23. apríl | kl. 08.15–10 Ársfundur Árnastofnunar Dagskrá í fyrirlestrasal hefst kl. 8.30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Tækifæri.
14. apríl | kl. 23.45 Laus staða íslenskukennara við Edinborgarháskóla Edinborgarháskóli í Skotlandi auglýsir lausa stöðu íslenskukennara.
9. apríl | kl. 17–18.30 Væringjar í austurvegi Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingur, heldur erindi í Eddu á vegum Vinafélags Árnastofnunar. Í erindinu segir hún m.a. frá rannsóknum að baki skáldsögunni Land næturinnar.
5. apríl | kl. 15–16 Himna kóngsins herbergi – tónlist úr íslenskum og evrópskum handritum frá 15. öld Sönghópurinn Cantores Islandiae syngur í Eddu.
1. apríl | kl. 15–16 Annars hugar: Martyna Daniel Martyna Daniel heldur erindi í fyrirlestrasal Eddu 1. apríl kl. 15–16.
29. mars | kl. 14–16 Fjölskyldusmiðja – Ferðin til Nýja-Íslands Í fjölskyldusmiðjunni í Eddu fá þátttakendur að kynnast Nýja-Íslandi í Kanada sem stofnað var fyr
28. mars | kl. 15–17 Málþing um Öskjugosið 1875 Föstudaginn 28. mars verður haldið málþing í Eddu í samstarfi við Félag íslenskra fræða. Málefni þingsins er Öskjugosið 1875.
27.–28. mars | kl. 10–11.15 Klarspråk 2025: När vi möter juridiskt språk i vardagen − norræn netráðstefna Dagana 27. og 28.
21. mars | kl. 14–15.30 Opnun Íslensk-pólskrar veforðabókar Föstudaginn 21. mars verður Íslensk-pólsk veforðabók opnuð.
18. mars | kl. 12–13 Morkinskinna − Handritið GKS 1009 fol. og textahefðin Ármann Jakobsson prófessor fjallar um Morkinskinnu þriðjudaginn 18. mars kl.
16. mars | kl. 23.45 Umsóknarfrestur fyrir Nordkurs-námskeið Háskólanemum frá Norðurlöndunum stendur til boða að sækja Nordkurs-námskeið í tungumálum og menni
15. mars | kl. 13–14 Hvað sefur í djúpinu? Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur fjallar um jötna og aðrar vættir.