Ný útgáfa: Codex Regius of the Poetic Edda. Konungsbók eddukvæða - GKS 2365 4to
Konungsbók eddukvæða er elsta og merkasta safn eddukvæða sem varðveist hefur og frægust allra íslenskra bóka. Hún er talin skrifuð um 1270. Í fyrra hluta bókarinnar eru kvæði um heiðin goð, en í síðara hlutanum kvæði um fornar germanskar hetjur. Mörg kvæðanna eru ekki varðveitt í neinum öðrum miðaldaheimildum.
Nánar