Skip to main content

Eldri viðburðir

Viðburðir
Ársfundur Árnastofnunar
Dagskrá í fyrirlestrasal hefst kl. 8.30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Tækifæri.          
Væringjar í austurvegi
Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingur, heldur erindi í Eddu á vegum Vinafélags Árnastofnunar. Í erindinu segir hún m.a. frá rannsóknum að baki skáldsögunni Land næturinnar.
Málþing um Öskjugosið 1875
Föstudaginn 28. mars verður haldið málþing í Eddu í samstarfi við Félag íslenskra fræða. Málefni þingsins er Öskjugosið 1875.