Gæðaúttekt á Árnastofnun
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur lokið fyrstu úttekt sinni á starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Í úttektinni beinir Gæðaráðið sjónum að skipulagi og mannauði stofnunarinnar, rannsóknarstarfi, söfnum hennar og stafrænum gögnum og tengslum við samfélagið.
Nánar