A World in Fragments
Út er komið greinasafnið A World in Fragments — Studies on the Encyclopedic Manuscript GKS 1812 4to. Í því eru 13 greinar sem allar snúast um alfræðihandritið GKS 1812 4to og það fjölbreytta efni sem það hefur að geyma, svo sem stjörnufræði, reikningslist, kort, tímatalsfræði og latínuglósur.
Nánar