Gildi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjónusta Leitast við að tryggja gott aðgengi að gögnum. Tekur vel á móti fólki (fræðimönnum, stúdentum og almenningi). Stuðlar að miklu og góðu samstarfi innanlands og utan. Traust
NánarÞjónusta Leitast við að tryggja gott aðgengi að gögnum. Tekur vel á móti fólki (fræðimönnum, stúdentum og almenningi). Stuðlar að miklu og góðu samstarfi innanlands og utan. Traust
NánarFjóla K. Guðmundsdóttir og Petra Ísold Bjarnadóttir voru ráðnar í sumar á Árnastofnun til þess að leita skapandi leiða til að miðla gagnagrunnum stofnunarinnar til ungs fólks undir handleiðslu vef- og kynningarstjóra. Markhópurinn voru eldri nemar framhaldsskóla og háskólanemar.
NánarFimmtudaginn 19. nóvember stóð Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum ásamt íslenskukennurum við erlenda háskóla fyrir menningardagskrá á netinu.
NánarMarkmið verkefnisins er að rannsaka varðveislusögu Njáluhandrita á síðari öldum. Nýlegar rannsóknir benda til þess að flest þeirra 45 pappírshandrita sögunnar sem skrifuð voru upp á 16.–19. öld séu runnin frá týndri skinnbók sem í einu handritanna er kölluð Gullskinna.
NánarFyrra bindi þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri, kom út árið 1862 – og það sama ár fæddist Ólafur Davíðsson í Felli í Sléttuhlíð í Skagafirði. Hann var sonur prestshjónanna þar, Davíðs Guðmundssonar og Sigríðar Ólafsdóttur, en Jón Árnason var einmitt móðurbróðir Davíðs.
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarÞegar leitað er að örnefnum tengdum kveðskap eða skáldum í nýjum nafnagagnagrunni Árnastofnunar, nafnið.is, birtast ýmsar niðurstöður, til dæmis Ljóðafoss, Ljóðalaut og Ljóðateigur.
NánarStjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2021, stærstu úthlutun sjóðsins frá upphafi. Alls bárust 402 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 82 þeirra styrktar eða rúmlega 20% umsókna og þar af eru fjórir verkefnisstyrkir á sviði hugvísinda og lista.
NánarÁgústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifuðu um val á orði ársins 2020 á Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.
Nánar