Skip to main content

Íslenskar orðabækur með erlendum skýringum

Danska

  • Ágúst Sigurðsson. 1957. Íslenzk-dönsk orðabók. Með málfræðiskýringum. Reykjavík. [440 bls.]
  • Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Björnonis Haldorsonii, I-II. Havniæ. [XXXIV, 520 bls.]
  • Björn Halldórsson. 1992 (1814). Orðabók : íslensk, latnesk, dönsk. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. 2. útg. Orðfræðirit fyrri alda 2. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XLVI, 554 bls.]
  • Eiríkur Jónsson. 1863. Oldnordisk Ordbog ved det kongelíge nordiske Oldskrift-Selskab. Kjöbenhavn. [XLVIII, 802 bls.]
  • Finnur Jónsson. 1926-1928. Ordbog til de af Samfund til udgivelse af gml. nord. litteratur udgivne rímur samt til de af Dr. O. Jiriczek udgívne Bósarimur. Köbenhavn. [VI, 420 bls.]
  • Hjörtur Halldórsson. 1967. Íslenzk-dönsk vasaorðabók. Reykjavík. [162, (8) bls.]
  • ISLEX-orðabókin. [2011.] Íslensk-dönsk/norsk/sænsk veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.hi.is og islex.dk.
  • Íslensk-dönsk dönsk-íslensk vasaorðabók. 2005. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [782 bls.] (2. útg. 2006 [806 bls.]; íslensk-danski hlutinn einnig á Snara - vefbókasafn)
  • Jakob Jóh. Smári. 1941. Íslenzk-dönsk orðabók. Islandsk-dansk Ordbog. Reykjavík. [VII, 240 bls.] [2. útg.] Reykjavík 1949. [VIII, 240 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1969. [257 bls.] 3. útg. Reykjavík 1956. [236 bls.]
  • Jón Helgason. 1967. Björn Halldórssons supplerende oplysninger til Lexicon Islandico-Danicum. Opuscula III. Bibliotheca Arnamagnæana, XXIX, bls. 101-160.
  • Jón Þorkelsson. 1913. Anmærkninger til Joh. Fritzners Ordbog over det gamle norske Sprog. Reykjavík. [(4), 55 bls.]
  • Jón Þorkelsson. 1876. Supplement til islandske Ordböger. Reykjavík. [96 bls.] Anden Samling. Reykjavík 1879-1885. [XX, 639 bls.] Anden Samling. Ny Udgave. København 1895. [XX, 639 bls.] Tredje Samling. I.-II. Del. Reykjavík 1890-1897. [XIII, (2), 1392, IV bls.] Fjerde Samling. Reykjavík 1899. [VIII, 194, (1) bls.]
  • Ordbog over det norrøne prosasprog. 1983. Udgivet af Den Arnamagnæanske Kommission. Prøvehæfte. København. [XL, 40 dálkar.]
  • Ordbog over det norrøne prosasprog. 1989. Registre. Den Arnamagnæanske Kommission, København. [544 bls.]
  • Ordbog over det norrøne prosasprog. A Dictionary of Old Norse Prose. 1995-. Ritstjórar: Helle Degnbol, Bent Chr. Jacobsen, James E. Knirk [2-3], Eva Rode, Christopher Sanders og Þorbjörg Helgadóttir. Den arnamagnæanske kommission, København. [1: a-bam 1995 [906 dálkar]; 2: ban-da 2000 [1241 dálkur]; 3: de-em 2004 [918 dálkar]
  • Sigfús Blöndal. 1920-1924. Íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík. [XXXII, 1052 bls., 6 töflur. Ljóspr. 1952 og 1980.]
  • Sigfús Blöndal. 1963. Íslensk-dönsk orðabók. Viðbætir. Ritstjórar: Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Reykjavík. [XI, 200 bls.]
  • Sveinbjörn Egilsson. 1913-1916. Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog oprindelig forfattet af Sveinbjörn Egilsson. Forøget og påny udgivet for Det kongelige nordiske Oldskriftselskab ved Finnur Jónsson. København. [(4), XVI, 668, (2) bls.] 2. udgave. Köbenhavn 1931. [Ljósprentuð 1966.]
  • Valtýr Guðmundsson. 1922. Glossarium til Lesbók handa börnum og unglingum udg. paa den islandske regerings foranstaltning ved Guðm. Finnbogason, Jóh. Sigfússon og Þórh. Bjarnarson. Köbenhavn. [58 bls.] 2. útg. Köbenhavn 1931. [Ljósprentuð, Köbenhavn 1966.]
  • Widding, Ole, Haraldur Magnússon og Preben Meulengracht Sørensen. 1976. Íslenzk-dönsk orðabók. Ísafold, Reykjavík. [948 bls.]

Norska

  • Fritzner, Johan. 1883-1896. Ordbog over det gamle norske Sprog. Kristiania 1867. [X, 874 bls.] Omarbeidet, forøget og forbedret Udgave, I-III. Kristiania. [(2), XII, (2), 836 bls.] [(4), 968 bls] [(6), IV, 1110 bls.] Nytt uforandret opptrykk av 2. utgave (1883-1896). Med et bind tillegg og rettelser redigert av Didrek Arup Seip og Trygve Knudsen. Oslo 1954. [Ljósprentuð aftur 1973.] IV. bindi: Rettelser og tillegg ved Finn Hødnebø. Oslo 1972. [453 bls.] (Leit í orðabók Fritzners á vefnum.)
  • Heggstad, Leiv. 1930. Gamalnorsk ordbok med nynorsk tyding. Ny umvølt og auka utgåve av "Gamalnorsk ordbok" ved Hægstad og Torp. Oslo. [XII, 837 bls. Ljósprentuð 1958, 1963.]
  • Heggstad, L., F. Hødnebø, og E. Simensen. 1975. Norrøn ordbok. 3. utg. av Gamalnorsk ordbok. Oslo. [518 bls.]
  • Hægstad, K.M. og Alf Torp. 1909. Gamalnorsk Ordbok med nynorsk tyding. Kristiania. [LXXI, 564 bls.]
  • ISLEX-orðabókin. [2011.] Íslensk-dönsk/norsk (bókmál og nýnorska/sænsk veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.hi.is og islex.no.
  • Ordforrådet i de eldste norske håndskrifter til ca. 1250. 1955. Utgitt av Gammelnorsk ordboksverk ved Anne Holtsmark, på grunnlag av materiale samlet av Hilding Celander, H.B. Goodiven og Johan Götlind. Oslo. [XI, 744 dálkar, (2).]
  • Orgland, Ivar og Frederik Raastad. 1985. Islandsk-norsk ordbok. NKS-Forlaget. [s.l.]. [267 bls.]
  • Orgland, Ivar. 1992. Íslensk-norsk orðabók. 2. útg. aukin og bætt. Mál og menning. Reykjavík. [281 bls.]
  • Storm, G. og Ebbe Hertzberg. 1895. Norges gamle Love indtil 1387. Femte Bind. [Glossarium unnið af E. Hertzberg bls. 59-834.] Christiania.
  • Þorsteinn Víglundsson og Eigil Lehmann. 1967. Islandsk-norsk ordbok. Íslenzk-norsk orðabók. Bergen. [XXIV, 382 bls.]

Sænska

  • ISLEX-orðabókin. [2011.] Íslensk-dönsk/norsk/sænsk veforðbók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: islex.hi.is og islex.se.
  • Larsson, Ludvig. (1891). Ordförrådet i de älsta islänska handskrifterna. . . leksikaliskt ock gramatiskt ordnat. Lund. [(6), V, 438 bls.]
  • Leijström, Gunnar, og Jón Magnússon. 1943. Isländsk-svensk ordbok. Íslenzk-sænsk orðabók. Stockholm. [413 bls.] 2. útg. aukin. Sömu höfundar að viðbættum Sven B. F. Jansson. Stockholm 1955. [424 bls.] 3. útg. aukin. Stockholm 1972. [XXXIV, (1), 435 bls.] 4. útg. unnin af Sven B. F. Jansson. Stockholm 1979. 5. útg. Stockholm 1986. [437 bls.]
  • Jansson, Sven Birger Fredrik. 1994. Íslensk sænsk orðabók. Mál og menning, Reykjavík. [XXXIV, [2], 437 bls.]

Færeyska

  • Jón Hilmar Magnússon. 2005. Íslensk-færeysk orðabók. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. [877 bls.]

Enska

  • Arngrímur Sigurðsson. 1970. Íslenzk-ensk orðabók. (Icelandic-English Dictionary). Reykjavík. [925 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1975. [942 bls.] 3. útg. Reykjavík 1980. 4. útg. Reykjavík 1983. [942 bls.]
  • Barnaorðabók. Ensk-íslensk íslensk-ensk. 2008. Ritstjóri: Nanna Rögnvaldardóttir. (Þýdd útgáfa af Min første røde ordbog, Gyldendal 2006). Mál og menning, Reykjavík. [187 bls.]
  • Geir Tómasson Zoëga. 1904. Íslenzk-ensk orðabók. Reykjavík. [VII, 560 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1922. [631 bls.] 3. útg. Reykjavík 1942. [632 bls.]
  • Guðbrandur Vigfússon. 1874-76. An Icelandic-English Dictionary based on the MS. Collections of the late Richard Cleasby enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson. With an Introduction and life of Richard Cleasby and George Webbe Dasent. Oxford. [(1), CVIII, 779, (1) bls.] 2nd Edition. With a Supplement by Sir William Craigie. Oxford 1957. [XLV, 833 bls. Ljósprentuð 1962, 1969.]
  • Hrafnhildur Schram. 1970. Orðabók. Íslenzk-ensk-spönsk. Reykjavík. [132 bls., 1 uppdráttur.]
  • Íslensk-ensk vasaorðabók. Icelandic-English pocket dictionary. 1991. Ritstjóri: Sævar Hilbertsson. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [1076 bls.]
  • Jón Andrésson Hjaltalín. 1883. Orðasafn, íslenzkt og enskt. Reykjavík. [(2), 184 bls.]
  • Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders, John Tucker. 1989. Íslensk-ensk orðabók. Concise Icelandic-English dictionary. Iðunn, Reykjavík. [536 bls.] (Einnig á Snara - vefbókasafn.)
  • Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders, John Tucker. 2009. Íslensk-ensk orðabók. Concise Icelandic-English dictionary. 2. útgáfa, aukin og endurskoðuð. Ritstjóri 2. útg.: Christopher Sanders. Forlagið, Reykjavík. [569 bls.]
  • Taylor, Arnold. R. (1955). Íslenzk-ensk Vasa-Orðabók. Icelandic-English Pocket Dictionary. Reykjavík. [176 bls.] 2. útg. 1956. 3. útg. aukin 1957. [208 bls. Offsetpr. 1972.]
  • Tölvuorðabók. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. 1999. Umsjón Matthías Magnússon. Mál og menning, Reykjavík. [Geisladiskur.]

Þýska

  • Baetke, Walter. 1965-1968. Wörterbuch zur altnordischen Prosaliteratur, I-III. Berlin. [822 bls.] 2. útg. Berlin 1976; 3. útg. Berlin 1983. [Ljósprentuð 1987.]
  • Beck, H. 1983. Verbwörterbuch zur altisländischen Grágás (Konungsbók), I-II. Texte und Untersuchungen zur Germanistik und Skandinavistik, 6. Frankfurt am Main. [XLIV, 1203, (1) b1s.]
  • Björn Ellertsson. 1977. Íslenzk-þýzk orðabók. Reykjavík. [XXV, 264 bls.]
  • Björn Ellertsson. 1993. Íslensk-þýsk orðabók, Isländisch-deutsches Wörterbuch. Iðunn. Reykjavík . [ XXIX, [1], 539 bls.]
  • Gering, Hugo. 1887. Glossar zu den Liedern der Edda (Sæmundar Edda). Paderborn-Münster. [VIII, 200 bls.] 2. útg. Paderborn 1896. [XV, 212 bls.] 3. útg. Paderborn 1907. [XII, 229 bls.] 4. útg. Paderborn 1915. [IX, 229 bls.]
  • Gering, Hugo. 1903. Vollständiges Wörterbuch zu den Liedern der Edda. Halle. [XIII, 1404 dálkar. Ljósprentuð 1971.]
  • Gering, Hugo [útg.]. Glósur íslenzkar. Isländische Glossen. Zeitschrift für deutsche Philologie IX:385-394. 1878.
  • Ingvar Brynjólfsson. 1964. Íslenzk-þýzk [orðabók]. I. hluti: Íslenzk-þýzk. II. hluti: Þýzk-íslenzk. Langenscheidts Universal-orðabók. Isländisch. Teil I: IsländischDeutsch. Teil II: Deutsch-Isländisch. Langenscheidts Universal-Wörterbuch. Berlin-München. [426 bls. Hefur oft verið gefin út aftur, síðast 1986 (14. útg.)].
  • Maurer, Konrad. 1863. Altnordische Wörterbücher. Anzeiger für Kunde der deutschen Vorzeit X:425-434.
  • Möbius, Theodor. 1866. Altnordisches Glossar. Wörterbuch zu einer Auswahl altisländischer und alt-norwegischer Prosatexte. Leipzig. [XII, 532 bls. Ljósprentuð, Darmstadt 1963.]
  • Ólafur H. Óskarsson. 1960. Íslenzk-þýzk vasaorðabók. Isländisch-deutsches Taschenwörterbuch. Reykjavík. [215, (1) bls. Endurprentuð 1964.]
  • Steinar Matthíasson. 2004. Þýsk-íslensk íslensk-þýsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [352 bls.]
  • Sveinn Bergsveinsson. 1967. Íslenzk-þýzk orðabók. Isländisch-deutsches Wörterbuch. Die Flexionslehre wurde erarbeitet von Wolfgang Wurzel. Leipzig. [XXXII, 335 bls.]
  • Þýsk-íslensk, íslensk-þýsk vasaorðabók. Deutsch-isländisches, isländisch-deutsches Wörterbuch. 1991. Ritstjórn Eygló Eiðsdóttir og Árni Böðvarsson. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [959 bls.] 2. útg. endurskoðuð og aukin af Baldri Ingólfssyni. 1997. [959 bls.]

Hollenska

  • van der Toorn-Piebenga, G.A. 1984. Íslensk orðabók. Ijslands Woordenboek. Íslensk-hollensk/hollensk-íslensk með stuttu yfirliti yfir hollenska og íslenska málfræði. Amsterdam.

Franska

  • Boots, Gerard. 1950. Íslenzk-frönsk orðabók. Reykjavík. [537 bls.]
  • Elínborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti. 1976. Frönsk-íslensk vasa-orðabók. Dictíonnaire de poche français-islandais. Íslenzk-frönsk vasa-orðabók. Dictionnaire de poche islandais-français. Reykjavík. [397 bls.]
  • Páll Þorkelsson. 1888. Dictionnaire islandais-français. ÍsIensk orðabók með frakkneskum þýðingum. Bd. 1,1 (a-alblindur). Reykjavík. [32 bls.]

Spænska

  • Elísabet Hangartner Ásbjörnsson og Elvira Herrera Ólafsson. 1978. Spænsk-íslensk vasa-orðabók = Diccionario de bo1sillo español-islandés. Diccionario de bolsillo islandés-español. Íslenzk-spænsk vasa-orðabók. [Kópavogi]. [529 bls.]
  • Hrafnhildur Schram. 1970. Orðabók. Íslenzk-ensk-spönsk. Reykjavík. [132 bls., 1 uppdráttur.]
  • Íslensk-spænsk orðabók / Diccionario islandés-español. 2011. Ritstjórn: Guðrún H. Tulinius, Margrét Jónsdóttir, Sigrún Á. Eiríksdóttir, Teodoro Manrique Antón, Viola Miglio. Forlagið, Reykjavík. [xi+701 bls.]

Ítalska

  • Turchi, Paolo Maria. 1994. Íslensk-ítölsk orðabók. Dizionario islandese-italiano. Iðunn. Reykjavík. [XXIV, 705 bls.]
  • Turchi, Paolo Maria. 1998. Íslensk-ítölsk, ítölsk-íslensk vasaorðabók. Islandese-italiano, Istaliano-islandese dizionario tascabile. Með aðstoð Sigríðar Einarsdóttur. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. 967 s.

Rússneska

  • Bérkov, Valeríj P. 1962. Íslenzk-rússnesk orðabók. Með aðstoð Árna Böðvarssonar cand. mag. Moskvu. [1032 bls.]

Pólska

  • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [220, 207 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Íslensk-pólsk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [220 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J. 1999. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Islandzko-polski, polski-islandzko kieszonkowy slownik. Fjölmennt, Reykjavík. [423 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J. 2002. Maly slownik Islandzko-Polski Polsko-Islandzki. Íslensk-pólsk pólsk-íslensk orðabók. Uniwersytet im. Adama Mickiewicza, Poznan.
  • Bartoszek, Stanislaw J. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Stanislaw J. Bartoszek, Reykjavík. [393 bls.]
  • Bartoszek, Stanislaw J., Pawel Bartoszek og Marta Ewa Bartoszek. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk skólaorðabók. Szkolny slownik islandzko-polski, polski-islandzki. sjb, Reykjavík. [463 bls.] (Leit í veforðabók.)
  • Jón Rúnar Gunnarsson. (1991). Maly slovwnik islandzko-polski. [Reykjavík]. [1], III, 234 bls.] 
  • Mandrik, Viktor. Kieszonkowy słownik islandzko-polski. (Sjá hér)

Tékkneska

  • Islandsko-český slovník. Íslensk-tékknesk orðabók. 2008. Ritstjóri: Vojtĕch Kupča. [Útgefanda og útgáfustaðar ekki getið; vi+404+1 bls.] Einnig á vef: https://www.hvalur.com/slovnik/
  • Islandsko-český studijní slovník. Íslensk-tékknesk stúdentaorðabók. 2016. Aleš Chejn, Ján Zaťko, Jón Gíslason. Útgefandi: Aleš Chejn, Pardubice. 1012 bls. Einnig á vef: http://www.hvalur.org

Finnska

  • Järvelä, Tuomas, og Timo Karlsson. 1990. Íslenskt-finnskt orðakver. Háskólaútgáfan, Reykjavík. [[2], III, 55 bls.]
  • Järvelä, Tuomas. 2008. Suomi-islanti-suomi sanakirja. Finnsk-íslensk-finnsk orðabók. Gaudeamus Helsinki University Press, Helsinki. [807 bls.]

Víetnamska

  • Anh-Ðài Trân og Valdís Stefánsdóttir. 2010. Víetnömsk-íslensk íslensk víetnömsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [216 bls.]

Esperantó

  • Baldvin B. Skaftfell. 1965. Íslenzk-esperanto orðabók. Islanda-Esperanta Vortaro. Reykjavík. [XII, 479 bls.]
  • Ólafur S. Magnússon. 1945. Íslenzkt-esperantískt orðasafn. Reykjavík. [Fjölritað, 82 bls.]

Latína

  • Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Björnonis Haldorsonii. Vol. I-II. Havniæ. [XXXIV, 520 bls.]
  • Björn Halldórsson. 1992 (1814). Orðabók : íslensk, latnesk, dönsk. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. 2. útg. Orðfræðirit fyrri alda 2. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XLVI, 554 bls.]
  • Guðmundur Andrésson.1683. Lexicon Islandicum Sive Gothicæ Runæ vel Lingvæ Septentrionalis Dictionarium... Havniæ. [269, (4) bls.]
  • Guðmundur Andrésson. 1999 (1683). Lexicon Islandicum. Orðabók Guðmundar Andréssonar. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 4. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [xxxvii, [3], 297 bls.]
  • Jón [Jónsson] Rugman. 1676. Mono-syllaba Is-landica â Jona Rvgman Collecta. Upsalæ. [(4), 32 bls.]
  • Kristinn Ármannsson. 1958. Íslenzk-latnesk orðabók. Reykjavík. [261 bls.]
  • Magnús Ólafsson. 1650. Specimen Lexici Runici, Obscuriorum qvarundam vocum, qvæ in priscis occurrunt Historiis & Poëtis Danicis, enodationem exhibens . . . Hafniæ. [(8), 144 bls.]
  • Sveinbjörn Egilsson. 1860. Lexicon poëticum antiquæ linguæ Septentrionalis. Hafniæ. [LII, IV, 934, (2) b1s.]
  • Verelius, Olaf. 1691. Index lingvæ veteris Scytho-Scandicæ sive Gothicæ ex vetusti ævi monumentis, maximam partem manuscriptis, collectucs atqve opera Olai Rudbecki editus. Upsalæ. [(4), 304, (2), (14) bls.]

Katalónska

  • Macià Riutort i Riutort. 2007. Íslensk-katalónsk orðabók. Diccionari islandès–català. Orðasafn á vefnum, sjá hér.