Snorrastyrkþegar 2020
Í tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarGunnar Thor hóf störf hjá Árnastofnun í október 2019 og hafði þá nýverið lokið meistaragráðu í tal- og málvinnslu (e. Speech and Language Processing) frá Edinborgarháskóla.
NánarÍðorðanefnd í hannyrðum hefur starfað innan Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum síðastliðin fimm ár. Nýlega var birt íðorðasafn fyrir prjón á netinu undir vefslóðinni idord.arnastofnun.is. Markmiðið með íðorðasafninu er að samræma orðanotkun innan fagsins, bæði hjá áhuga- og fagfólki, m.a.
NánarLaugavegur 13 Málræktarsvið: Málfarsráðgjöf: Svörun liggur niðri í júlímánuði. Svör við ýmsum algengum spurningum má nálgast í Málfarsbankanum http://malfar.arnastofnun.is/ og vefgáttinni málið.is.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heldur árlega sumarnámskeið í íslensku fyrir erlenda nemendur. Vegna COVID-19 -faraldursins var brugðið á það ráð að halda íslenskunámskeið á netinu. Námskeið fyrir Nordkurs-nemendur hófst 8. júní.
NánarUm 50 sumarstarfsmenn og verkefnaráðnir starfsmenn verða á starfsstöðvum Árnastofnunar í sumar. Þeir eru annars vegar á vegum Vinnumálastofnunar og hins vegar Nýsköpunarsjóðs.
NánarMarkmiðið með verkefninu Handritin til barnanna er að auka vitund og áhuga barna á menningararfinum sem býr í íslenskum miðaldahandritum. Árið 2021 verður liðin hálf öld frá því að fyrstu handritunum var skilað frá Danmörku en þau komu með herskipinu Vædderen sem lagðist að bryggju við gömlu höfnina í Reykjavík síðasta vetrardag, 21.
NánarÁ sumarsólstöðum, laugardaginn 20. júní 2020, verður haldin sólstöðuhátíð til minningar um Stjörnu-Odda Helgason, sem var samkvæmt heimildum vinnumaður að Múla í Aðaldal skömmu eftir 1100. Hann er þekktur fyrir texta um sólargang sem eftir hann liggur og nefnist Odda tala.
Nánar