í fótspor Árna Magnússonar fær byr undir vængi
Katelin Parsons, sem leiðir verkefnið Í fótspor Árna Magnússonar, er á leið til Kanada þar sem hún mun dvelja í mánuð. Þar mun hún meðal annars leita íslenskra handrita.
NánarKatelin Parsons, sem leiðir verkefnið Í fótspor Árna Magnússonar, er á leið til Kanada þar sem hún mun dvelja í mánuð. Þar mun hún meðal annars leita íslenskra handrita.
NánarHinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð verður laugardaginn 13. ágúst. Í ár verður gestum og gangandi boðið í Geldingaholt þar sem Oddur Þórarinsson varðist frækilega eins og segir í Sturlungu. Það er Helgi Hannesson sem segir frá bardaganum og fleiru sem tengist Geldingaholti kl 14.
NánarAlþjóðleg ráðstefna: Time, Space and Narrative in Medieval Icelandic Literature Háskóli Íslands/Norræna húsið 17.-18. mars 2017Þingkall
Nánar1. september verða 10 ár liðin frá sameiningu fimm lykilstofnana á sviði íslenskra fræða sem saman mynda Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarHÚS ÍSLENSKUNNAR – HEIMILI HANDRITANNA Hugði ég kynslóð eitt sinn alið geta íslenska þjóð, sem kynni gott að meta og hefði til þess hug að þrá og fagna hrynjandi sinnar tungu, óðs og sagna.
NánarÍslenskum ritreglum hefur nú verið breytt í fyrsta sinn síðan 1977.
Nánar