„EDULEARN10“ í júlí
Alþjóðlega ráðstefnan „EDULEARN10“ (International Conference on Education and New Learning Technologies) verður haldin í Barcelona á Spáni dagana 5. - 7. júlí. Upplýsingar um ráðstefnuna má fá á heimasíðunni: www.edulearn10.org.
Nánar