Handritaskólanum lokið - í Kaupmannahöfn næsta sumar
Sjötta alþjóðlega sumarskólanum í handritafræðum er lokið þetta árið. Yfir sextíu manns hurfu glaðir á braut eftir strangt nám og vikudvöl hérlendis. Skólinn er á vegum stofnunarinnar og Árnastofnunar í Kaupmannahöfn í góðu samstarfi við Landsbókasafn-Háskólabókasafn. Annað hvert ár fer námið fram í Kaupmannahöfn.
Nánar