Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 12. september.
NánarÁrsfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 12. september.
NánarÁ Degi rímnalagsins 15. september verður haldið málþing um rímur í fyrirlestrasal Eddu. Að málþingi loknu verða haldnir tónleikar sem bera yfirskriftina „Nýjar rímur“.
NánarÚtgáfuteiti í tilefni Tíðfordrífa Jóns lærða Guðmundssonar í útgáfu Einars G. Péturssonar.
NánarTímarnir breytast og orðin í tungumálinu endurspegla það. Íslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) fær reglulega uppfærslur sem felast meðal annars í því að bæta við nýjum orðum.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum var haldinn í nítjánda sinn 6.–15. ágúst. Skólann sóttu að þessu sinni 54 nemendur frá 17 löndum.
NánarÍslenskusvið Árnastofnunar annast skipulagningu Nordkurs-námskeiðs í íslenskri tungu og menningu sem haldið er árlega í samvinnu við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Í ár tóku 26 nemendur þátt en þeir komu frá ýmsum háskólum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.
NánarMánudaginn 1. júlí hófst alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu og stóð yfir í fjórar vikur. Þetta er í þrítugasta og áttunda sinn sem slíkur skóli hefur verið skipulagður.
NánarRúnir á Íslandi eftir Þórgunni Snædal er komin út í endurbættri útgáfu. Bókin fjallar um fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld.
NánarÁrnastofnun auglýsir laus störf í þjónustuveri stofnunarinnar í Eddu. Í starfinu felst meðal annars upplýsingagjöf vegna nýrrar sýningar í húsinu og sala á aðgöngumiðum og söluvarningi í safnbúð.
NánarTíðfordríf Jóns Guðmundssonar lærða í útgáfu Einars G. Péturssonar er komið út í tveimur bindum.
Nánar