Fræðslufundur Nafnfræðifélagsins: Aðalsteinn Hákonarson
Aðalsteinn Hákonarson, verkefnisstjóri á nafnfræðisviði Árnastofnunar, flytur erindi sem hann nefnir: Grænsdalur, Grændalur, Grænidalur eða Grensdalur?
NánarAðalsteinn Hákonarson, verkefnisstjóri á nafnfræðisviði Árnastofnunar, flytur erindi sem hann nefnir: Grænsdalur, Grændalur, Grænidalur eða Grensdalur?
NánarFyrirlestur í Jónshúsi um stafræna gerð Íslensk-danskrar orðabókar Sigfúsar Blöndals. Halldóra Jónsdóttir og Árni Davíð Magnússon segja frá vinnu við orðabókina sem verður 100 ára á næsta ári.
NánarSaga Nordkurs – sumarnámskeiðs í íslensku fyrir norræna nemendur – er löng. Árið 1955 var ákveðið að bjóða upp á kennslu norrænna tungumála og menningu í mismunandi háskólum á Norðurlöndum, og þannig efla möguleika nemenda til að kynnast skandinavískri menningu.
NánarFramkvæmdir við byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík eru hafnar og 30. ágúst var skrifað undir samning mennta- og menningarmálaráðuneytis og Framkvæmdasýslu ríkisins við verktakafyrirtækið ÍSTAK um framkvæmdina.
NánarGuðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er meðal þeirra sem tala um Íslendingasögur og útgáfur á þeim á ráðstefnu sem fer fram í Veröld dagana 6.-7. september 2019.
NánarÞekktastur er Árni Magnússon fyrir að safna gömlum handritum og skrifa þau upp en margt fleira gerði hann sem miðaði að því að skrásetja íslenska menningu og fornan fróðleik. Mikilsvert dæmi af þessu tagi er handritið NKS 328 8vo sem geymir lýsingar á Hóladómkirkju og gripum sem þar mátti finna á dögum Árna.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum var haldinn í Kaupmannahöfn dagana 12.–23. ágúst sl. Þátttakendur voru 52 og komu frá 15 löndum. Að venju var boðið upp á kennslu í þremur hópum, þ.e. fyrir byrjendur, lengra komna og í svokölluðum Master class.
NánarTveir þátttakendur í ljósmyndasamkeppni sem Árnastofnun stóð fyrir í tilefni Menningarnætur 2019 hlutu öll verðlaun fyrir myndir sínar. Anna Margrét Árnadóttir sendi myndir af seríunni himinn-fjall-tré og hlaut að launum bókina 66 handrit úr fórum Árna Magnússonar og aðgöngumiða í eitt ár að Þjóðminjasafni Íslands.
Nánar