Möðruvallabók – AM 132 fol.
Möðruvallabók er stærsta varðveitta miðaldasafn Íslendingasagna og þekktasta handrit þeirra. Bókin er talin skrifuð um miðja fjórtándu öld.
NánarMöðruvallabók er stærsta varðveitta miðaldasafn Íslendingasagna og þekktasta handrit þeirra. Bókin er talin skrifuð um miðja fjórtándu öld.
NánarStaðarhólsbók er í hópi veglegustu skinnhandrita Árnasafns, lagahandrit í arkarbroti (folio) og að líkindum meðal elstu íslensku handrita sem varðveist hafa heil að kalla.
NánarÁ sýningunni Lífsblómið – fullveldi Íslands í 100 ár, sem opnuð var í Listasafni Íslands 17. júlí sl. og stendur fram í desember, verða til sýnis nokkur miðaldahandrit úr eigu Árna Magnússonar.
NánarÁ sýningunni Lífsblómið – fullveldi Íslands í 100 ár sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands má meðal annars sjá fjögur handrit sem geyma Brennu-Njáls sögu.
NánarLögbók á skinni skrifuð um 1363. Engar beinar heimildir eru til um upprunastað bókarinnar eða feril fyrstu tvær aldirnar, en líkur hafa verið að því leiddar að hún hafi verið skrifuð í Helgafellsklaustri.
NánarSkinnbók sem mun vera skrifuð nálægt miðri 14. öld og er lang-stærsta og mikilvægasta handrit Íslendingasagna. 189 blöð gömlu bókarinnar eru varðveitt, en þau voru mun fleiri í öndverðu; að auki eru 11 blöð frá 17.
Nánar