Skip to main content

Viðburðir

Umsóknarfrestur um styrki Snorra Sturlusonar er til 1. desember 2020

01.12.2020
Snorri
Snorri

Umsóknarfrestur um styrki Snorra Sturlusonar fyrir 2021 er til 1. desember. Styrkirnir eru ætlaðir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum til að dveljast á Íslandi í því skyni að kynnast sem best íslenskri tungu, menningu og mannlífi. Sérstök nefnd veitir styrkina og verður tilkynnt um úthlutun hennar í desember.

2020-12-01T00:00:00
Skrá í dagbók
-