Search
Gripla XXXIII er komin út
Gripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með tólf fræðiritgerðum (fjórum á íslensku og átta á ensku með ágripum á báðum málum) og útgáfum stuttra texta þar sem ýmist er horft til miðalda og jafnvel fornaldar eða handrita og texta frá því eftir siðbreytingu og allt fram á nítjándu öld
NánarHringrás pappírs
Í verkefninu er lögð áhersla á að rannsaka efnislega sögu sautjándu aldar pappírs á Íslandi sem er enn þá lítið þekkt. Í þessu þriggja ára verkefni verður ferill pappírs rannsakaður frá a) framleiðslu – sem er í sjálfu sér endurvinnsluferli – til b) frumnotkunar sem skriftarlag og c) endurnotkunar.
NánarGæðaúttekt á Árnastofnun
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur lokið fyrstu úttekt sinni á starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Í úttektinni beinir Gæðaráðið sjónum að skipulagi og mannauði stofnunarinnar, rannsóknarstarfi, söfnum hennar og stafrænum gögnum og tengslum við samfélagið.
NánarMálþing um Helgafellsbækur
Í mars 2023 verður haldið þverfaglegt málþing á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um handrit sem talið er að hafi verið gerð í klaustrinu á Helgafelli. Fjallað verður um gerð handritanna, innihald, sögulegt samhengi, hönnun og skreytingar, sem og skrift, mál og stafsetningu ásamt öðru sem bókunum tengist.
NánarOpnunarathöfn og kynning á Færeyska beygingargrunninum
Þriðjudaginn 29. nóvember var haldin opnunarathöfn og kynning á Færeyska beygingargrunninum (Føroyska bendingargrunninum) í Loftsstovu Færeyskudeildar Fróðskaparsetursins í Þórshöfn í Færeyjum.
Nánar