Íðorð í faraldsfræði, íslensk-ensk, ensk-íslensk.
Íðorð í faraldsfræði, íslensk-ensk, ensk-íslensk. Íðorðasafnið er unnið af orðanefnd Faralds- og líftölfræðifélagsins. Ritstjóri er Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Málfarsráðunautur Ágústa Þorbergsdóttir. 2012, 25 bls. Íðorðasöfnin fást í Bóksölu stúdenta. Íðorðasöfnin eru einnig tiltæk á PDF-sniði á heimasíðunni ordabanki.hi.is.
Kaupa bókina