Umsóknarfrestur um styrk til BA-náms í íslensku sem öðru máli
Umsóknarfrestur um styrki til BA-náms í íslensku sem öðru máli er til 1. desember.
NánarUmsóknarfrestur um styrki til BA-náms í íslensku sem öðru máli er til 1. desember.
NánarFornbréf sem Árni Magnússon sankaði að sér eru yfir 5000 talsins, þar af rúmlega 2000 íslensk, og eru þá ótalin nokkur þúsund afrit sem Árni gerði eða lét gera eftir fornbréfum sem mörg hver hafa síðan glatast. Á meðal fornbréfanna eru þó nokkrir uppskafningar, þ.e.a.s. skinnblöð þar sem búið er að skafa eða nudda upprunalegan texta af skinninu til þess að koma þar fyrir nýjum texta.
NánarStefnumót skálda og fræðimanna verður haldið á bókasafni Árnastofnunar í Eddu sunnudaginn 16. júní. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík.
NánarInngangur og markmið Markmið stefnu er varðar félagslegt öryggi og viðbragðsáætlun vegna samskiptavanda sem og eineltis, kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni og ofbeldis (hér eftir nefnt EKKO) er að tryggja að úrræði séu til staðar og stuðla að forvörnum og verkferlum í samræmi við ákvæði
NánarEdda hýsir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Í húsinu verður sýning, safnverslun og veitingasala auk þess sem hægt er að leigja fyrirlestrasal og alrými á 1. hæð hússins fyrir ýmiss konar viðburði.
NánarFundurinn var haldinn í Humboldt-háskóla í Berlín 13.–16. maí síðastliðinn. Á fundinum var rætt um íslenskukennslu fyrir erlenda námsmenn og kennsluefni sem stuðlar að því að íslenska sé notuð í gegnum leiki, í kennslustofum, við orðabókargerð veforðabókarinnar LEXÍU á þýsku og við notkun gervigreindar í akademísku námi.
NánarTilgangur heimsóknarinnar var að skoða aðstæður íslenskra námsmanna á erlendri grundu, kortleggja aðlögun þeirra að slóvakísku samfélagi og athuga hvernig þeim gengur að eiga í samskiptum við heimamenn á slóvakísku og ensku.
NánarOrðabókarritstjórarnir Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir voru á dögunum á ferð um Pólland og heimsóttu háskóla í Gdansk og Poznan ásamt sendiráði Íslands í Varsjá. Tilefni ferðarinnar var að kynna nýja Íslensk-pólska veforðabók sem nú er í smíðum.
NánarAlls bárust 66 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um rúmlega 74 milljónir króna.
NánarÞað er einkennandi við íslensku fornkvæðahefðina að þegar getið er um heimildarmenn kvæðanna eru það iðulega gamlar konur.
Nánar