Málþing. Flateyjarbók: forn og ný
Undanfarin ár hefur staðið yfir viðgerð á stærsta miðaldahandriti Íslendinga, Flateyjarbók. Hollvinasamtökin Vinir Árnastofnunar voru miklir hvatamenn að því að viðgerðin yrði til lykta leidd.
NánarUndanfarin ár hefur staðið yfir viðgerð á stærsta miðaldahandriti Íslendinga, Flateyjarbók. Hollvinasamtökin Vinir Árnastofnunar voru miklir hvatamenn að því að viðgerðin yrði til lykta leidd.
NánarEitt af fjölmörgum verkefnum Árnastofnunar er Risamálheildin svokallaða. Hún inniheldur rúmlega 2.4 milljarð orða sem einkum eru fengin úr textum vef- og prentmiðla, af samfélagsmiðlum og úr opinberum skjölum.
NánarGripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með tólf fræðiritgerðum (fjórum á íslensku og átta á ensku með ágripum á báðum málum) og útgáfum stuttra texta þar sem ýmist er horft til miðalda og jafnvel fornaldar eða handrita og texta frá því eftir siðbreytingu og allt fram á nítjándu öld
NánarÍ verkefninu er lögð áhersla á að rannsaka efnislega sögu sautjándu aldar pappírs á Íslandi sem er enn þá lítið þekkt. Í þessu þriggja ára verkefni verður ferill pappírs rannsakaður frá a) framleiðslu – sem er í sjálfu sér endurvinnsluferli – til b) frumnotkunar sem skriftarlag og c) endurnotkunar.
NánarGæðaráð íslenskra háskóla hefur lokið fyrstu úttekt sinni á starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Í úttektinni beinir Gæðaráðið sjónum að skipulagi og mannauði stofnunarinnar, rannsóknarstarfi, söfnum hennar og stafrænum gögnum og tengslum við samfélagið.
Nánar