömum ýmsar bækur á tilboðsverði. Þetta eru eldri útgáfur stofnunarinnar, þ. á m. miðaldarímur, riddarasögur o.fl. textaútgáfur, afmælisrit, doktorsritgerðir, bréfasöfn, ráðstefnurit, orðasöfn og rit um handritafræði og íslenskt mál.
NánarSteina Vasulka vídeólistamaður og maður hennar Woody dvelja nú í fræðimannsíbúð Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Steina er komin til Íslands að kynna sér handritin í safni Árnastofnunar og myndefni þeirra til að fá innblástur í list sína.
Nánar