Nýir styrkþegar 2023
Þrír styrkþegar hlutu Snorrastyrk og tólf nemendur styrk í íslensku sem öðru máli.
NánarÞrír styrkþegar hlutu Snorrastyrk og tólf nemendur styrk í íslensku sem öðru máli.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum óskar eftir að ráða bókasafns- og upplýsingafræðing í fullt starf á bókasafn stofnunarinnar. Safnið er sérfræði- og rannsóknarbókasafn á sviði íslenskra fræða og er einkum ætlað sérfræðingum stofnunarinnar, kennurum í íslenskum fræðum, doktorsnemum og rannsakendum á fræðasviðinu.
NánarKlarsprog 2023 er hluti norrænnar ráðstefnuraðar um skýrt og skiljanlegt málfar, einkum í upplýsingagjöf á vegum stjórnvalda, stofnana og fyrirtækja. Yfirskriftin að þessu sinni er Klarsprog og kommunikation. Informationsformildling for alle i krisetider.
NánarTrúnaðarmenn eru frá 2022– Gísli Sigurðsson gisli.sigurdsson@arnastofnun.is Halldóra Jónsdóttir halldora.jonsdottir@arnastofnun.is Steinunn Aradóttir steinunn.aradottir@arnastofnun.is
NánarMálþingið Flateyjarbók: forn og ný var haldið 10. febrúar 2023.
NánarHöfundur verður til. 150 ár frá fæðingu Guðmundar Magnússonar / Jóns Trausta Hátíðarmálþing á afmælisdegi Guðmundar Magnússonar í Iðnó 12. febrúar 2023 Dagskrá 13.00 Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar: Höfundur verður til: frá Guðmundi til Jóns Trausta
NánarÞrettán nemendur í norrænum fræðum og íslensku við Humboldt-háskóla í Berlín heimsóttu Árnastofnun á dögunum. Ferð þeirra til Íslands var farin í tengslum við námskeið í hlaðvarpsgerð þar sem áhersla er lögð á talþjálfun, framburð og einkenni talmáls.
Nánar