Search
Afmælishaust Stofnunar Árna Magnússonar í máli og myndum
SEPTEMBER 1. september – Afmæli sameinaðrar stofnunar í íslenskum fræðum
NánarStyrkir Snorra Sturlusonar veittir í 25. sinn
Í tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að hefja veitingu styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarGripla XXVII
Gripla er alþjóðlegt, ritrýnt tímarit á sviði norrænna fræða fyrri alda. Að þessu sinni er að finna í ritinu sjö fræðigreinar auk annars efnis. Shaun F.D. Hughes fjallar um handritið Icel. 32, sem varðveitt er í bókasafni Harvardháskóla í Bandaríkjunum og hefur að geyma fornaldarsögur með hendi Halldórs Jakobssonar (d.
NánarSamísk sendinefnd kom í heimsókn
Nýverið komu góðir gestir á Laugaveg 13. Málræktarsvið og Nafnfræðisvið tóku á móti fjögurra manna sendinefnd frá Samaþinginu. Þau vinna að málrækt, íðorðaþróun og nafnamálum á samíska málsvæðinu og komu til að fræðast um hliðstæða starfsemi hér á landi í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarHeimsókn mennta- og menningarmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, kom 2. febrúar, ásamt fylgdarliði í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Lét hann sig ekki muna um að heimsækja allar þrjár starfsstöðvarnar við Laugaveg, á Þingholtsstræti og í Árnagarði við Suðurgötu.
Nánar