Skip to main content

Örnefnastofnun Þjóðminjasafns gaf út tímaritið Grímni, rit um nafnfræði, í þremur heftum á árunum 1980-1996. Ritstjóri var Þórhallur Vilmundarson. Ritið er enn fáanlegt.

Hér að neðan er birt nafnaskrá yfir Grímni. Í skránni eru einkum örnefni en einnig fuglanöfn, goðanöfn og stöku viðskeyti. Feitletruð eru þau orð sem eru uppflettiorð í Safni til íslenzkrar örnefnabókar (í öllum heftum Grímnis) eða sérstök grein er skrifuð um.